Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26: MAÍ 1990 í DAG er laugardagur 26. maí, sem er 146. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.30 og síð- degisflóð kl. 19.52. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.40 og sólarlag kl. 23.12. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 15.37. (Almanak Háskóla íslands.) Gjörið þetta því heldur sem þér þekkið tímann, að yður er mál að rísa af svefni, því að nú er oss hjálpræðið nær en þá er vér tókum trú. (Róm. 13,11.) 1 2 3 04 ■ 6 1 ■ U 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 m 16 LÁRETT: — 1 svikul, 5 grenja, 6 drykly'urút, 7 varðandi, 8 þráð- orm, 11 komast, 12 beita, 14 ein- ing, 16 skaðaði. LOÐRÉTT: — 1 kynsturs, 2 á, 3 uxa, 4 þráð, 7 ótta, 9. viðurkenna, 10 lesta, 13 ferski, 15 keyri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 frakka, 5 fa, 6 aga- leg, 9 lúr, 10 FI, 11 hl, 12 ris, 13 öldu, 15 ýsa, 17 gerlar. LÓÐRÉTT: - 1 QalhBgg, 2 afar, 3 kal, 4 angist, 7 gúU, 8 efi, 12 rusl, 14 dýr, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 26. maí, er áttræð Berg- þóra Guðmundsdóttir, Litlu-Grund, Hringbraut 50. Hún er frá Hrauni í Dýra- fírði. Maður hennar var VSV — Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður og rithöfundur. Hann lést vorið 1966. Hún tekur á móti gestum í dag, afmælisdaginn, á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar í Skipholti 56 eftir kl. 15. ára afinæli. Á morgun, 27. þ.m., er áttræður Magnús Jónsson bóndi fi-á Huppahlíð í Miðfírði. Hann og kona hans, Sigríður Skarp- héðinsdóttir frá Króki í Víði- dal, eru nú til heimilis í íbúð- um aldraðra á Laugarbakka. Á morgun, afmælisdaginn, verða þau stödd hér syðra. Þau taka á móti gestum í Húnabúð í Skeifunni 17 — félagsheimili Húnvetningafé- lagsins, kl. 15-18. ára afinæli. í dag, 26. þ.m., er sjötugur Sveinn Sörensen vélsmiður á Eskifírði, Bleiksárhlíð 60 þar á bænum. Hann er að heiman í dag. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Már SH inn til löndunar á Faxa- markað. Þá fór Amarfell á ströndina. Esja kom úr strandferð og Helgafell lagði af stað til útlanda. í gær lagði Bakkafoss af stað til útlanda og Ljósafoss kom af strönd- inni. Togarinn Hjörleifiir er væntanlegur inn. Hann fer í einhvers konar klössun. Verð- ur frá veiðum næsta mánuð eða svo. í gær var lokið að losa rússneskt olíuskip sem kom í fyrradag og í gær fór aftur út rússneski verk- smiðjutogarinn sem kom inn á miðvikudag H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrradag kom ísnes að ut- an. í fyrrinótt fór Valur á ströndina. í gærkvöldi var flutningaskipið Jarlinn vænt- anlegt að utan. I7A ára afinæli. Næstkom- I v/ andi mánudag, 28. maí, er sjötugur Finnur Bergsveinsson rafvirkja- meistari frá Gufúdal í Barðastrandarsýslu, Laug- arnesvegi 90, hér í Reykjavík. Kona hans er frú Anna María Waltraut Lobers. Þau taka á móti gestum í Fóstbræðraheimilinu Lang- holtsvegi 109-11, á morgun, sunnudag, kl. 16-18. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í gær, í spárinngangi, að áfram myndi verða svalt við ströndina, einum við norð- ur- og austurströndina, en inn til landsins 10-15 stiga hiti. í fyrrinótt hafði mælst tveggja stiga lrost austur á Hjarðarlandi og eitt stig í Stafholtsey. Uppi á hálend- inu var hiti um frostmark. Hér í bænum var 5 stiga hiti um nóttina. Það var úrkomulaust að heita um land allt. Á sunnudaginn urðu sólskinsstundirnar hér 15.40. ÞENNAN dag árið 1056 var ísleifur biskup vígður. Á þessum degi 1845 lést Jónas Hallgrímsson og þetta er stofndagur Garðyrkjufélags íslands, árið 1885. Þessar hnátur héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands og söfnuðu rúm- lega 1.300 kr. Þær heita: Sigrún, Hildur, Berg- lind, Hanna Laufey, Lúísa og Auður. Næsti borgarstjóri í Reykjavík verður kona ajGrMGhJC? Svona. Engar mótbárur, Davíð. Við vorum búnar að lofa kjósendum þessu ... Kvöld-, nætur- og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 25. maí til 31. mai, að báöum dögum meðtöidum, er i Reykjavikur Aptóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga &-19. Laugard. 10-12. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- uf við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Loknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtaltnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónaemisaðgeröir fyrir fulkxöna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.39-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Alneemi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis é miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasima Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á mflli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félsgs- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónamistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Mflliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — stmsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þnðjudögum ki. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamarnes: Heflsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Oplð mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tfl 14. Apötekin opm tð skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Seifoss Apótek er opið tfl kl. 18.30. Opið er á laugardógum og sunnudögum kJ. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virica daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 1913. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.3916 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæöna, samskiptaerliöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrífstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar I Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upptýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viótalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Áiandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kJ. 2922. Fimmtud. 13.30 og 2922. Sjátfshjaiparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. 6ÁÁ Samtök áhugafólks um afengisvandamáHð, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. haað). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við éfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega é stuttbylgju til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 é 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.1914.40, 19.35-20.10 og 23.0923.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hiustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og ld. 18.55. Að ioknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfiriít liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.3920.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla uaga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaða- deikf: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Undakotsspitali: AJIa daga 15-16 og 18.3919. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspit- alinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvíta- bandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 1919.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tfl kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavík- un Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeikl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 1916 og kl. 19.3920. - SL Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 1916 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.0919.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.0920.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.0919.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.098.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöal lestrarsalur opinn mónud. — föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kL 9-12. Otlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 1916. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 919. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Ámagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. ÞjóðminjaMfnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl. 11-16. ÁrbaBjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. Akureyrfc Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 1919. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðatsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. SólheimaMfn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 921, föstud. kl. 919, laugard. kl. 1916. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 1919. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 1919. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvihid. kl. 1911. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norrœna húsið. Bókasafnið. 1919,sunnud. 14-17.-Sýningarsalin 14-19alladaga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu Mfnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.3916.00. HöggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alia daga kl. 1916. UstaMfn Einars Jónssonar: Opið iaugardaga og sunnudaga kl. 13.3916. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokaö til 3. júni. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 95: Opið mán. -föst. kl. 1921. Lesstofan kl. 1919. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl 14 op 16. S. 699964. NáttúrugrlpaMfnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.3916. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðan Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftirsamkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSIIMS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 9921840. Siglufjöröur 9971777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud kl. 7.0919.00. Lokað í laug kl. 13.3916.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.39 17.30. Sunnud. kl. 8.0915.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.0920.30 Laugard. frá kl. 7.3917.30. Sunnudaga frá kl. 8.0917.30. Vesturbæjartaug: Mánud' - föstud. fró kl. 7.0920.30. Laugard. Iró kl. 7.3917.30. Sunnud. fró kl. 8.0917.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.0920.30. Laugard. fró 7.3917 30 Sunnud frá kl. 8.0917.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0920.30. Laugard. 8.0917 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.0921.00. Laugardaga: 8.0918.00. Sunnudaga: 8.0917.00. Sundlaug Hafnarfjaróar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 916. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga- 7-19 30 Helgar 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 1918. Sunnudaga kl. 1916. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 918. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.3919.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundi&ug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 918, sunnu- daga 916. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1920.30. Laugard. kl. 7 19 17.30. Sunnud. kl. 917.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.