Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖD2 Morgunstund. Erla ætlar að sýna ykkur fullt af skemmti- legum teiknímyndum, sem allareru með íslensku tali, getraunaleikurinn helduráfram. 10.30 ► Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 ► Glóálfarnir. 10.45 ► Júlli ogtöfraljós- ið. Teiknimynd. 10.55 ► Perla. Teiknimynd. 11.20 ► Svarta stjarnan. 11.45 ► Klemens og Klementína. 12.00 ► Kosningasjónvarp Stöðvar 2. 12.15 ► Fílarogtígrisdýr(Elephants and Tigers). Þetta er þriðji og síðasti þátt- urinn af þessum dýralífsþáttum. 13.10 ► Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um matvælafræði. 13.40 ► Fréttaágrip vik- unnar. SJÓNVARP / SÍÐDEGl 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 15.45 ► Fréttir. 18.00 ► Skytturnar þrjár (7). 18.55 ► Stein- 16.00 ► Íþróttaþátturinn. Spænskur teiknimyndaflokkur. aldarmennirnir. 18.20 ► Sögurfrá Narníu (5). Bandarískteikni- • 18.50 ► Táknmálsfréttir. mynd. STÖD2 14.00 ► Kosningasjónvarp Stöðvar 2. Stuttum fréttatima skotið inn í dagskrána vegna kosn- inganna. 14.15 ► Dagbók Önnu Frank (Diaryof Anne Frank). Aðalhlutverk: Millie Perkins, Joseph Schildkraut, Shelley Winters og Richard Beymer. Framleiðandi og leikstjóri: George Stevens. 1959. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 18.00 ► Poppogkók. Blandaðurþátturfyrirunglinga. Kynnt verður það sem er efst á þaugi í tónlist, kvikmynd- um og öðru sem unga fólkiö er að pæla í. Umsjón: Bjarni Þór Hauksson og Siguröur Hlöðversson. 18.35 ► Tfska. Seinni hluti endursýndur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 19.30 ►- 20.10 ► Fólkið í landinu. Sigrún 21.10 ► Stærðfræðiprófið (Mr. Bean). Breskur 22.30 ► Kosningavaka. Fylgst með talningu og birtar tölur frá kaupstöðun- Hringsjá. ræðirviö Harald Steinþórss. tals- gamanþátturum einstaklega óheppinn náunga. um þrjátfu. Beínar myndsendingarverða frá sjö talningastöðum. Á meðan mann Landssamtaka hjartasjúk. 21.40 ► Norræn stórsveit ísveiflu.Tónleikar beðíð er eftirtölum verða ýmis skemmtíatriði á dagskré. Hljómsveit Magnús- 20.35 ► Lottó. haldnir í Borgarfeikhúsinu í tilefni af Norrænum ar Kjartanssonar verður f sjónvarpssal og Spaugstof umenn setja einnig 20.40 ► Hjónalíf (1). Breskur útvarpsdjassdðgum. Fyrri hluti. svlpádagskrána. gamanmyndaflokkur. Dagskrárlok óákveðin. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Séra Dowling (Father Dowling). Nýrsakamálamynda- flokkur. 21.00 ► Ronnieraupari(Rockin' Ronnie). i þessum þætti kynnumst viðýmsum hliðum Ronalds Reagan fyrrum Bandaríkjaforseta. 22.00 ► Kosningasjónvarp Stöðvar 2. Fréttamenn Stöðvar 2 ásamt hópi aðstoðarmanna fylgjast með úrslitum kosninganna. Félagarnír í Rfó verða | beinni útsendingu ásamt gestum. Einnig verður sýnt frá tónleikum danska tónlistarmannsins Kim Larsen. Kosningasjónvarpið verður í opinni dagskré. Dagskrárlok eru óákveðin. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Sigfús J. Ámason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin Dagskrá. og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Umsjón. Sigurlaug M. Jón- asdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 „Dimmalimm kóngsdóttir" ballettsvita nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 9.40 Island og ný Evrópa I mótun. Umsjón: Steingrimur Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svararfyrirspurnum hlustenda um Dagskrá. Rás- ar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vonrerkin í garðinum. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á Dagskrá. Litið yfir Dagskrá. laugardagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfrénir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Sinna. Þéttur um menningu og listir. Um- sjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlifsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdónur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Dagskrá.rstjóri i klukkustund. Melkorka Th. Ólafsdóttir. 17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og raett við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Helgi Maronsson syngur lög og óperuariur ehir Claudio Montiverdi, Johannes Brahms, Ludwig van Beethoven, Gaetano Donizetti, Vincenzo Bellini, Giacomo Puccini o.fl. Krystyna Cortes leikur með á pianó. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Mic.hael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðar- dóttur (6.) 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. - Hornaflokkur Kópavogs og Skólahljómsveit Kópavogs leika nokkur lög undir stjórn Björns Guðjónssonar. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón. Sigurlaug M. Jón- asdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Inga Eydal tekur á móti gestum á Akureyri. (Frá Akureyri.) 22.00 Kosningavaka Útvarpsins. Útvarpað beint frá fjölmörgum talningarstöðum i kaupstööum landsins fram eftir nóttu. Auk úrslita í kaupstöð- um sagt frá úrslitum í öllum kauptúnum og siðan i sveitahreppum eftir því sem tími vinnst til. Tal- að við frambjóðendur í Reykjavik og öðrum kaup- stöðum þegar kosningaúrslit líggja fyrir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Kosningavaka heldur áfram. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Kosningavaka heldur áfram. Næturútvarp á báðum rásum til morguns þegar kosningavöku týkur. RAS FM 90,1 9.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist i morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litið í blöðin. 11.30Fjölmiðlungur i morgunkaffi. 12.20Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðábókin, oröaleikur i léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - simi 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helga- son. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan. - helduráfram. 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 18.00 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndar- fólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laug- ardags.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist. Umsjón: Ingví Þór Kormáksson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 23.00 Kosningapopp. Tónlist og nýjustu tölur fram eftir nóttu. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. varpsstjóri og hinn dagskrárgerðar- stjóri sem kemst upp með að einoka innlenda dagskrárgerð innan frá. Hér vísar Jón til þeirra sérkenni- legu vinnubragða að ganga framhjá sjálfstæðum kvikmyndafyrirtækj- um sem hér starfa mörg hver við góðan orðstír en því miður er lítið um frumlega og nýstárlega inn- lenda þætti á Stöð 2 þessa dagana. Þar er ekki að fínna vandaða heim- ildarþætti á borð við Hernámsárin sem skartar nú á ríkissjónvarpinu. Það er svo sem allt í lagi að bjóða upp á spjallþætti svo sem þátt Helga Péturssonar, Það kemur í Ijós. Samt er nú ekki mikið borið í þennan þátt og að mestu dvalið við upptökusalinn sem mætti lífga svo- lítið. Neðanmálstextinn sem fylgir þætti Helga var fyndinn og nýstár- legur. Hvað sem því líður þá eiga áskrifendur heimtingu á fjölbreytt- ari innlendri dagskrárgerð með kröftum sem vinna utan sjónvarps- NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Kosningapopp. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kþ 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) • AÐALSTOÐIN 9.00 Laugardagurmeðgóðulagi. EiríkurJónsson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjánsson og Halldór Backman. 17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? 2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver Jensson. 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Afmælískveðjur og óskalög. ins. Minnumst þess að Hemmi Gunn var gestur á ríkissjónvarpinu. HeimilisiðnaÖur Sjónvarpsiðnaður er vissulega að hluta til heimilisiðnaður borinn uppi af harðsnúnu liði heimamanna eins og Björn Bjömsson dagskrárgerð- arstjóri hefir bent á en hann verður líka að sækja endumýjunarkraft út í samféiagið. Áhorfendur verða þreyttir á að horfa alltaf á sömu andlitin á heimaslóð. Þannig er fremur broslegt að horfa á Helga Pétursson syngja gömlu lögin í eig- in þætti. Það var einhver stíll yfir Stöð 2 þegar Jón Óttar og Valgerð- ur réðu þar ríkjum en nú gerist hún svolítið mjúk undir belti nema í 19:19. Annars er kannski ekki mik- ið pláss fyrir eldhuga á íslandi í dag? Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Einn tveir og þrir. Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson með laugar- dagstónlist. 15.30 iþróttaviðburðir helgarinnar i brennidepli. Valtýr Björn Valtýsson sér um þáttinn. 16.00 Bjami Ólafur tekur niður óskalög. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Rómantíkin höfð í fyirrrúmi. 23.00 Á næturvaktinni Haraldur Gíslason. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn i nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. FM#957 9.00 Enga leti. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsi-listinrWinsældartisti Islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. 14.00 Klemenz Amarson og Valgeir Vilhjálmsson á vaktinni. Fréttir úr iþróttaheiminum, fréttir og fróð- leikur. 15.00 íþróttir á Stöð 2. íþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma og segja hlustendum það helsta sem er að gerast i iþróttaþættinum á sunnudag á Stöð 2. 15.10 Langþráður laugardagur frh. 19.00 Diskó Friskó. Upprifjun á danslögum sem ekki hafa heyrst lengi. Úmsjónarmaður Gísli Karisson. 22.00 Danshólfið. 24.00 Glaumur og gleði. Páll Sævar Guðjónsson sér um næturvakt. Kaupmaðurinn á horninu. Endurtcknir skcmmti- þættir Gríniðjunnar frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15. FM 102 * 104 9.00 Glúmur Baldvinsson. 13.00 Kristófer Helgason. Tónlist og kvikmyndaget- raunin á sinum stað. íþróttadeildin fylgist með iþróttaviðburðum dagsins. Sjoppuleikurinn. 16.00 íslenski listinn. Farið yfit stöðuna á 30 vinsæl; ustu lögunum á islandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og nýjustu poppfréttimar. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er samtimis á Stjörn- unni og Stöð 2. Umsjónarmenn eru Bjarni Hauk- ur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.36 Björn Sigurðsson. 22.00 Darri Ólason. Kveðjur, óskalög og leikir. 4.00 Seinni hluti nætuwaktar. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 10.00-? Kosningaútvarp 1990. Fylgst með kosn- ingunum, rætt við fólk á kjörstað og frambjóðend- ur og fylgst með talningu atkvæða. Dagskrárlok óákveðin. FM 106,8 9.00 Kosnignaskjálfti. 13.00 Elds er þörf. Vinstrisáíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Kosningaskjálfti. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Jens Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Áma Freys 09 Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Kon- ráð. 24.00 Næturvakt með Gústa og Gulla. Peningamenn * Ifyrradag hljómaði eftirfarandi texti á Bylgjunni kl. 11.45: Músík eftir þessi skilaboð. Síðan kom auglýsing frá Bíóborginni og Bíóhöllinni sem var að mestu á ensku. Þessar útvarpssekúndur opinber- uðu þá óheillaþróun sem þrífst í skjóli afskiptaleysis þeirra sem þykjast unna íslenskri tungu og menningu. Þulurinn notaði orðið skilaboð sem er bein þýðing á enska orðinu „message". Hann sagði líka ... eftir þessi skilaboð, sem er bein þýðing á „after this message". Síðan tók enski textinn við. Hér brenglaði hin engilsaxneska mál- hugsun íslenska málvitund. Er þess þá langt að bíða að menn gefist upp á að hugsa eins og Islending- ar? Gætum að því að hér eru heimil- aðar enskuskotnar auglýsingar á ríkissjónvarpinu. Þannig er nýjasta kókauglýsingin er tengist heims- meistarakeppninni í fótbolta með enskum talmálstexta. Þessi augiýs- ing er móðgun við sjálfstæða þjóð er vill hlúa að eigin menningu en undirritaður verður hvergi var við mótmæli eða andóf þeirra sem mest tala um málvemd. BorÖ fyrir tvo? Jón Óttar Ragnarsson fyrrver- andi sjónvarpsstjóri og einn hlut- hafa í Stöð 2 ritar hvassyrta grein hér í blaðið sl. fimmtudag er hann nefnir Borð fyrir þijá. I greininni deilir Jón á skipulag innlendrar dagskrárgerðar á Stöð 2. Undirrit- aður tekur ekki afstöðu’ til ásakana Jóns Óttars f garð Björns Björns- sonar dagskrárgerðarstjóra stöðv- arinnar en það er forvitnilegt að skoða eftirfarandi ummæli í grein- inni: Kjami málsins er sá að það er óþolandi með öllu að innlend dagskrárgerð sé aðeins borð fyrir tvo, þar sem annar aðilinn er sjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.