Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAI 1990 Morgunblaðið/Einar Falur Fyrsta skóflustungan að kapellu Davíð Oddsson, borgarstjóri, tók sl. fimmtudag fyrstu skóflustunguna að kapellu til minningar um séra Frið- rik Friðriksson. Kapellan verður staðsett að Hlíða- renda við Öskjuhlíð, þar sem íþróttafélagið Valur hefur athafnasvæði sitt. Á myndinni eru taldir frá vinstri Pétur Sveinbjamarson, formaður Vals, Davíð Oddsson, Ólafur Skúlason, biskup, og Gylfi Þ. Gísla- son, sem flutti erindi um séra Friðrik. Ábendingar frá LÖGREGLUNNI: Bifhjólaslysum fer Qölgandi Biilijólaslysum hefur farið Qölgandi undanfarin ár. Ástæð- urnar kunna að vera margar. Bifhjólum og ökumönnum hef- ur fjölgað. Hlutfall stærri og kraftmeiri hjóla hefur aukist og hraðinn að sama skapi. Oku- menn þessara stóru hjóla eru oft óreyndir en þó jafnan tilbún- ir að taka áhættu. Virðing ann- arra ökumanna fyrir bifhjlum hefúr ekki aukist nema síður sé og gatna og vegakerfið er tiltölulega óhagstætt akstri bif- hjóla. Árið 1986 slösuðust 10 öku- menn bifþjóla í Reykjavík. Á landinu öllu slösuðust þá 46 ökumenn bifhjóla og þrír létust. Árið 1987 slösuðust 12 bif- hjólamenn í umferðarslysum og 20 utan borgarinnar. Árið 1988 Qölgaði slösuðum verulega; þeir urðu 57 á landinu öllu, þar af 24 í Reykjavík. Á síðasta ári urðu 19 biflyóla- slys í Reykjavík og í þeim slö- suðust 21. Heildartalan á landinu varð þá 40 slasaðir og tveir látnir. Af þessum tölum má sjá að að fúll ástæða er til að gefa þessum þætti umferðarmálanna sérstakan gaum. AðkaUandi er að allir sem hlut eiga að máli leggi sitt af mörkum til þess að fækka megi slysunum veru- lega. Af lestri lögregluskýrslna um bifhjólaslys í umdæmi Reykjavíkur má sjá eftirfar- andi: Ekkert biflýólaslys varð í janúar, febrúar, mars, nóvem- ber og desember. Skýringar þess eru augljósar; lítið er þá um biflijól á götunum. Flest slysin urðu í ágúst, 7, og í júní, 6. í júlí urðu 2, eitt í apríl, maí, september og október Af skýrslunum sést að al- gengast er að ekið sé í veg fyr- ir ökumenn bifhjóla. Því er nauðsynlegt að ökumenn bif- hjóla séu ávaUt á varðbergi, jafnvel þótt þeir eigi réttinn.. Þá er að sjá sem um fjórðungur slysanna verði vegna umferðar- lagabrots biflyólamannsins og að um fjóröungur verði beinlín- is vegna óaðgæslu bifhjóla- manna. Þegar horft er til bifhjóla- slysa á landinu öllu árið 1989 kemur í Ijós að flest þeirra urðu þegar ökumenn misstu vald á hjólunum, eða 16 talsins, og Qög^ur urðu þegar biflyólum var ekið aftan á kyrrstæðar bifreið- ir. Það ætti að vera sameigin- legt hagsmunamál alls biflijóla- fólks, lögreglu og almennings að fækka bifhjólaslysum eins og nokkur kostur er. Til þess þarf skilning, aðgæslu og gott fordæmi. Eitt biflijólaslys er einu of mikið. Vogar: Tveir fram- boðslistar Vogum. TVEIR framboðslistar eru í kjöri við hreppsnefndarkosningarnar í Vatnsleysustrandarhreppi í dag, H-Iisti óháðra og L-listi lýðræðis- sinna. Efstu menn á H-lista eru Jón Gunnarsson framkvæmdastjóri, Jör- undur Guðmundsson markaðsstjóri, Þóra Bragadóttir húsmóðir, Stefán Albertsson iðnfræðingur og Andrés Guðmundsson skipstjóri. Efstu menn L-lista eru Ómar Jóns- son verkstjóri, Björn Eiríksson raf- virki, Vilberg Jónsson húsasmíða- meistari, Ragnar Karl Þorgrímsson fiskverkandi og Hafsteinn Snæland bifreiðastjóri. Framboðslistarnir hafa opnað kosningaskrifstofur, H-listi á Ægis- götu 41 og L-listi í þjónustumiðstöð- inni í Iðndal 2. Kjörfundur hefst kl. 10.00 og fer kosningin fram í Stóru- Vogaskóla. - EG Leiðrétting í greininni „Ríkið siglir hraðbyri fram úr sveitarfélögunum í skatt- heimtunni," sem birtist hér í blaðinu á fimmtudag, átti meðfylgjandi mynd að birtast, en vegna mistaka birtist röng mynd, þar sem súluritið sýndi sama halla ríkissjóðs árið 1989 og varð árið 1988. Þetta leið- réttist hér með, um leið og beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Halli ríkissjóös skv. greiösluyfirliti. Milljónir kr. á verölagi hvers árs. * skv. þegar framkomnum fjáraukalögum. 35<r Sigurjón Á. Ólafsson, þjónustustjóri afhendir Ingvari Asmundssyni skólameistara vél og gírkassa úr Volvo 440 og tölvustýrða sjálfskipt- ingu úr Daihatsu Applause. Aðrir á myndinni eru talið frá vinstri: Ingibergur Elíasson, deildarstjóri bifvélavirkjadeildar, Guðmundur Guðlaugsson, yfirkennari og Pétur Jóhannesson, forstöðumaður vara- hlutadeildar. ■ BRIMBORG hf. hefur gefið Iðnskólanum í Reykjavík eftirfar- andi kennslutæki til kennslu í bif- vélavirkjun. B-18 vél og gírkassa í Volvo 440 og tölvustýrða sjálf- skiptingu í Daihatsu Applause. Þetta er búnaður í nýjustu bifreiðir af þessum tegundum og er hann tæknilega mjög fullkominn. „Með þessu stuðlar Brimborg að því að búnaður skólans og kennslan séu í takt við tímann. Skólinn er mjög þakklátur Brimborg hf. fyrir þessa veglegu gjöf sem sýnir enn einu sinni skilning atvinnufyrirtækja á hlutverki skólans og nauðsyn þess að hann sé 'avallt búinn bestu tækj- um“, segir í frétt frá Iðnskólanum. ■ CHARLES E. Cobb, Jr.. sendi- herra Bandaríkjanna á Islandi hefur afhent til _ stuðnings skóg- ræktarátakinu á íslandi, landbún- aðarráðuneytinu ávísun að upp- hæð kr. 100 þúsund. Til viðbótar við þátttöku sendiráðs Banda- ríkjanna í þessum stuðningi er- lendra stjómarerindreka, hefur Cobb, sendiherra, styrkt átakið per- sónulega með gjöf að sviðaðri upp- í , hæð. Starfsmenn bandaríska sendi- ráðsins hafa í mörg ár gróðursett furutré og lúpínufræ í skika í Heið- mörk. Morgunblaðið/Einar Falur lngólfsson ■ FANTASÍA frumsýnir gam- anleikinn ímyndunarveikina eftir Moliére í leikstjórn Kára Halldórs mánudaginn 28. maf nk. í Leikhúsi frú Emilíu, Skeifunni 3c. Búninga- hönnun og saumur var í höndum nema í fatahönnun í Iðnskólanum og hárkollugerð í höndum nema í fjöltæknideild Myndlista- og hand- íðaskóla íslands. ímyndunarveikin er þriðja verkefni Fantasíu en áður hefur hún sýnt frumsamin verk sín „Ég býð þér von“ og „Vagnadans" sem farið verður með til Svíþjóðar í boði norrænnar leiklistarhátíðar sem haldin verður í Vesterás í júní nk. ■ RARIK-kórinn heldur tón- leika í Breiðlioltskirkju í Mjódd sunnudaginn 27. maí kl. 20.30. Kórinn syngur í Grieg-höllinni í Bergen í um 1.100 manna veislu á vegum norska rafveitusambandsins þann 11. júní nk. Þá mun kórinn einnig syngja fyrir starfsmenn raf- veitunnar í Osló, „Oslo Lysverker‘C og starfsmenn sambands orkufram- leiðenda í Noregi „Samkjöringen“. Kórinn hefur komið fram í ríkisút- varpinu og sjónvarpi, farið tvisvar í söngför til Skotlands, auk þess að taka þátt í innlendum kóramót- um. Árið 1988 tók kórinn þátt í fjölmennu kóramóti í Óðinsvéum í Danmörku og söng þar m.a. við opnun mótsins og einnig í ráðhúsi borgarinnar. Stjómandi kórsins er Violeta Smid og undirleikari er Pavel Smid. Allir eru velkomnir á tónleikana meðan húsrúm leyfir. 4L ■ SÝNINGIN „Norrænn heim- ilisiðnaður" var opnuð í Þjóðminja- safninu á uppstigningardag. Sýn- ingin er farandsýning, sem fyrst var sýnd í Svíþjóð 1989 í tengslum við þing Norrænu heimilisiðnaðafé- laganna í Sunne í Vármland. Mun- imir á sýningunni eru verðlauna- gripir, en aðildarfélögin stóðu fyrir samkeppni í sínu heimalandi um gerð handunninna muna undir yfir- skriftinni „Vi slöjdar i Norden“. Sýningin verður opin á opnunartíma Þjóðminjasafnsins og eru allir vel- komnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.