Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ MENNIINIGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 GRIPINN GLOÐVOLGUR DÆGURTÓNLIST Eru kanadískar hljómsveitir eitthvab öbruvísi? og þess sjái stað í tónlist- inni. Á plötunni nýju eru og viðruð ýmis hljóðfæri: man- dólin, munnharpa, fiðla, harmonikka og stálgítar, auk hefðbundinnar hljóð- færaskipan. Það ber þó mest á einu hljóðfæri, bass- anum, sem gefur sitt í að gera tónlistina óvenjulega. A stundum eru það bassinn og Margo sem skiptast um að túlka laglínurnar, en að sögn Margo skipti það öllu að sveitin taki upp allt nán- ast af fingrum fram, þar sem þau séu að spila saman; hvert fyrir annað. ljósmym id/BS Bootlegs metalsveit. Fjögurra ára speed- ROKKHATIÐ ÞUNGAROKKSVEITIN Boootlegs náði íyrir stuttu fjögurra ára aldri, sem telst allgott í rokksveita- heiminum. Til að minnast afmælisins og þess að sveit- in á lag á nýútkominni safnplötu Smekkleysu og til stendur að gefa út með sveitinni breiðskífu ytra verður rokkhátíð á Hótel Borg næsta fimmtudag. Bootlegs hefur alla tíð verið skipuð sama kjamanum, Kristjáni Ásvaldssyni á trommur, Jóni Sigurðssyni á gítar og Ingi- mundi Þorkeissyni á bassa, en annar gítarleikari, Guð- mundur Hannes Hannes- son, slóst í hópinn eftir að hafa heyrt í sveitinni á Músíktilraunum 1987. Fyrir stuttu gekk svo í sveitina Jón Símonarson, söngvari hafnfirsku rokk- sveitarinnar Nabbla- strengja, sem sigraði í Músíktilraunum fyrir skemmstu. Jón mun einnig syngja með Nabblastrengj- um þetta kvöld, því sú sveit verður ein af gestasveitum kvöldsins, með Keflavíkur- sveitinni Pandóru, Yesminis Pestis og Hallsbandinu, sem kemur í fyrsta, sinn fram opinberlega, en Hallsbandið hefur nafn sitt af trymbli sínum, Halli Ingólfssyni, sem áður lék með poppsveitinni góðkunnu Ham. INNHVERF LÍFSGLEÐI KANADÍSK popptónlist hefur ekki verið mjög áber- andi á heimsmarkaði, en þeir tónlistarmenn þaðan sem hafa kveðið sér hljóðs hafa jafnan haft eitthvað fram að færa sem ekki var til staðar á skyndibitamarkaðnum sunnan landamæranna. Má þar ncfna helsta spámann Wertherskrar sjálfsvorkunnar, Leonard Cohen, og ekki minni spámenn eins og Neil Young og Joni Mitchell. Á síðasta ári kom fram á sjónarsviðið kanadísk popp- sveit sem reri á svipuð mið og Cohen, en var þó undir áhrifum af Velvet Underground með viðkomu í Joy Divison, Sveitin sú heitir því undarlega nafni Cowboy Junkies og sló í gegn með Lou Reed-Iaginu Sweet Jane og sinni annarri breiðskifu, The Trinity Sessions. Leiðtogi Cowboy Junkies og lagasmiður er gítar- leikarinn Michael Timmins, en auk hans eru í sveitinni systkini hans söngkonan —Margo og trymbill- inn Peter og bassa- leikarinn Alan An- ton. Tón- listin á eftir Árna The Trin- Motthíosson ity Sessi- ons var lágstemmd og inn- hverf og textamir myrkir, en platan var tekin upp í kirkju í Toronto með einn hljóðnema og á mettíma. Sweet Jane vakti á sveitinni mikinn áhuga og stórfyrir- tæki kepptust um að ná við hana samningi. RCA hreppti hnossið og eftir að blekið var þomað fór sveitin aftur í hljóðver. Í upphafi var róið á svipuð mið og tekin upp plata með einum hljóðnema og lágmarks útsetningum. Á þeirri plötu var Itka leitað í smiðju til annarra til að Cowboy Junkies Spilum hvert fyrir annað. skreyta með, að þessu sinni til Jaggers/Richards og sveitin tók upp lagið Dead Flowers á sinn sérstaka hátt. Þegar platan var nán- ast tilbúin ákvað Michael að hún hljómaði ekki eins og hann hefði helst kosið; upptökumar voru lagðar á hilluna og bytjað á nýjum. Nú vom til peningar til að gera það sem menn lang- aði og þvf var platan tekin upp í fullkomnu hljóðveri. Sjálfar upptökurnar tóku örskamman tíma en mikil vinna fór í að fullvinna upp- tökurnar til að ná hljóm- dýptinni sem er sérkenni sveitarinnar. Margo segir dýptina og breiddina f tón- listinni ekki vera eitthvað sem ákveðið hafi verið fyrir- fram, þetta hafi bara komið svona út þegar sveitin fór að vinna lögin. Á plötunni nýju er tónlistin nokkuð líflegri en á Trinity Sessi- ons-skifunni, enda segir Michael að hann sé í eðli sínu bjartsýnn og það skipti miklu máli að fólk átti sig á að það sé hægt að vera glaður án þess að láta eins og fffl. Hann segist og heill- ast æ meira af sveitatónlist ÞRÆTT EINSTIGIÐ LARSEN ÁFERÐ OG FLUGI Tom Jones á .tónleikum með sveit sinni í Hptel Is- landi 9. mai sl. Sú var tíðin að velski kola- námumaðurinn og kvennabósinn Tom Jones átti hvert lagið á fætur öðru á vinsældalistum vfða um heim. Tom sýndi á sviðinu í Hótel íslandi, vel studdur af fyrirtaks hljómsveit, að hann er framúrskarandi skemmti- kraftur og að röddin er í góðu lagi þrátt fyrir háværan orðróm að hann væri löngu búin að syngja sitt síðasta. Hann átti ekki í vandræðum með lagaval, og þó hann hafi engu bætt við flutning vinsælla laga sinna var ágæt skemmtun á að hlýða. Tom heldur síðustu tónleika sína í Hótel Islandi í kvöld. FOLK ■ VÍÐA um heim stendur ólögleg útgáfa á tónlist með blóma og ekki hefur dregið úr eftir að geisladiskar komu til sögunnar. Hjálpastþar margt að og þar helst mis- munandi höfundarréttarlög í ýmsum löndum. Fyrir ekki löngu lagði v-þýska lögregl- an hald á 14.000 geisladiska sem á voru 4. og 5. diskarnir í röð útgáfu á sjaldgæfum Bítlalögum. Deildar meining- ar eru um hvort lögreglan hafi haft til þessa heimild og segist útgefandinn, Swing- in’Pig, sem er fremsta neð- anjarðarútgáfufyrirtæki heims um þessar mundir, að það muni sækja rétt sinn fyrir dómstólum. Annars er það að frétta af Swingin’ Pig að nú er að hefjast útgáfa á sjaldséðum lögum með Roll- ing Stones og kennir þar margra grasa, þ. á m. óútge- finnar upptöku af Brown Sugar, hvar Eric Clnpton leikur á slide-gítar. Einnig koma út innan skamms óút- gefnar upptökur með Derek and the Dominoes, þar sem þeir Eric Clapton og Duane AUman leika af fingrum fram og spana hvern annan upp, útvarpstónleikar með Byrdsirá 1970 ogtónleika- upptökur með Led Zeppclin frá 1975. MSUMARIÐ er á næsta leyti og í útlandinu eru menn að gera sig klárá fyrir rokk- hátíðirnar. Stærsta þunga- rokkhátíðin er jafnan í Don- ington og svo verður einnig í sumar. Donington verður haldin 18. ágúst og þá koma fram þungarokksveitirnar Whitesnake, Aerosmith, Poison og Quireboys, en ein rokksveit til viðbótar á eftir að slást í hópinn og hafa heyrst nöfnin BuIIet Boys og Judas Priest. Rokk- klúbbur Geisla hefur skipu- lagt hópferð á Donington og komast víst færri að en vilja. MÖNNUR rokkhátíð, sem er íslendingum að góðu kunn er Roskilde-hátíðin danska, sem haldin verður í byijun júlí. Þar munu troða upp Bob Dylan, Sinéad O’Connor, Faith No More, The Red Hot Chili Peppers, De La Soul, Galaxie 500, Mid- night Oil og Cramps, en fleiri eiga eftir að slást í hópinn ef að líkum lætur og unnið er að því að koma þangað íslenskum sveitum. ÞAÐ hefúr reynst niörgum popptónlistarmanninum erfitt að þræða einstigið milli sölupoppsins og inni- haldsríkrar tónlistar. Helstu flytjendur sem náð hafa árangri á því sviði eru tii að mynda Clash, Bubbi Morthens, Bruce Springsteen, U2 og ástr- alska sveitin Midnight Oil. Segja má að Midnight Oil hafi náð almennri hylli í heimalandi sínu þegar með sinni fyrstu plötu fyrir ellefu árum. Síðan hefur sveitin sent frá sér sjö plötur og sett ýmis ástölsk sölumet. Heimsathygli náði sveitin svo með framúrskarandi breiðsk- ífu, Diesel and Dust, 1987 og kannast líklega margir við lagið Beds are Burning af þeirri plötu sem varð vel er til að auka enn við vinsældirnar. Leiðtoga og textasmið Midnight Oil, Pete Garrett, liggur mikið á hjarta á nýju plöt- unni líkt og endra- nær, en tónlistin er nú fágaðri og að- gengilegri en oftast áður. Enn er grunn- urinn hrátt gítar- rokk, en lögin eru öll settlegri og að- gengilegri. Þar á líklega eftir að festa sveitina í sessi vestan hafs og austan á meðan textarnir falla í fijóan jarðveg, nú þegar umhverfis- hyggja sækir hvar- vetna í sig veðrið. KIM Larsen kom hingað til lands á síðasta ári og hélt þá nokkrá tónleika í Hótel Is- landi, ævinlega fyrir fullu húsi. Svo vel líkaði Larsen land og þjóð að hann fysti að koma hingað aftur til tónleika- halds og lýsti sérstökum áhuga á því að fara um Iandið. Af því verður svo í næstu viku, því þá kemur Kim Larsen hingað og leikur á fimm tón- leikum víða um land. Kim Larsen kemur hing- að 18. maí næstkom- andi og heldur fyrstu tónleik- ana í Gauki á Stöng daginn eftir, en þá hyggst hann Kim Larsen halda opinn blaðamannafund og kynna væntanlega tón- leika sína hér á landi. Daginn eftir heldur hann til Stykkis- hólms og leikur þar, síðan verða tónleikar á Akranesi, en stærstu tónleikarnir verða í íþróttahöll FH-inga í Hafn- arfirði 23. maí. Það verða fyrstu tónleikamir í húsinú, Ljósmynd/BS en taiið er að þar rúmist 4—5.000 manns svo vel sé. Upphitunarsveit á tónleikun- um verður Sálin hans Jóns míns. 24. heldur Larsen svo tónleika á Akureyri, en 25. heldur hann utan og leikur þá um kvöldið á tónleikum fyrir 50.000 manns í Kaup- mannahöfn. Midnight Oil Barist fyr- ir betri heimi. vinsælt hér á landi. Fyrir stuttu kom svo út platan Blue Sky Mining, sem líkleg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.