Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAI 1990 41 iileöáur á morgun Morgunblaðið/Bjarni Geir Björgvinsson, formaður Iþrótlafélags fatlaðra, fyrir utan íþrótta- húsið að Hátúni 14. íþróttafélag fatlaðra: Safiia fé með merkjasölu Guðspjall dagsins: Jóh. 15.: Þegar huggarinn kemur. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Myrdal. Aðal- fundur Árbæjarsafnaðar í Ár- bæjarkirkju þriðjudaginn 29. maí kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guðsþjón- usta kl. 11. Elísabet Erlingsdótt- ir syngur einsöng. Daði Kol- beinsson leikur á óbó. Aðal- fundur safnaðarins eftir messu. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál á dagskrá. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Þriðjudag: Síðasta bænaguðsþjónusta fyrir sumar- hlé kl. 18.30. Altarisganga. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Ath. breytt- an messutíma. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleik- ari Marteinn Hunger Friðriks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður vegna ferðalags starfsfólks. Sóknar- prestar. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Þriðjudag: Kirkju- kaffi í Grensási. Biblíulestur kl. 14. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur fyrsta biblíulestur- inn af fjórum, sem fjalla um postulasöguna. Heitt á könn- unni og heimabakað. Allir vel- komnir. Fimmtudagur: Almenn samkoma kl. 20.30 á vegum UFMH. Laugardag kl. 10. Biblíu- lestur og bænastund. Prestarn- ir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Eftir messu er há- degiserindi um list og trú á veg- um Listvinafélags Hallgríms- kirkju. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Messa í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson sóknarprestur kveður söfnuðinn. Sóknar- nefndin. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Stundin helguð minningu þeirra er látist hafa úr alnæmi og aðstandendum þeirra. Sérstakir gestir eru fé- lagar í Samtökunum 78 og Sam- tökum áhugafólks um alnæmi- svarnir. Listamenn leika á trompet og tendrað verður minningarkerti. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Allir hjartan- lega velkomnir. Sr. Þórhallur Heimisson. LAUGARNESKIRKJA: Messa fellur niður sunnudag. Kyrrðar- stund í hádeginu á fimmtudög- um, orgelleikur, fyrirbænir, alt- arisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta 'kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Mið- vikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Félagar í AA-deildum Seljakirkju taka þátt í mess- unni. Pétur Sigurðsson, alþing- ismaður, prédikar. Altaris- ganga. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sr. Valgeir Ástráðs- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Al- menn guðsþjónusta kl. 11. Safnaðarprestur og kór fara í heimsókn til Fríkirkjusafnaðar- ins í Hafnarfirði. FRÍKIRKJAN í Rvík: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Miðvikudag, 30. maí, morgunandakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Sunnudagaskóli kl. 11. Safnaðarguðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Sigvard Wallen- berg. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. (Útvarpsupptaka.) KFUM & KFUK: Kristniboðs- samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58 kl. 20.30. Ræðumaður Friðrik Hilmars- son. BORGARSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Birgir Ásgeirsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Úti- samkoma á Lækjartorgi kl. 16, ef veður leyfir. Bænastund kl. 19.30. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Flokksforingjarnir stjórna og tala. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Vorferð sunnudagaskólans í dag. Lagt af stað kl. 11. Farið á Seltjarnarnes. Guðsþjónusta kl. 14 og að henni lokinnj verður aðalsafnaðarfundur í Álfafelli. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór- steinn Ragnarsson prestur Óháða safnaðarins messar. Kórar beggja safnaðanna leiða sönginn. Organistar Jónas Þórir og Kristjana Ásgeirsdóttir. Safnaðarstjórn. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Stund fyrir börnin í upphafi guðsþjón- ustunnar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra stend- ur fyrir merkjasölu í dag við kjörstaði í Reykjavík til að aíla flár til að ljúka 2. áfanga íþrótta- húss íþróttafélags fatlaðra að Hátúni 14. Framkvæmdir við húsið hófust fyrir rúmu einu ári en það er 1262 fermetrar að stærð. Geir Björgvinsson, formaður íþróttafélags fatlaðra, sagði að enn Ferming í Innra-Hólmskirkju sunnudaginn 27. maí. Prestur: Sr. Jón Einarsson, prófastur. Fermdir verða: Aðalgeir Björnsson, Galtarlæk. Sævar Ingi Jónsson, Ásfelli II. Vignir Már Þorgeirsson, Sólvöllum. Fermingar í Patreksfjarðar- kirkju sunnudaginn 27. maí kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestur: Séra Sigurður Jónsson. Ferming kl. 10.30. Fermd verða: Björgvin H. Fjeldsted Ásbjörnsson, Urðargötu 19. Björgvin Karl Gunnarsson, Hjöllum 18. Brynja Rafnsdóttir, Bölum 6. Eiríkur Axel Hafþórsson, Sigtúni 19. Fjóla Björk Eggertsdóttir, Sigtúni 12. skorti um 20 milljónir króna til að ljúka byggingu 2. áfanga íþrótta- hússins. Búið er að leggja dúk á gólf í íþróttasalnum og pússa veggi hafnar eru framkvæmdir við loft- klæðningu. Geir kvaðst vonast til þess að hagnaður af merkjasölunni yrði 1 'A-2 milljónir króna. Salan fer fram við alla kjörstaði í Reykjavík í dag. Jenný Kristín Sæmundsdóttir, Hjöllum 23. Karen Haraldsdóttir, Brunnum 20. Páll Heiðar Hauksson, Aðalstræti 75. Svanhvít Jóna Bjarnadóttir, Aðalstræti 122. Kl. 13.30. Ferming kl. 13.30. Fermd verða: Etna Sigurðardóttir, Mýrum 12. Gísli Einar Sverrisson, Brunnum 25. Kristján Örn Jónsson, Aðalstræti 6. Magnús Elfar Thorlacius, Aðalstræti 23. Sjöfn Þór, Sigtúni 3. Smári Jósepsson, Mýrum 17. Þórarinn Kristján Ólafsson, Brunnum 5. Fermingar á sunnudag vextir féllu í gjalddaga. Með tímanum þróaðist merking orðsins í að eiga við aiian mánuðinn. Calendula bein þýðing: „litla da- gatalið". Calendula officinalis — tegundarheitið officinalis gerir okkur foi’vitin um notagildi plön- tunnar til annars en skrauts. Planta eins og morgunfrú er sem heil efnaverksmiðja með mis- munandi framleiðslu. Fyrir utan steinefni sem tekin eru upp úr jarðveginum, framleiðir hún úr hráefnunum koltvíildi, unnu úr loftinu, og vatni úr jarðveginum, ýmis efni svo sem biturefnið ca- lendulin, litarefni skilt karotíni gulrótanna, ögn af salicylsýru, ennfremur olíur, gúmmí, harpix, sápuefni (saponin) og sitthvað fleira. I náttúrulækningum hefur morgunfrúin sinn sess. Grænu ungu blöðin er hægt að borða sem salat, eldri blöð verða beisk. Blóm- in má þurrka í grind í bökuna- rofni við vægan hita, ofnhurðin er höfð aðeins opin, einnig má hengja þau til þerris. Mulin krónublöð komu í stað saffrans þegar ekta saffran varð of dýrt. Smyrsl með morgunfrú þykja græðandi, blóm og blöð mulin með salti eru sögð virka gegn vörtum. Tvær teskeiðar af muldum blómum og laufi í bolla af vatni er sagður hressandi drykkur og slá á magabólgur. Seyði af krónublöðunum talið kælandi og græðandi. Tökum ofan fyrir morgunf- rúnni!! Lára Jónsdóttir garðyrkjufræðingur. Morgunfrú - Calendula officinalis Blóm vikunnar Umsjón: Ágústa Björnsdóttir Þáttur nr. 166 Morgunfrú er garðræktendum löngu kunn vegna dugnaðar, blómviljug er hún og skilar sínu hvort sem henni er plantað í gró- inn skrúðgarð í Reykjavík eða Akureyri, ellegar í næðingssaman garð suður með sjó eða norður á Langanesi. Ættkvísl morgunfrúarinnar er af körfublómaætt, heimkynni hennar Suður-Evrópa. Hún er mjög gömul ræktunarjurt, og er ekki vitað með vissu hvort hún vex neins staðar villt Iengur. Morgunfrúin er ræktuð sem sumarblóm, sáð til hennar að vori (apríl) inni, síðan plantað út þegar kemur fram í júní og eins lengi fram eftir sumri og hana er að fá keypta frá framleiðendum. Hún blómgast frá miðjum júlí og langt fram á haust og er til í nokkrum afbrigðum, vinsælust eru þau með stórum ofkrýndum körfum í litun- um ljósgult yfir í rauðgult. Lág- vaxin, afbrigði (20—30 sm) henta best þar sem búast má við vindi úr ýmsum áttum og eru það þau Morgunfrú í fullum skrúða seint í septembermánuði. Myndin er tekin í Sandgerði. sem eru í sölu frá framleiðendum nema annað sé til tekið. Hávaxin afbrigði (40 sm) eru mjög glæsi- leg þar sem þau henta og sem afskorin blóm í vasa endist morg- unfrúin vel. Það örvar blómgun að fjarlægja fyrstu blómakörfurnar þegar þær eru afblómstraðar. Mörgum kem- ur á óvart að þessi stóru litsterku blóm skuli ekki ilma, en plantan öll hefur sérstaka lykt ef snert er við henni. Oft er gaman að grennslast fyrir um hvaða merking liggur að baki nafna blómanna. Calend- ula fyrirfinnst í ritum um plöntur frá 13. öld. Uppruni orðsins er úr latínu calendae sem þýðir: fyrsti dagur mánaðarins og í hinni gömlu Róm var það sá dagur sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.