Morgunblaðið - 26.05.1990, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 26.05.1990, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 ■ SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 POTTORMUR í PABBALEIT HANN BROSIR EINS OG TOHN TRAVOLTA, HEFUR AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS, EN FINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBA! OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL í TUSKIÐ. AÐALHL.: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY. Sýnd í A-sal kl. 3, 5,7, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð Innan 16 ára. BLINDREIÐi Rutger Hauer MAGNÚS Sýnd kl. 3. Miðaverð 350 kr. ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA. MALI! Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér- staklega þægilegir og búnir fullkomnustu sýningar- og hljómflutningstækjum. ALLT A HVOLFI JOHN LARROQUFrTE KIRSTIE ALLEY MúdhsuSe ÞAU HAFA FUNDIÐ DRAUMAHÚSIÐ SITT OG ÆTLA AÐ NJÓTA LÍFSINS TEL FULLS. ÞÁ DYNJA ÓSKÖPIN YFIR, FJÖLDI VINA OG ÆTTINGJA ÞUREA HÚSASKJÓL SEM ÞEIM REYN- IST ERFITT AÐ NEITA ÞEIM UM. JOHN LARROCUQETTE (NIGHT COURT) OG KRISTTNE AL- LEY (LOOK WHO'S TALKING) ERU STÓRKOSTLEG í HLUT- VERKUM HJÓNANNA - LEIKSTJÓRI: TOM ROPELEWSKI. Sýndkl. 5, 7, 9og11. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími11200 • LEIKFERÐ UM VESTURLAND í TILEFNI M-HÁTÍÐAR. • STEFNUMÓT Búðardal 6. júní. Stykkishólmi 7. júní, Ólafsvík 8. júní, Hellissandi 9. júní, Akranesi 10. júní. — Sýningarnar hefjast kl. 21.00. \ BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: f kvöld FÁEIN SÆTI LAUS, mið. 30/5 UPPSELT, fim. 31/5 FÁEIN SÆTI LAUS. • ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA SVIÐIÐ. I' dag kl. 16. UPPSELT. Mán. 28/5 kl. 20. FÁEIN SÆTI LAUS. Þri. 29/5 kl. 20. Mlðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánu- daga kl. 13-17. — Grelðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ sími 21971 • GLATAÐIR SNILLINGAR SÝNINDIR í LINDARBÆ KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Ath. sýningarhlé verður frá 19.-27. maí. Sýn. hefjast aftur þri. 29. maí. Ath. breyttan sýningartíma. Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ATH. TAKM. SÝNFJÖLDI! VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR I01EIT DiNIIO • SEAN PENI WMNOANGELS Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. GEIMSTRÍD Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Bönnuð innan 12ára. SHIRLEY VALENTINE VINSTRI PARADÍSAR- FÓTURINN BÍÓIÐ ★ *★ AI. MBL. Sýndkl. 5,9 og 11.05. **** HK.DV. Sýndkl.7. *** SV.MBL. Sýnd kl. 9. Draumaprinsinn og Disneymellan Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarson Bíóborgin/Bíóhöllin: Stórkostleg stúlka — „Pretty Woman“ Leikstjóri Garry Mars- hall. Handrit J.F. Law- ton. Tónlist James New- ton Howard. Kvikmynda- taka Charles Minsky. Aðalleikendur Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo, Laura San Giacomo. Bandarísk. To- uchstone Pictures 1990. Ef við skiljum raunsæið og allar vangaveltur um blákaldar staðreyndir hversdagsgrámans eftir heima, þá er Stórkostleg stúlka ljómandi góð skemmtun og tekst akkú- rat það sem slíkum mynd- um er ætlað (en bregst oft- ar en hitt), að koma áhorf- endum í sólskinsskap. Sem á ekki illa við á þessum fallegu maídögum, ef útí það er farið. Hér segir nefnilega af mellu í kvik- myndaborginni (Roberts) sem hittir draumaprinsinn sinn (Gere). Ólíklegt í meira lagi er þó að ein mest heillandi kona sem gengið hefur Hollywood Bouleward, eðlisgreind og yndisþekk í ofanálag, hafi ekki fengið ólíkt hupplegri tækifæri sér til lífsviður- væris en markaðssetja sig á gangstéttinni. En það verður aukaatriði sem reynt er að klóra yfir, enda er myndin framleidd af Disneyfyrirtæki, hefði eins mátt heita Öskubuska ’90. Draumaprinsinn er held- ur ekkert venjulegur, forríkt glæsimenni sem lifir hátt, er þó orðinn leiður á slæmum stelpum og smakkar ekki vín og reyn- ist eðalmenni undir brynju hins kaldrifjaða kaupahéð- ins. Mellan kemur eins og himnasending í líf hans, kennir honum þessa litlu, sætu hluti sem viljast gleymast í veraldarvafstr- inu á Wall Street, eins og að ganga berfættur í gras- inu, taka sér dags frí, lifa lífinu lifandi og svoleiðis notalegt smotterí. En Gere er þó öllu meiri happadrátt- ur skyndikonunni fögru sem nú fær að kynnast þeirri glysveröld sem opn- ast fyrir galdra gullsleg- inna kreditkorta. Og við þurfum ekki að spyija að leikslokum. Öskubuska tíunda áratugsins er aftur- bata gjálífiskona. Það er með ólíkindum hversu auðveldlega maður fyrirgefur þennann álappa- lega efnisþráð. Ástæðan er líka góð og gild, Stórkost- leg stúlka er einfaldlegá svo faglega framleidd ofan í múginn að maður kyngir viðstöðulaust og með ánægju flestu því sem birt- ist á tjaldinu. Hundrað pró- sent Hollywood-atvinnu- mennska í afþreyingargerð sem ætti að koma öllum í gott skap. Drífið ykkur í bíó! Hér eru úrvalsáhafnar- meðlimir í hveiju rúmi. Marshall, sem m.a. á prýð- ismyndirnar „Forever Fri- ends“ og „The Flamingo Kid“ að baki, hefur gott lag á Ieikurunum og stýrir röggsamlega framhjá hjá- rænulegum köflum, mynd- in iðar oftast af lífi og spaugilegum, vel sviðsett- um uppákomum. Gere er vonum framar, gráa hárið hjálpar. En það er hin stór- kostlega stúlka, Julia Ro- berts, sem stelur senunni. Og framleiðendurnir sem greinilega hafa burði til að setja saman slíkan pakka. |Í<I4 I I- SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRlNMYNDIN „PRETTY WOMAN", SEM ER ERUMSÝND, EINS OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI f BfÓHÖLL- INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HIN HEILL- ANDI JULIA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPl’MYNDIN í DAG f LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 2.30, 4.45, 6.50, 9 OG 11.15. KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖIMD ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ItlCIIAKD CEKE JULIA ROBERTS SÍÐASTA JÁTNINGIN IBLIÐU OG STRIÐU ★ ★★•/2 SV.MBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ■ TORFI Ásgeirsson myndlistarmaður heldur málverkasýningu í Veitinga- stofunni Þrastalundi í Grímsnesi dagana 26. maí til 15. júní. Torfi lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólan- um við Hamrahlíð árið 1981. Hann stundaði síðan nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og útskrifaðist úr málaradeild skólans árið 1988, eftir fjögurra ára fullt nám við skólann. Málverkin á sýningunni eru unnin með akríllitum á striga og eru öll frá þessu ári. Þetta er fyrsta einkasýning Torfa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.