Morgunblaðið - 26.05.1990, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 26.05.1990, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 > t Elskuleg systir okkar og móðursystir, HÓLMFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Skagnesi, Norðurbrún 1, er látin. Ólöf Jónsdóttir, Aðalheiður Jónsdóttir, Sigríður Jóna Clausen. t HERMANN GÍSLASON, Skúlaskeiði 16, Hafnarfirði, lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans að kvöldi 22. maí. Börn, stjúpbörn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaður minn, ÓLAFUR ÞORVALDSSON, Hjarðarholti 5, Akranesi, varð bráðkvaddur á heimili sínu 23. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Jóhanna Sigurðardóttir. t Hjartkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, MAGNEA ALDÍS DAVÍÐSDÓTTIR, sem andaðist 17. maí, verður jarðsett þriðjudaginn 29. mai frá Seljakirkju kl. 13.30. Jóhannes Leifsson, Davið Jóhannesson, Margrét Karlsdóttir, Ólafur Már Jóhannesson og barnabörn. t Maðurinn minn, faöir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÁLLPÁLSSON fv. leigubifreiðarstjóri, Iðufelli 6, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum miðvikudaginn 23. maí sl. Jarðarförin auglýst síðar. Hilde Pálsson, Guðriður Pálsdóttir, Kristbjörn Þorkelsson, Halldór Pálsson, Hjörleifur Pálsson, Páll S. Pálsson, Fanney Ingvaldsdóttir, Reynir Pálsson, Marie La Cour Hansen, Einar Pálsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEFÁN SNÆLAUGSSON, Munkaþverárstræti 24, Akureyri, sem andaðist 19. maí sl., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 28. maí kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Snælaugur Stefánsson, Karólína Stefánsdóttir, Ráðhildur Stefánsdóttir, Óskar Stefánsson, Anna Stefánsdóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Kristin Stefánsdóttir, Ólafía Halldórsdóttir, Margrét Sölvadóttir, Karl F. Magnússon, Daði Hálfdánsson, Sigríður Halldórsdóttir, Brynleifur Siglaugsson, Birgir Stefánsson, Þórður Jóhannsson, barnabörn og barnabarnabarn. Hugheilar þakkir færum við ölum þeim mörgu, nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og veittu okkur styrk og huggun á margvíslegan hátt í sárri sorg vegna andláts og jarðarfarar ÖNNU FRIÐBJÖRNSDÓTTUR, Strandaseli 5. Anna Kristfn Magnúsdóttir, Kristín Ósk Óskarsdóttir, Friðbjörn Kristjánsson, Kristjana Friðbjörnsdóttir, Páll G. Andrésson, Óskar Friðbjörnsson, Sigurbára Sigurðardóttir, Hrafn Friðbjörnsson og systkinabörn. Sigríður Vigfás- dóttir - Minning Blessuð sértu, sveitin mín, sumar, vetur ár og daga. Það er svo oft, sem ég hugsa heim, og svo ótal margs að minn- ast. Aðeins fimm mínútna gangur á milli Ljótsstaða I og II, og alveg var sama til hvers ég leitaði með mín vandræði, mér var alls staðar jafn vel tekið. Með ykkur var alltaf svo gott að vera, þar var ég eins og heima hjá mér, og leið ævinlega svo vel. Það var svo margt: í fjárhúsunúm á vorin — í réttunum á haustin. Ef mamma var ekki heima og ég í vandræðum með eitthvað, t.d. peysu sem ég var að pijóna. Sama hvað var, alltaf gat ég hlaupið inn- eftir og fór með svarið heim. Þið áttuð bíl, en pabbi ekki. Ég fékk svo oft að fara með ykkur, bæði stuttar ferðir og langar, en sérstaklega minnist ég ferðar sem ég fór með ykkur alla leið norður í Bárðardal. Sú ferð er mér ógleym-- anleg. Svo flytjumst við í burtu, þið til Akureyrar, við til R'eykjavíkur, svo að lengra varð á milli. Én í Grænu- mýri 5 var sama hlýjan, sama við- mótið og heima. Ég man þegar ég kom fyrst til ykkar með son minn tveggja ára gamlan, og hann hafði orðið fyrir óhappi, sem gjarnan hendir fólk á þeim aldri, hve þá var gott að koma til ykkar, allt var sjálfsagt að gera fyrir okkur. Marga bíltúra var ég búin að fara með ykkur fyrir norðan — um Akureyri, inn allan Eyjafjörð, á svo ótal marga fallega staði. Þetta eru aðeins örfá brot af öllu því sem upp í huga minn kemur, allar góðar minningar, sem eru svo óendanlega mikils virði. Elsku Jóhann frændi, Margrét, Sigurborg og Sigrún. Guð blessi ykkur öll. Anna Sólveig Gunnarsdóttir Hún var fædd í Vík við Akranes, dóttir hjónanna Vigfúsar Brynjólfs- sonar og Sigríðar Þórðardóttur. Ólst upp í Borgarfirðinum. Árið 1963 kom hún sem kaupakona að Ljótsstöðum í Vopnafirði, og árið eftir alkomin sem unnusta og síðar eiginkona Jóhanns bróður míns. Nokkrum árum síðar tóku þau við búskapnum af foreldrum mínum. Samvinna hafði alltaf verið góð milli búanna, og breyttist í engu við skiptin. Dugnaður hennar og vandvirkni var alls staðar. Þó duldist ekki að Petur Albertsson, Kárastöðum - Kveðja Fæddur 23. febrúar 1929 Dáinn 19. maí 1990 Og því varð allt svo hljótt við helfregn þína sem hefði klökkur gígjustrengur brostið. Og enn ég veit margt hjarta harmi lostið, sem hugsar til þín alla daga sína. En meðan árin þreyta hjörtu hinna, sem horfðu eftir þér í sárum trega, þá blómgast enn, og blómgast ævinlega, þitt bjarta vor i hugum vina þinna. (T.G.) Mig langar að þakka frænda mínum, Pétri Albertssyni, Kára- stöðum, fyrir góðar samverustund- ir, en ég dvaldi sem barn og ungl- ingur öll sumur á heimili hans og ömmu og afa. Foreldrar hans hétu Guðrún Pétursdóttir og Albert Jóns- son. Einn bróður átti Pétur, Gunnar Svanhólm, sem einnig er dáinn. Það er erfitt að lýsa þessum góða dreng, en í mínum augum var hann fullkominn. Allt það sem hann kenndi mér bý ég að alla tíð og veit ég að það eru fleiri sem dvöldu hjá honum, sem flytja honum þakk- ir fyrir. Ég og fjölskylda mfn send- um honum innilegar þakkir fyrir allt. Guðrún Gunnarsdóttir + Ástkær eiginkona mín og móðir, KRISTÍN GUÐJOHNSEN, Skeiðarvogi 63, Reykjavík, sem andaðist þann 19. maí, verður jarðsungin frá Langholts- kirkju mánudaginn 28. mái kl. 13.30. Bolli Ólason, Gunnar Bollason. + Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu og veittu okkur hjálp við skyndilegt fráfall og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, PÁLS HARÐAR PÁLSSONAR, Snæfelli, Stokkseyri. Margrét Sturlaugsdóttir, Sturla Geir Pálsson, Vigdís Unnur Pálsdóttir, Páll S. Pálsson, Suncana Slamnig, Aðalheiður G. Pálsdóttir, Olav Hilde, Guðbjörg B. Pálsdóttir, Guðmundur R. Magnússon og barnabörn. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför LÍNEYJAR HELGADÓTTUR, Hrafnagilsstræti 38, Akureyri. Hólmfrfður Andersdóttir, Líney Úlfarsdóttir, Páll Helgason, Ármann Helgason, Sigríður Helgadóttir, Sigrún Helgadóttir, Jóhann Helgason, Úlfar Hauksson Logi Úlfarsson, Jón Bjarnason, Sigríður Árnadóttir. skepnuhirðing og útivinna var hennar mesta ánægja. Og alla sína krafta helgaði hún búskapnum og heimilinu. Það var henni allt. Við áttum eina dóttur þegar hún. kom, og þau eignuðust þijár, og þær voru held ég allar eins og heima hjá sér á hvorum staðnum sem var. Þeirra dætur eru Margrét Ágústa, gift Haraldi Siggeirssyni, Sigurborg, nemi í Kennaraháskól- anum og Sigrún, nemi í Verk- menntaskóla Akureyrar. Megi þessar fátæklegu línur flytja henni og þeim öllum þakk- læti okkar hjónanna. Gunnar Sigurðsson ■ ÁHUGASAMTÖK um aInæm- isvandann og Friðrik Weishappel Jónsson gangast fyrir listmuna- uppboði í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 27. maí. Húsið verð- ur opnað kl. 20.00 og verkin verða til sýnis á Hótel Sögu kl. 12-18 sama dag. Boðin verða upp 50 verk eftir íslenska listamenn og konur sem hafa gefið vinnu sína til styrktar málefninu. Allur ágóði mun renna óskipturtil félagshjálp- ar við alnæmissjúka á íslandi. Á uppboðinu verða m.a. verk eftir Eirík Smith, Kristján Davíðsson, Jóhannes Geir, Hring Jóhannes- son, Baltasar, Sigrúnu Eldjárn, Tolla og Gunnar Örn. ■ KVIKMYNDAKL ÚBBUR- INN gengst fyrir sýningum á myndinni Rokk í Reykjavík. Þetta verður síðasta myndin sem sýnd verður á þessu misseri. Rokk í Reykjavík er lifandi heimild um rokk og pönk síns tíma. Myndin er gerð af Friðrik Þór Friðriks- syni og fleirum veturinn 1891- 1982. Fram koma 19 hljómsveitir, Baraflokkurinn, Sjálfsfróun, Bruni B.B., GÓ, Björk Guðmundsdóttir, Tappi tíkarrass, Jonee Jonee, Fræbbblarnir, Start, Friðryk, Von- brigði, Bodies, Þeyr, Spilafífl, Grýlurnar, Purrkur Pillnikk, Q4U, Þursar, Sveinbjöm Beinteinsson og Mogo Homo. Myndin verður sýnd í Regnboganum laugardag- inn 26. maí kl. 15. Myndin er í Dolby-stereo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.