Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ VELVAKANDI ■SUNNUÐAGUR 13. MAI 1990 Athyglis- verð ljós- myndasýning Til Velvakanda. Nýlega var ég við opnun ljós- mj'ndasýningar frá stríðsár- unum á Islandi 1940-45 í sýningar- sölum Norræna hússins. Sýningin öll er hin athyglisverð- asta, fróðleg og smekklega sett upp, enda hlutu starfsmenn hússins blórn í viðurkenningarskyni fyrir vei unnin störf. Stækkun þessara gömlu ljós- mynda hefur heppnast mjög vel. Þær eru skýrar og skemmtilega „lifandi". Þessar 50 ára gömlu myndir hafa vissulega mikið sögu- legt gildi. Hverri mynd fylgir grein- argóður og hnitmiðaður texti með stóru og skýru letri, miklu aðgengi- legri fyrir gesti en sýningarskrá. Mér fannst afar ánægjulegt að skoða sýninguna og rifja upp gamla tímann. Þarna gaf að líta meðal annars kunningja frá fyrri árum, bæði blaðamenn og lögreglu- þjóna. Og svipaða sögu hafa áreið- anlega margir að segja af minni kynslóð. HOGNI HREKKVISI ,,HANN VAR AD NÁ ÍSÍDASTA LAUFIÐ Fy(?IR plG! ur fróðlegt að sjá hvar við stöndum í samanburði við hin liðin,“ sagði Oddný. Þó keppnin taki aðeins einn dag ákváðu IR-stúlkurnar að vera 10 daga í ferðinni og æfa og keppa á fleiri mótum ytra. Tekur Oddný m.a. þátt í móti í Tékkóslóvakíu. Eftia til almenning'shlaups Alls verða 11 stúlkur í keppnis- liði ÍR. Auk Oddnýjar eru það hlaup- akonurnar Martha Ernstdóttir, Hulda Pálsdóttir, Bryndís Ernst- dóttir, Arnheiður Hjálmarsdóttir, Kristín Alfreðsdóttir, ■ Mekkín Bjarnadóttir og Guðrún Ásgeirs- dóttir, stökk- og kastararnir Brynd- ís Hólm, Margrét Óskarsdóttir og Hrefna Frímannsdóttir. Þær hafa allar tekið þátt í fjáröflunarstarfinu sem hefur m.a. falist í sölu rækju, Hluti keppnisliðs ÍR sem keppir í Schwechat. Fremst sitja (f.v.) Arnheiður Hjálm- arsdóttir, Kristín Alfreðsdótt- ir og Mekkín Bjarnadóttir. í miðið Guðrún Asgeirsdóttir, Hrefna Frímannsdóttir og Oddný Árnadóttir. Aftast er Stefán Þór Stefánsson þjálf- ari. humars og blóma, auglýsingasöfn- un o.fl. Loks munu þær standa fyr- ir almenningshlaupi í Reykjavík 24. maí nk., Vorskokki ÍR, og verði tekjur umfram kostnað renna þær í ferðasjóð ÍR-stúlknanna. Þá tel ég mikilvægt, og sting raunar niður penna af því tilefni, að unga fólkið fjölmenni á þesa sýningu og kynni áér hvernig hér var umhorfs fyrir hálfri öld. Ljós- myndirnar tala sínu máli og gefa innsýn í líf fólksins á hernámsárun- um. Þar sem braggahverfin stóðu áður blasa við í dag nýtískuleg hús. Ég vil benda kennurum á a fara . með nemendur ^ína, áður. pn skólum Gerum okkar besta Viðætlumað reyna að gera okkar besta og verður fróðlegt að sjá hvar við stöndum í sam- anburði viðhin liðin. lýkur í vor, á þess athyglisverðu og stórfróðlegu sýningu. Einnig vil ég benda fólki á fyrir- lestra um síðari heimsstyrjöldina í fundarsal Norræna hússins, ásamt kabarettsýningu „Þeir héldu dálitla heimsstyrjöld.“ Það skal að lokum tekið fram að aðgangur að sýningunni er ókeypis._ Ármairn Kr. Einarsson. Ást er... ... að eiga alltaf frátekið borð. TM Reg. U.S. Pat Off.—all rights reserved ° 1990 Los Angeles Times Syndicate Með morgimkaffínu i||||i|!lli»!i||l|ris“'. Lífslöngun mín, læknir, Qarar óðfluga út, nema um helgar... Ertu þá ekki með höfúð- verk í kvöld?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.