Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 31
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAI 1990 C 31 Í BÍÉHÍll SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNSPENNUMYNDINA: GAURAGANGUR í LÖGGUNNI ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNSPENNUMYND „DOWN- TOWN", SEM FRAMLEIDD ER AF GALE ANNE HURD (TERMINATOR, ALIENS), ER EVRÓPUFRUM- SÝND Á ÍSLANDI. ÞAÐ ERU ÞEIR ANTHONY EDWARDS („GOOSE", „TOP GUN") OG FOREST WHITAKER UGOOD MORNING VIETNAM") SEM ERU HÉR í TOPPFORMI OG KOMA „DOWNTOWN" í „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD" TÖLU. „DOWNTOWN" GRÍNSPENNUMYND MEÐ ÖLLU! Aðahlutverk: Anthony Edwards, Forest Whitaker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstj.: Richard Benjamin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. VIKINGURINN ERIK ÞEIR MONTY PYTHON FÉLAGAR ERU HÉR KOMNIR MEÐ ÆVTN- TÝRAGRÍNMYNDINA „ERIK THE VIKING". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14ára. TANGOOGCASH Sýndkl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. ABLAÞRÆÐI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. STORMYNDIN w gfr TIIU BIG PICTUBE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. LEYNILOGGUMUSIN BASIL * ★ ★★★ MBL. ★ ★*★ HP. Sýnd kl. 3. HE-MAN ■n*. sccrarof-n* BajoKb Sýnd kl. 3 OLIVEROG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. ELSKAN, EG MINNKAÐIBÖRNIN Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. N Y KRA-NY KRA I KVOLD: Szymon Kuran Reynir Jónasson Opiö til kl 0100 Góður matur tjúfar vuigar Þægileg stemning STR A NDGATA 55 - HAFNARFJÖRÐUR - S: 65 1 2 13 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvik- mynd Jack Lcmmon, Ted Danson (Three man and a baby), Olympia Dukakis (Moonstruck) og Ethan Hawke (Dead Poets Society). Pabbi gamli er of verndaður af mömmu, sonurinn fráskil- inn, önnum kafin kaupsýslumaður og sonarsonurinn reik- andi unglingur. Einstök mynd sem á fullt erindi til allra aldurshópa. Tilvalin fjölskyldumynd úr smiðju Steven Spielbergs. Sýnd í A-sal kl. 4.55,7, 9 og 11.10. BREYTTU RÉTT ★ ★★VzSV.MBL.- ★ ★★★ DV. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.. Bönnuðinnnan12 ára. EKIÐMEÐDAISY FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd í C-sal kl. 5,7. SýndiC-salkl.9 Bönnuðinnan 16ára. Boðið upp á þjónustu fyrir hestamenn á leið yfir hálendið BÚIST er við að Qölmargir leggi leið sína yfir hálendið á hestum í sumar í tengsl- um við Landsmót hesta- manna sem haldið verður á Vindheimamelum í Skagafirði í júlíbyrjun. Vegna þess hefúr Lands- samband hestamannafé- laga, Landgræðsla ríkis- ins, Náttúruverndarráð og forsvarsmenn skipulagðra hestaferða haft forgöngu um að komið verði á þjón- ustu og skipulagi á ferðir hestamanna um óbyggðir landsins. Hafa þessir aðilar gefið út bækling með upp- lýsingum um gististaði og forráðamenn þeirra á leið- unum frá Skógarhólum um Kjöl og í Skagafjörð og einnig um Kaldadal, Arn- arvatnsheiði, Vatnsdal, Svínadal, Blöndudal og i SkagaQörð. Á blaðamannfundi sem haldinn var af því tilefni kom fram að markmiðið með þessari samvinnu væri að stuðla að því að ekki hljótist skemmdir af ferðum hesta- manna um landið. Frum- kvæðið kom frá Landssam- bandi hestamannafélaga og sagði Kári Arnórsson for- maður þess að þar sem há- lendi íslands væri ekki beiti- land væri nauðsynlegt að sjá skepnum sem um það fara fyrir fóðri. Þannig væri hægt að vernda þann veika gróður sem þar er. Fram kom að fyrrgreindir aðilar hafa haft gott sam- starf sín á milli enda eigi þeir allir hagsmuna að gæta. Hestamenn gerðu sér grein fyrir að ekki verður hægt að ferðast um háiendið nema þeir gæti þess að ganga vel um landið. Einnig hefur náðst gott samstarf við upprekstrafélög og forsvarsmenn sveitarfé- laga um leigu á aðstöðu til gistingar, vörslu hrossa og fóðursölu á þeim stöðum sem þeir hafa umráð yfir. í bækl- ingnum koma fram ítarlegar upplýsingar um hvaða þjón- ustu boðið er upp á á hverjum stað og einnig við hverja hestamenn eiga að tala til að fá afnot af henni. Þegar eru komnar allmargar pant- anir um gistingu á þessum stöðum fyrir og eftir lands- mótið. Bent var á reiðvegakort sem Ólafur Schram gaf út í fyrra, en auk korta af reið- leiðum er þar að finna upp- lýsingar um náttstaði. Á baksíðu bæklingsins eru heilræði til hestamanna þar sem gefin eru góð ráð um meðferð á landinu og hestun- um og tillitsemi við mann- fólkið. Þeir sem að þessu sam- starfi standa ætla að halda því áfram. Þeir tóku fram að vegna aukinnar ásóknar í hestaferðir verði reynt að beina ferðamönnum á hest- um í auknum mæli inn á ferðir í jaðri byggða þar sem þeir geta m.a. notfært sér þjónustu ferðabænda. ■ STÍGAMÓT, upplýs- inga-, fræðslu- og ráðgjafar- miðstöð fyrir konur og börn sem orðið hafa fyrir kynferð- islegu ofbeldi, ætla að halda námskeið dagana 23.-28. ágúst nk. á Þelamörk, 11 km fyrir norðan Ákureyri. Fjall- að verður um kynferðislegt ofbeldi, s.s. einkenni, afleið- ingar og úrræði. Námskeiðið er miðað við þarfir þeirra sem fá þessi mál til umfjöll- unar í dreifbýlinu. Skráning fer fram á Stíga- mótum, Vesturgötu 3, 101 Reykjavík, símar 626868 og 626878. Þar eru einnig veitt- ar allar upplýsingar. Til- kynna þarf þátttöku fyrir lok júnímánaðar. REGNBOGINN&k* FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA: HÁSKAFÖRIN Fjögur ungmenni halda til Afríku þar sem fara skal niður stjórfljót í gúmmíbát. Þetta er sannkallað drauma sum- arfrí, en fljótlega breytist förin í ógnvekjandi martröð. „DAMNED RIVER" er stórgóö spennumynd um baráttu upp á líf og dauða, jafnt við menn sem náttúruöfl... Mynd fyrir þig! Aðahl.: Stephen Shellen, Lisa Aliff og John Terlesky. Leikstj.. Michael Schroeder. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuö innan 16 ára. SKÍÐAVAKTIN Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkost- legum skíðaatriðum frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Verð 200 kr. kl. 3. Sýnd í A-sal. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Frábær grínmynd sem kemur öllum í sumarskap með Andrew McCarthy í aðalhlutverki. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. FJÓRÐA STRÍÐI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LAUS í RÁSINNI Sýndkl. 7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. RARNASYNINGAR KL. 3. - 200 KR. SPRELLIKARLAR Sýnd kl. 3. FLATFÓTURÍ EYGYPTALANDI Sýnd kl. 3. Fjórir listar bjóða fram á Raufarhöfh Raufarhöfn. FJÓRIR listar bjóða fram á Raufarhöfn í komandi kosningum til sveitar- stjórnar. Fimm efstu sæti listanna skipa eftirtaldir: Á B-lista Framsóknarfé- lags Raufarhafnar Sigur- björg Jónsdóttir, Haraldur Jónsson, Lilja V. Björnsdótt- ir, Jón E. Jónsson, Hildur Stefánsdóttir. Á D-lista Sjálfstæðisfé- lags Raufarhafnar Helgi Ól- afsson, Hafþór Sigurðsson, Jón Ketilsson, Jóhannes Björnsson, Þorgeir Hjalta- son. Á G-lista Alþýðubanda- lags Angantýr Einarsson, Björg Eiríksdóttir, Þorsteinn Hallsson, Reynir Þorsteins- son; Sigurveig Björnsdóttir. Á I-lista óháðra Þóra Jo- nes, Jónas Friðrik Guðnason, Ása Guðmundsdóttir, Gunn- ar F. Jónasson, Gylfi Þor- steinsson. Þetta kjörtímabil hefur verið meirihlutasamstarf milli Framsóknarfélagsins og Alþýðubandalags, frá B- lista Sigurbjörg Jónsdóttir og Gunnar Hilmarsson, þar til Gunnar, sem var sveitar- stjóri, fór til starfa í atvinnu- tryggingasjóði, en þá tók við sæti hans Jónas Pálsson. Sigurbjörg varð sveitarstjóri. Af G-lista var í sveitarstjórn Hlynur Ingólfsson. í minnihluta voru frá D- lista Helgi. Ólafsson og frá I-lista Kolbrún Stefánsdóttir, en þegar hún tók við starfi útibússtjóra Landsbankans á Hellissandi tók Gunn’ar Jón- asson við sæti hennar. Helgi --

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.