Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAI 1990 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Grunnskólakennarar Kennara vantar að Grunnskóla Húsavíkur til kennslu í stærðfræði og raungreinum í 7.-9. bekk. í boði eru ýmis fríðindi, svo sem lág húsaleiga, flutningsstyrkur, aðstoð við byrj- endur, fagurt mannlíf, þingeyskt loft o.fl. o.fl. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1990. Upplýsingar í símum 96-42095 og 96-41344. Umsóknir sendist í pósthólf 74, 640 Húsavík. Skólastjóri. ÍSunnuhlíð nhataffl aJdnSm i Kópaapogi Kópavogsbraut 1 Sími 604100 Lausar stöður • Hjúkrunarfræðingar 60% næturvaktir, lítil helgarvinna. • Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast á allar vaktir fyrir 1. september. • Barnaheimili. Upplýsingar í síma 604163 frá kl. 11.00- 13.00 alla virka daga. wí Hjúkrunarforstjóri. Garðabær Blaðberi óskast í Bæjargii. Einnig óskast blaðberar til afleysinga í sum- ar víðsvegar í Garðabæ. Upplýsingar í síma 656146. ffciirgastiMíjfrifr Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla í almenna kennslu, íþróttir og hannyrðir. Frítt og gott húsnæði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33118 eða 96-33131. Kennara vantar Kennara vantar við Grunnskólann í Breið- dalsvík. Hlunnindi í boði. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 97-56696 og 97-56683 eðá hjá formanni skólanefndar í síma 97-56628. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KLEPPSVEGI 33 — 105 REYKJAVlK — SlMI 38383 óskar eftir að ráða offsetprentara og filmu- skeytingarmann. Aðeins menn með góða verkkunnáttu og reynslu koma til greina. Vinsamlegast hafið samband við Óðinn Rögnvaldsson í síma 38383 um frekari upp- lýsingar. BÍjpJLUJMU Menntaskólinn í Reykjavík auglýsir stöðu bókavarðar og stöðu námsráðgjafa Umsóknafrestur er til 22. júní 1990. Stöðurnar verða veittar frá 1. ágúst 1990. Reykjavík, 22. maí 1990. Rektor. RADA UGL YSINGA HÚSNÆÐI í BOÐI Vogar - Vatnsleysuströnd Til sölu glæsilegt raðhús með góðum bílskúr ■ og vönduðum innréttingum. Verð 6,5 millj. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985- 29194. BÁTAR-SKIP Kvóti óskast Óska eftir að kaupa ufsa- og ýsukvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 6287“. Til sölu er lestölva Um er að ræða KURTZWEIL 4000 tölvu, sem er sú eina sinnar tegundar hér á landi. Tæki þetta var síðast notað af bókaútgáfunni Svart á hvítu. Frekari upplýsingar veitir Guðni Á. Haralds- son hdl., á skrifstofutíma í síma 681636. Kaupfélag Vopnfirðinga auglýsirtil sölu Rússajeppa árgerð 1981, Suzuki sendiferða- bifreið árgerð 1981, Trabant station árgerð 1987, rafsuðuvél og eftirtaldar trésmíða- vinnuvélar; hitapressu, plötusög, bygginga- mót, fræsara og rammaþvingu. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri eða full- trúi í síma 97-31200. y Garðeigendur - trjáræktarfólk Úrval trjáa og runna í garðinn og sumarbú- staðinn. Einnig sumarblóm. Hagstætt verð. Sértilboð á sitkagreni, 30-50 cm, 230 kr., birki, 80-100 cm, 210 kr., gljámispli, 50-70 cm, 130 kr. Opið alla daga frá kl. 10.00-21.00. Trjápiöntusaian, Núpum, Ölfusi, s. 985-20388 og 98-34388. Ath! Beigt til hægri frá Hveragerði. ÝMISLEGT Styrkir til doktorsnáms íverkfræði og raunvísindum Stjórn Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar, kaupmanns, aug- lýsir hér með eftir umsóknum um tvo styrki úr sjóðnum. Styrkirnir eru ætlaðir nemendum í verkfræði- og raunvísindagreinum, sem leggja nú stund á doktorsnám. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu Há- skóla íslands og ber jafnframt að skila um- sóknum þangað. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. og er fyrirhugað að tilkynna úthlutun fyrir júlílok. Hvor styrkur mun nema kr. 500 þúsund. Frá menntamálaráðuneytinu Sýning og ráðstefna um starfsmenntun Starfsmenntasýning frá Goethestofnuninni í Þýskalandi hefur verið sett upp í Rafiðn- aðarskólanum í Skeifunni 11 b, Reykjavík. Á sýningunni kynna nokkrir íslenskir aðilar fræðslustarfsemi sína. Sýningin verður opin til 1. júní daglega milli kl. 14 og 18. Ráðstefna um starfsmenntun verður haldin í Borgartúni 6, dagana 30. og 31. maí nk. Dagskrá Fyrri dagur, 30. maí Kl. 13.30 Ráðstefnan sett: Óskar Guðmundsson. Kl. 13.40 Erindi: Reynsla smærri fyrirtækja í Þýskalandi af því að annast um starfsmenntun: Dipl. oec. Gerhard Ketzler frá Iðnaðarráðuneytinu í Munchen. Kl. 14.20 Erindi: Menntun og endurmenntun kennara og leiðbeinenda í þýskum fyrirtækjum: Dipl. Volksw Wolf- Dietrich Siebert frá Iðnaðar- og verslunarráðinu í Freiburg. Kaffihlé. Kl. 15.00 Skipulag starfsmenntunar á ís- landi: Stefán Ólafur Jónsson, deildarstjóri. Umræður. Seinni dagur, 31. maí Viðfangsefni: Menntun í málmiðnaði og rafiðnum á íslandi. Fjallað verður um þessi efni í tveimur hópum. Fundir hefjast kl. 13.30. Dagskrá A. Málmiðnaður Fundarstjóri: Guðmundur Guðmundsson, frkvstj. SMS. ★ Erindi: Fræðsluráð málmiðnaðarins og möguleikar þess varðandi endurmenntun kennara. Nicolai Jónsson, fræðslufulltrúi. ★ Erindi: Kynning á nýjum tillögum um nám- skrá í málmiðnaðargreinum. Guðjón Tóm- asson, form. Fræðsluráðs málmiðnaðarins. ★ Erindi: Viðhorf kennara í málmiðnaðar- greinum til þess sem er að gerast. Þjóð- björn Hannesson, kennari. ★ Erindi: Framtíðarhorfur íslensks mál m- iðnaðar (1992). Ingólfur Sverrisson, framkvstj. Umræður. B. Rafiðnir Fundarstjóri: Jón Árni Rúnarsson, kennari. 1. Erindi: Stjórnskipulag menntunar rafiðna. Jón Árni Rúnarsson, kennari. 2. Erindi: Er grunndeild rafiðna á réttri leið. Sigurður P. Guðnason, kennari. 3. Erindi: Kennslubók í raffræði 1 og 2. Baldur Gíslason, kennari. Umræður. Ráðstefnan er öllum opin, en tilkynna skal þátttöku í einhvern eftirtalinna síma: Menntamrn. s. 609560, Rafiðnsk. s. 685010, Fræðsluráð málmiðn. s. 624716. Goethestofnun - Menntamála- ráðuneytið. Aukaúthlutun úr Kvikmyndasjóði Menntamálaráðuneytið hefur farið þess á leit við stjórn Kvikmyndasjóðs og úthlutunarnefnd, að af því fé, sem ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita til kvikmyndamála umfram þær fjár- veitingar sem ákveðnar eru í fjárlögum ársins 1990, verði úthlutað 5,0 millj. króna í tap- og undirbúningsstyrki fyrir kvikmyndagerð. Óskað er eftir umsóknum um fé þetta. Umsóknir, merktar: „Aukaúthlutun", sendist Kvikmyndasjóði íslands, pósthólf 320, 121 Reykjavík, fyrir 30. maí nk. Stjórn Kvikmyndasjóðs Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.