Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 30
30 C <m«jr jAfí í:r >r>riAn'ivr/TT« rrf'i/ »rvfnr>floi/ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 Jr SIMI 18936 LAUGAYEGI 94 POTTORMUR í PABBALEIT HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS, EN FINNST PÓ EITT VANTA. PABBA! OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL í TUSKIÐ. AÐALHL.: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY. Sýnd í A-sal kl. 3, 5,7, 9 og 11. RUTGER HAUER, Terrence O'Connor og Lisa Blount í gamansamri spennumynd í leikstjórn Ricks Overton. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. MAGNUS Sýnd kl. 3. Miðaverð 350 kr. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 1 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Fim. 17/5 UPPSELT, fós. 18/5 FÁEIN SÆTI LAUS, lau. 19/4 FÁEIN SÆTI LAUS, sun. 20/5 mið. 23/5, fim. 24/5, fós. 25/5, laug. 26/5. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánu- daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. FRU EMILIA s. 678360 Frú Emilía/Óperusmiðjan • ÓPERAN SYSTIR ANGELÍKA (Suor Angelica) SÝNINGAR í SKEIFUNNI 3c. KL. 21.00. Höfundur Giacomo Puccini. AUKASÝNINGAR: í kvöld. Þri. 15/5. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Miðapantanir í síma 678360. KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192 • SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek, frumsýndur í Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00: Mið. 16/5. Síðasta sýning! Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192. g NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • GLATAÐIR SNILLINGAR FRUMSÝNING í LINDARBÆ KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirs- son. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Baltasar Kormákur, Bjöm Ingi Hilmarsson, Edda Amljótsdóttir, Eggert Amar Kaaber, Erling Jóhannesson, Harpa Amardóttir, Hilmar Jónsson. Katarína Nolsöe, Ingvar Eggert Sigurðsson. 5. sýn. í kvöld. 6. sýn. þri. 15/5. 7. sýn. fim. 17/5. 8. sýn. fós. 18/5. Ath. sýningarhlé verður frá 19.-27. maí. Sýn. hefjast aftur 29. maí. 9. sýning. Ath. breyttan sýningatíma. Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ATH. TAKM. SÝNFJÖLDI! Hæsti vinningur 100.000.00 kr.i. Heildarverömæti vinninga . . „yfjr 300,000.00. k.r.. . . ...■ J SIMI 2 21 40 ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI! Hjá okkur'eru allir salir fyrsta flokks, sér- staklega þœgilegir og búnir fullkomnustu sýningar- og hljómflutningstækjum. VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR 10 « m D t N IR 0 • S í A N PIN> WE’RENO ANGELS Eftir 7 ára nauðungar- :íj » vinnu ;n 1 ferað V rofatil ÞEIR ROBERT DE NIRO OG SEAN PENNN ERU STÓR- KOSTLEGIR SEM FANGAR Á FLÓTTA, DULBÚNIR SEM PRESTAR. ÞAÐ ÞARF KRAFTAVERK TIL AÐ KOMAST UPP MEÐ SLÍKT. LEIKSTJÓRI: NEIL JORDAN. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE „Paulina Collin var út- nefnd til óskarsverð- launa í vor fyrir túlkun sína á Shirley og það er óhætt að segja að hún slái í gegn. ★ ★ ★ AI. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. BAKER- BRÆÐURNIR Sýnd kl. 7,9,11.05. PARADISAR- BÍÓIÐ ycouuKwx Sýnd kl. 5 og 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10 og 11.10. BARNASÝNINGAR KL. 3. - MIÐA VERÐ 100 KR. TARSAN lína BROÐiRMIHIN MAMAMIA LANGSOKKUR LJÓNSHJARTA fyrir okkur bæði •öéÉl I.MH:l:lllrJIJIJl Borgartúni 32, sími 624533. Höföar til -fólksíöllum starfsgreinum! B í Ó L í N A N 9|í93BQaa Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir BÍCBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA KYIULÍF, LYGIOG MYNDBÖND STORKOSTLEG FYIMDIN OG LÉTT ERÓTÍK! PETER TRAVERS, ROLLING STONE STÓR SIGUR BESTA FRAMLAG TIL KVIKMYNDA í 10 ÁR! DAVID DENBY, NEW YORK MAGAZINE. FRÁBÆR MYND ÓLÍK ÖLLUM ÖÐR- UM MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ! JEFFREY LYONS, SNEAK PREVIEWS. and ★ ★★ S V. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. MYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR „SEX, LIES AND VTDEOTAPE" ER KOMIN. HÚN HEFUR FENGIÐ HREINT FRÁBÆRAR VIÐTÖK- UR OG AÐSÓKN ERLENDIS. ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA FYRIR BESTA FRUM- SAMDA HANDRIT OG VALIN BESTA MYND OG BESTI LEIKARI (JAMES SPADER) Á KVIK- MYNDAHÁTÍÐINNI í CANNES 1989. ÚRVALSMYND FYILIR AXLA UNNENDUR GÓÐRA MYNDA! Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell, Peter Gallagher og Laura San Giacomo. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. í BLÍÐU OG STRÍÐU HQWL WftN DANKT DOtm TlM DEVITO THEWAROf HEK035 .SS5. ★ ★★Vz SV.MBL,— SV.MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára. ÞEGAR HARRY HITTISALLY ÁSTRALlA: „Meiriháttar grinmynd" SUNDAT HEBALD FRAKKLAND: „Tveir timar aí hrcinnl ániegiu" ÞÝSKALAND „Grinmynd ársins" VOLKSBLATT StRLIN BRETLAND „Hlýiasta og sniðugasta grinmyndin í flciri ár" SIINDAT TILECRAM ★ ★★»/t SV.MBL. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Síðustu sýningar! BEKKJARFELAGIÐ ★ ★★ ★ AI.MBL. ★ ★ ★ 1/2 HK.DV. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar! RARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. HVER SKELLTISKULDINNIA KALLAKAÉU? Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. Olíustöðin gefiir Samvinnu- háskólanum eignir VILHJÁLMUR Jónsson forstjóri hefur fyrir hönd Olíustöðvarinnar í Hval- firði fært Samvinnuháskó- lanum á Bifröst að gjöf þriðjung allra fasteigna á skólasetrinu, en Olíustöðin átti þennan eignarhluta á Bifröst á móti Sambandinu og Samvinnutryggingum. í fréttatilkynningu frá Samvinnuháskólanum segir, að þetta sé stórkostleg hvatning og ómetanlegur stuðningur. Verðmæti eign- arinnar sem hér um ræðir nemi hátt á annan tug millj- óna króna og með þessu sé grundvöllur Samvinnuhá- skóla tryggður varanlega á skólasetrinu á Bifföst. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.