Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 G 23 FASTEIGN ORLOFSHVS SF. Verð frá fsl. kr. 1.500.000,- Aðeins 30% útborgun - Einstök afborgunarkjör. Ódýrar ferðir fyrir húseigendur. Sérstakur kvnninaarfundur á Laugavegi 18 í dag,sunnudag 13. maí frá kl. 15.00-18.00, sími 91-617045. Komið í kaffisopa og kynnið ykkur málin. Þegar minningar um elskulega mágkonu koma upp í huga minn, þá sé ég fyrir mér konu sem bjó yfir ríkulegum hæfileikum. Það var svo ótal margt sem henni var gef- ið, það voru ekki einungis góðar gáfur og glöggskyggni, það var jafnhliða svo mikill kærleikur til meðbræðra sinna sem hún sýndi bæði í orði og verki. í fyrsta sinn er við hittumst sá ég þessa eigin- leika skína úr andliti þessarar syst- ur mannsins míns, hún var í senn tíguleg, glaðvær og það sem mér hefur alla tíð þótt mest um vert, hlý. Sú kona sem einungis með framkomu sinni og fasi sýnir alla þessa þætti er einstök. Samskipti okkar Sissu seinna á lífsleiðinni áttu eftir að undirstrika þessa eigin- leika hennar, það var Sissa sem nánast teygði kærleiksríkan faðm sinn til mín þegar hún vissi að ég þurfti á hjálp að halda. Það sem hún gerði fyrir mig og mína frjöl- skyldu var gert á þann hátt, sem henni einni var lagið, þetta var eft- ir því sem hún sagði svo ánægju- legt fyrir hana sjálfa. Ég fann líka að hún sagði satt, þetta varð ánægjulegt fyrir okkur öll. Mér er efst í huga þjónustulund hennar við mig er ég lá veik og synirnir, að- eins pabbinn slapp og yngsti sonur- inn gekkst undir aðgerð á sama tíma, ekkert af þessum veikindum voru alvarlegs eðlis, en samt sem áður vorum við óttalega umkomu- laus. Þarna fann Sissa sér eitt af sínum verkefnum sem hún leysti af hendi með svo miklum kærleik og umhyggju að ég gleymi aldrei. Þetta var hvorki fyrsta né síðasta skiptið sem ég naut aðstoðar Sissu og Bjössa. Oft dvaldi ég á heimili þeirra er við bjuggum á Vestfjörð- um og komum í bæinn. Ég minnist jafnframt dillandi hláturs hennar, þegar hún gerði hið mesta grín að hinum hversdagslegu hlutum sem urðu að hinu mesta spaugi í hennar útfærslu. Alltaf gátum við rifjað upp eitt og annað sem kom okkur til að veltast um af hlátri. 22.&29.maí vikur 44.900 a mann Hjón með 2 börn 2ja-11 óra. Heildarverð 179.600 Vikulegt dagflug FERÐASKRIFSTOFAN (ÍTWIVTHC HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMI 28388 OG 28580 Núna er Sissa ekki lengur hér hjá okkur en minningin um kær- leika hennar er það sem eftir situr. Það er erfitt að sætta sig við það að hún skuli vera horfin frá okkur, sérstaklega þar sem mér finnst að ég hafi aldrei gert það fyrir hana sem ég hefði getað gert. Það var Sissu mikill styrkur að eiga slíkan mann sem Bjössi er, en alltaf var hann hennar styrka stoð í gleði og sorgum. Ég vil að lokum biðja Guð að styrka þig, Bjössi, börnin ykkar, barnabörnin og Inu. Sálmur Hallgríms Péturssonar kemur í huga minn sem lokaorð. 0, Jesú, séu orðin þín andláts siðasta huggun raín, sál minni verði þá sælan vís með sjálfum þér í Paradís. Sigríður Jónssdóttir Hjón með 2 börn 2ja—11 óra. Heildarverð 127.200 Hjón með 2 börn 2ja—11 óra. Heildarverð 153.500 31.800 ó mann 38.400 á mann Tannlæknaslofa Hef opnað tannlæknastofu mína í Álfa- bakka 14 (Mjódd). Tímapantanir í síma 670088. Egill R. Guðjohnsen, tannlæknir. LADA SAMARAs BÍLASÝHIHG UmHESI ■ ’ I I / ' Þessi einstoko útfærslo á ' I SAMARA er oó líto (dogsins Ijós og veróur til \ t sýnis íIjDróttohúsinu á Akronesi um helgina, \ laugardog frá kl. 10-18 ----og sunnudog frá kl. > I 13-17. \ — Veríó velkomin. * • i ° 9 Tökum gamla bílinn upp í nýjan \ og semjum um eftirstöðvar. : v • x VerólistiLM Staðgr. verð 1300 SAFÍR 4ra g ..371.269,- 1500 STATION 4rog ....429.763,- 1500 STATION LUX 5 g... ....467.045,- 1600 IUX 5 g ....454.992,- 1300 SAMARA 4 g., 3 d.. ....449.277,- 1300 SAMARA 4 g., 5 d.. ....492.349,- * 1500 SAMARA 5 g., 3 d. ....495.886,- ‘1500 SAMARA 5 g„ 5 d. ....523.682,- 1600 SP0RT 4 g 678.796, 1600 SP0RT 5 g ...723.289,- ‘„Metallic" litir kr. 11.000,- Ofangreint verð er miðað við að bifreiðarnar séu ryóvarðar oq tilbún- ar til skráningar. Oi^íLi Armúla 13 - 1B8 Hsykiavík - síisi 31236 - 681206

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.