Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 9 Jlfú liggur leiðin til Portúgal Vandlátir ferðalangar sækja nú æ meira til Portúgal. Það er ekki að undra því landið er afar fallegt, íbúarnir einstaklega gestrisnir og baðstrendurnar hreinar og fallegar. Verðlag er mjög hagstætt og pyngjan léttist lítið þótt ekkert sé sparað í mat eða drykk. 2ja vika ferðir til Algarve frá kr. 44.900, ■ Sérfræðingar okkar annast bókun og veita þér nánari upplýsingar. Aðalskrifstofan Álfabakka er opin á laugardögum kl. 10-14. Anna Sigga Ellerup Álfabakka Kolbrún Einarsdóttir Gunnhildur Gunnarsdóttir Pósthússtræti Suðurgötu Anna Hansdóttir Álfabakka 4 4 ÚRVAL'ÚTSÝN * Staðgreiðsluverð miðað | viö 2 fullorðna og 2 börn § yngri en 12 ára. FERDASKRIFSTOFAN saga SUÐURGÖTU 7 • SÍMI 624040 Álfabakka 16. slmi 60 30 60 og Pósthússtrætl 13, slml 26900. FARKORT Hugmynd Davíðs Undanfarin ár hefur Davíð Oddsson, borgar- stjóri og oddviti sjálf- stæðismanna í Reykjavík, öðru hverju hreyft þeirri hugmynd að komið verði til móts við óskir heima- vinnandi foreldra, sem kjósa að annast böm sin heima þami tima sem þau em á viðkvæmasta mót- unarskeiði. Þessi hug- mynd Davíðs vakti þó fyrst vemlega athygli er hann lu eyfði henni á ráð- stefiiu Bandalags kvenna í Reykjavík um réttinda- mál heimavinnandi fólks. Hér er um byltingar- kennda tillögu að ræða og áfangi til bættrar að- stöðu heimavinnandi fólks, sem hefitr mátt þola margs kyns mis- rétti, m.a. í skatta- og lifseyrismálum. Borgarstj ómarflokkur sjálfstæðismanna og borgarstjóri hala ekki enn fullmótað með hvaða hætti þessar greiðslur verða til heimavinnandi fólks. Það verður gert á nýju kjörtimabUi. Þótt augljóst sé, að þetta nýja fyrirkomulag muni draga úr sókn í rúm á dagvistarheimUum borg- arinnar verður samt ekk- ert dregið úr byggingu nýrra heimUa. Þvert á móti, því eitt kosningalof- orðið er um byggingu og opnun 10 nýrra dagvist- arheimUa næstu 4 árin. Stærsta mál til margraára Helga Guðmundsdótt- ir segir m.a.í grein sinni í Morgunblaðinu sem hún nefiúr „Risaskref tíl jafii- réttis“: „GleðUegasta og já- kvæðasta kosningaloforð sem Sjálfstæðisflokkur- inn gefur fyrir komandi kosningar er fyrirheit þeirra um greiðslur tU þeirra foreldra, sem kjósa að aimast böm sín á dagvistaraldri hcima. Hér er um að ræða eitt stærsta mál, sem fjallað hefúr verið um í kosning- Davíð Oddsson um tíl margra ára, og er þá vægt til orða tekið, og mál sem hlýtur að vera fordæmi fyrir öll bæjar- og sveitarfélög og ríkisstjómir næstu ár, að taka á. Slíkt fyrirkomu- lag myndi án efa auð- velda fjölmörgum for- eldrum (þó aðallega mæðrum) sem þess óska að vera heima þjá böm- um sínum fyrstu við- kvæmustu æviárin. Þetta er eitt af jafnréttismálum þeim, sem sett hafa verið á oddinn hjá þeim sem uimið hafa að hagsmuna- málum heimavinnandi fólks á undanfóraum árum. Davíð Oddsson mun hafa rætt þessa hugmynd fyrst á fundi í borgar- stjórn fyrir 2-3 ámm og flutti svo erindi um þessi mál á ráðstefiiu Banda- lags kvenna í Reykjavík fyrir rúmlega ári um réttindamál heimavinn- Helga Guðmundsdóttir andi fólks og vakti erind- ið mikla athygli. Útivinna beggja foreldra er orðin svo algeng að teljast má til undantekninga ef aim- að foreldrið er heima- vinnandi. Oftast er þetta af brýnni nauðsyn en þó ekki alltaf. Heimilisstörf- in em svo lítils metin í þjóðfélaginu (eins og oft hefir verið bent á) að konur liálf veigra sér við að viðurkenna löngun sína til að vera heima.“ Kleift að velja Þá segir Helga nokkm síðar: „A síðasta ári vai' kostnaður með einu barni á dagvistarheimili ca. 330.000.00, þar af greiddi borgin kr. 270.000.00, en foreldrar um 60.000.00 kr. og er þá ekki reiknað með byggingarkostnaði. Einn mikilvægasti þátturinn í heimilisstörfum er ein- mitt bamaumönnun, en á þann þátt heimilisstarfa hlýtur að vera auðvelt að leggja peningalegt mat með því að taka mið af kostnaði við eitt dag- vistarpláss. Væri sú upp- hæð greidd beint til þeirra foreldra sem ósk- uðu að vera heima má teþ'a fúllvíst að fjöldinn allur af foreldrum, þá aðallega mæðmm, myndi notfæra sér það og má þá svo saimarlega segja að stigið hafi verið risa- skref til jafiiréttis. I umræðunni um greiðslur til heimavinn- andi hefir iðulega verið fullyrt að slíkt fyrirkomu- lag yrði til að ýta konum aftur inn á heimilin. Per- sónulega tel ég ekki van- þörf á, en álít slíkt algera firm. Vegna þess að §öl- margar konur hafa aflað sér mikillar menntunar og vilja notlæra sér hana, aðrar em nauðbeygðar til að vinna úti hvort sem þeim líkar það betur eða verr og enn aðrar em búnar að vinna sig upp í góðar stöður sem þær vilja ekki missa. Nei — þó einhveijar greiðslur kæmu til handa heima- vinnandi m/böm, þá ýtir það ekki nokkurri konu, sem ekki vill það sjálf inn á heimilin aftur, en gefúr aftur á móti flcimm kleift að velja hvort þeir em heima- eða útivinnandi." Ekkiaftur snúið Undir lok greinar sinnar segir Helga Guð- muudsdóttir: „Og nú hefir áhugi Davíðs Oddssonar borg- arsljóra komið því far- sællega til leiðar að Sjálf- stæðisflokkurimi setur þetta þjóðhagslega mikil- væga stórmál fram sem eitt af sínum kosninga- málum, sem hlýtur að vera, eins og fyrr segir, fordæmi fyrir öll bæjarfé- lög og ríkisstjómir næstu ára tíl að taka á. Nú verð- ur ekki aftur snúið.“ Byltingarkennd tillaga borgarstjóra Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa birt 25 kosningaloforð, sem þeir ætla að efna á næsta kjörtímabili borgarstjórnar. Það fyrirheit, sem mesta athygli hefur vakið, er um greiðslur til foreldra, sem kjósa að annast börn sín á dagvistaraldri heima. Enda ekki að furða, því segja má, að þetta sé eina nýja, pólitíska stefnu- málið sem fram hefur komið í kosninga- þaráttunni nú. Hér er stigið risaskref til jafnréttis, segir Helga Guðmundsdóttir, varaformaður Bandalags kvenna í Reykjavík. LUXEMBORG FLUG OG BÍLL í e/ncr viku fro kr. 24.270- KÖLN 195 km FRANKFURT 231 km BRÚSSEL 222 km PRAG 730 km PARIS 339 km GENF 489 km Við fljúgum þér tii Lúx. Par tekur þú við stjórriinni. NICE 980 km VISA FLUGLEIÐIR Pegar ferðalögin liggja i loftinu IL ' Miðað er vlð bíl í A-flokkl, 2 fullorðna og 2 börn yngrl en 12 ára. Söluakrlfatofur Fluglelða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Krlnglunnl. Upplýslngar og farpantanlr I síma 690 300. Allar nánarl upplýslngar tærðu á söluskrlfstotum Fluglelða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrlfstofum. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.