Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 28
(ÍS 0 28 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) ** Heilbrigð skynsemi kemur þér að góðu haldi í dag, en vera kann að þú sért að færast of mikið í fang heima fyrir. Einhver sem þú umgengst er ákaflega við- kvæmur og auðsærður. Naut (20. apríl - 20. maQ Þú átt mjög létt með að koma skoðunum þínum á framfæri. Sumum sem þú átt skipti við hættir til að ýkja svolítið um þess- ar mundir. Tvíburar (21. maí - 20. júm) 1» Þú gætir freistast til að taka fjár- hagslega áhættu núna, en ættir að gefa þér rúman tíma til að kanna allar aðstæður. Varaðu þig á að ráðasl í fljótfærnislega fjár- festingu Krab'c (21. júní - 22. júlQ Öðru hvoru ykkar hjóna hættir til eyðslusemi i dag. Lofaðu engu sem þú ert ekki viss um að geta staðið við. Ræddu við vini þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þig langar til að breyta til í starfi þinu, en það væri óráðlegt að svo stöddu. Taktu ekki meira að þér en þú getur ráðið við. Kannaðu tilboð, sem þú færð, niður i kjöl- Meyja (23. ágúst - 22. september) <&.% Þú átt auðvelt með að koma þér og hugmyndum þínum á fram- færi. Skapandi starf gengur vel hjá þér, en þú ferð ef til vill offari í samkvæmislífinu. Vog (23. sept. - 22. október) Vertu méð báða fætur á jörðinni þegar þú skipuleggur daginn í dag. Þú ert að velta fyrir þér að breyta til án þess að skoða alla þætti málsins fyrst. Ráðfærðu þig við þá'sem þú treystir best. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þið hjónin skiljið hvort annað mjög vel núna, en fólk sem þið umgangist getur mistúlkað ein- hvetjar upplýsingar sem það fær. Einhver samstarfsmanna þinna er óþarflega viðkvæmur. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Láttu ekki stjómasL af hégóma. Samningur sem þú gerir hefur alla möguleika á að standast. Þú átt von á fjárhagslegum ávínn- ingi, en það gefur þér á engan hátt tilefní til eyðslusemi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gakktu ekkí að neinum manni visum. Láttu skapandi verkbfni ganga fyrir. Ósjálfstæði getur komið í veg fyrir að þér vegni vel í skiptum þínum við annað fólk. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú kemur röð og reglu á hlutina hjá þér núna. Það er betra að standa á eigin fótum en treysta ævinlega á aðstoð annarra. Sinntu lestri og andlegum störf- Fiskar (19. febrúar - 20. márs) Þú átt auðvelt með að Roma skoð- unum þínum áleiðis til fólks í dag. Taktu þátt í hópstarfí, en hafðu hóf á samkvæmislífinu núna. -------------------------i___ AFMÆLISBARNIÐ er skapandi og hagsvnt, en á stundum í erfið- leikum með að sætta þessa eigin- leika sína. Því gengur best þegar það er f starfi sem því geðjast að. Þó að það sé ekki svo ýkja metnaðargjarnt er það oft hinn mesti vinnuþjarkur. Það laðast á stundum að leyndardómsfullum hlutum og er oft og tíðum góður sögumaður. Stífni í skoðunum getur stundum gert því erfitt um vik í lífinu, en mikill lífskraftur kemur því oft á rétta sporið aftur. Stjórnuspána á afi tesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjasUékÍtáÉUBllllB&8Zunni vísindalegra stafireynda. DYRAGLENS rT rSVOUA MBZÐDZDÚ, EF þó jT BOZÐflR. EKKIJ J ---------- GRETTIR GEettir, ég Qer bkki KLÓiSðp LEMGUR. Étb EK KOfiAINN fQSA/VIRA í FlNGUgþlA II (.1 3 TOMMI OG JENNI LJOSKA JA, EN EG TÓK ABOT-J k. INA FYRST v-//-V7 7 cPDniMAMn rtKUIIMMIMU ,, í i /1 / , - ' cr-ÍN ?!:!!!!!*?:!I11!: I!':' SMAFOLK — Eru þeir enn að? — Afhverju ekki? rr ■ , — Hverju hafa — Ég held að þeim þeir að tapa? takist það einhvern tíma. — Einn eldri borgari, ef þú vildir gjöra svo vel... 1 BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður á um tvær 50% leiðir að velja til að koma heim sex laufum. Suður gefur: enginn á hættu. Norður ♦ 2 ¥ 862 ♦ Á95 ♦ KG10632 Suður ♦ ÁKG ¥ K43 ♦ 3 + ÁD9874 Vestur Norður Austur Suður _ _ _ 1 lauf Pass 2 lauf Pass 3 lauf Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 lauf Pass Pass Pass Svar norðurs á tveimur lauf- um var krafa og þrjú lauf suð- urs staðfestu lauf sem tromp. Stökkið í fjóra spaða var „splint- er“, sýndi einn eða engan spaða og fjögur grönd spurðu um ása. Með fimm hjörtum sagðist norð- ur eiga tvo ása af fimm (tromp- kóngurinn talinn sem ás). Það hefði verið þægilegra að fá út spaða eða hjarta, en eftir tígulútspil verður sagnhafí að velja á milli þess að svína spaða- gosa eða spila hjarta á kónginn. Hvort er betra? Hörð tölvísindi gera engan greinarmun á þessum tveimur leiðum. En sé mannlegi þáttur- inn tekinn með í reikninginn þá er mun sterkara að spila strax hjarta á kónginn í öðrum slag. Vestur gæti hugsanlega dúkkað með ásinn — til dæmis ÁGx. Eða, ef hann drepur, kynni hann að spila tígli til baka. Og þá er spaðasvíningin eftir. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í New York um páskana kom þessi staða upp í skák sovézka alþjóðameistarans Khalifman, sem hafði hvítt og átti leik, óg hins gamalkunna bandaríska stórmeistara Robert Byrne (2.460). Svartur lék síðast 32. - Db5-e8. 33. Hxf6! og svartur gafst upp, því hann kemst ekki hjá miklu liðs- tapi. Það hefðu hins vegar verið mikil mistök að leika 33. Rxf6+?, því eftir 33. — Hfxf6, 34. Hxf6 bjargár svartur sér með 34. - Dxg6. Khalifman þessi varð einn efst- ur á mótinu, hlaut 7 v., og vann sænska stórmeistarann Hellers í síðustu umferð. Á meðal þeirra sem hlutu 6'/i>v. voru þeir Helgi Ólafsson og bandaríska undrabar- Xnið Gata Kams8y»J* ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.