Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAI 1990 47 xTL) SELTJARNARNES xTL Frambjóðendur D-listans eru Sigurgeir Sigurðsson, Erna Nielsen, Ásgeir S. Ásgeirsson, Petrea I. Jónsdóttir, Björg Sigurðardóttir, Guðmundur Jón Helgason, Gunnar Lúðvíksson, Hildur G. Jónsdótt- ir, Steinn Jónsson, Magnús Margeirsson, Þröstur H. Eyvinds, Ásgeir Snæbjörnsson, Þóra Einars- dóttir og Guðmar Magnússon. Kosningaskrifstofa D-listans er í félagsheimili sjálfstæðismanna að Austurströnd 3. Kosningasíminn er 611220 og 613567. Bíla- þjónusta er í síma 611220. Skrifstofan er opin allan daginn og fram á nótt - allir velkomnir - börn og fullorðnir. Kaffí og kökur allan daginn. Kjósið snemma. Seltjarnarnes árið 2000 undir forystu sjálfstæðismanna Á undanförnum áratugum hafa sjálfstæðismenn haft forystu um uppbyggingu nútíma bæjarfélags á Seltjarnranesi. Miklu hefur verið áorkað og markvisst er unnið að því að gera góðan bæ enn betri. Til aldamóta er áratugur og sjálfstæðismenn viija áfram vinna markvisst að uppbyggingar- og framfaramálum Nessins, fá þeir umboð kjósenda til þess. Meðal verkefna sem lögð verður áhersla á fram til ársins 2000, í framhaldi af því sem þegar hefur verið gert, eru: enn betri skólar - einsetnir skólar og sam- felldir skóladagar - dagvistun barna tryggð - bætt íþrótta- og útivistarsvæði - hjúkrunarheimili aldraðra og fleiri þjónustuíbúðir - verndun lands og náttúrugæða vestan Nesstofu - göngu- og skokkbraut meðfram allri strandlengju Nessins - skipulögð hag- nýting strandlengjunnar til útivistar - verndun fuglalífs og vist- kerfis Nessins - hreinar fjörur; fullfrágengin frárennsli - fullgerð- ur hafnargarður fyrir smábátahöfn - Valhúsahæð fullfrágengin - verðmæti fasteigna varðveitt - fjölbreytt verslun og þjónusta; fieiri störf innanbæjar - gangstígar og gatnagerð fullbúin - öflugt félags-, kirkju- og menningarlíf bæjarbúa. Kosningahandbók D-listans á kjördag iBLATTl ÁFRAM k xTL MOSFELLSBÆR XH) ííTJÍM M 4 fll yr>p| Framboð D-listans í Mosfellsbæ. Magnús Sigsteinsson, Helga A. Richter, Hilmar Sigurðsson, Þeng- ill Oddsson, Guðbjörg Pétursdóttir, Guðmundur Davíðsson, Valgerður Sigurðardóttir.Jón Baldvins- son, Svala Árnadóttir, Bjarni Steinar Bjarnason, Hafsteinn Pálsson, Helgi Kr. Sigmundsson, Sigurð- ur Jón Grímsson, Þórdís Sigurðardóttir. Á myndina vantar Þórdísi Sigurðardóttur nr. 14 á Iistanum. Kosningaskrifstofur Urðarholt 4, s. 667793, 667794 og 667755. Skrifstofa Félags ungra sjálfstæðismanna, Þverholti 11, s. 667541. Helstu stefhumál D-listans 1990-1994 * Traust fjármálastjórn og hagkvæmni í rekstri * Opinberum gjöldum stillt í hóf * íbúðir aldraðra - verklok 1992 * Göngustígar milli hverfa og miðbæjar * Frágangur gatna í iðnaðarhverfi * Tijárækt - frágangur opinna svæða * Uppbygging miðbæjar og iðnaðarsvæða * Nýtt húsnæði fyrir bókasafn og bæjarskrifstofur * Uppbygging á nýju íbúðarsvæði * Uppbygging leikvalla, gæslu\alla og bamaheimila * Efling atvinnustarfsemi - auknir atvinnumöguleikar skólafólks * Áframhaldandi uppbygging íþróttamannvirkja * Öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf * Öflugt skólastarf grunnskóla og tónlistarskóla * Blómlegt menningarlíf - bygging menningarmiðstöðvar * Bygging leiguíbúða til að mæta brýnni þörf ungs fólks tímabund- ið * Enga urðun á sorpi í Álfsnesi Kosningakaffi og kosn- ingavaka í Hlégarði í dag verður Sjálfstæðisfélag Mosfellinga með heitt á könnunni í Félagsheimilinu Hlégarði. Kaffiveitingarnar verða í höndum eldhressra sjálfstæðiskvenna, sem óska eftir að fá'sem flesta í heimsókn. Állir kjósendur Sjálfstæðisflokksins velkomnir. Um kvöldið verður sérstök kosningavaka í Hlégarði og.verður húsið opnað kl. 23.00. Veitingar verða seldar á staðnum og hinn víðfrægi „Palli Bæjó“ leikur á gítar, ásamt Þ.L. og leyni- gestum G.S.H. Dregið verður í hinu bæjarfræga happdrætti Sjálfstæðisfélags Mosfellinga, en þar er í 1. vinning meiriháttar ferð fyrir 2 til sólarlanda. Urval-Utsýn gefur vinninginn. Á dagskránni verða auk þess óvænt söngatriði ásamt leyni- gesti og fleira. Þeir sem vilja láta aka sér á kjörstað hringi í síma 667755.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.