Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990
45
X&
• •
HAFNARFJORÐIJR
x&
Hafiifirðingar!
Okkar fólk er ykkar hagur!
Jóhann Bergþórsson, Ellert Borgar Þorvaldsson, Þorgils Ottar Mathiesen, Hjördis Guðbjörnsdótt-
ir, Magnús Gunnarsson, Ása María Valdimarsdóttir, Stefanía Víglundsdóttir, Hermann Þórðarson,
Valgerður Sigurðardóttir, Sigurður Þorvarðarson, Jóhann Guðmundsson, Helga R. Stefánsdóttir,
Valur Blomsterberg, Oddur H. Oddsson, Mjöll Flosadóttir, Magnús Kjartansson, Birna Katrin Ragn-
arsdóttir, Hafsteinn Þórðarson, Hulda G. Sigurðardóttir, Ásdís Konráðsdóttir, Sólveig Ágústsdótt-
ir, Árni Grétar Finnsson.
Hafiifirðingar, kjósum nýtt
fólk með nýjar áherslur!
Á næsta kjörtímabili mun Sjálfstæðisflokkurinn leggja áherslu á fjöl-
mörg mál sem til heilla horfa fyrir Hafnarijörð. Stefna flokksins
einkennist af þeirri hugsjón sjálfstæðisstefnunnar, að efla einstakl-
inga og ftjáls félög til framtaks á sem flestum sviðum og efla svo
sem kostur er undirstöður atvinnulífs í bænum.
Sjálfstæðisflokkurinn mun koma víða við fái hann til þess styrk í
bæjarstjórnarkosningunum í dag.
Verkefni sem framkvæmd verða á kjörtímabilinu:
* Álögur verða lækkaðar á einstaklinga og fyrirtæki
* Fjárhagsstaða bæjarsjóðs treyst
* Stjórnsýsla bæjarins einfölduð
* Nýtt skóladagheimili
* Byggður tónlistarskóli
* Komið á almenningssamgöngum innanbæjar
* Lokið verði frágangi á FH-svæði fyrir Evrópukeppni félagsliða í
knattspyrnu
* Reist verði fæðingardeild við St. Jósefsspítala
* Lokið verði uppbyggingu á Sólvangssvæðinu
* Fjarlægðir verði „kratapoilar“ í miðbæ
Önnur verkefni sem tekist verður á við á kjörtímabilinu
* Uppbygging Iðnskólans á Flatahrauni
* Stórverkefni í íþrótta- og útivistarmálum á Ásvöllum
* Uppbyggingu miðbæjarins verði hraðað
* Hvaleyrarskóli byggist upp í hlutfalli við aukningu nemenda
* Farið verði skipulega í framkvæmdir vegna vatnsveitunnar og
fyrstu varanlegu úrbótunum lokið
* Unnið verði markvisst að því að koma frárennslislögnum út úr
höfninni
* Malbikun gatna og allar veitulagnir haldist í hendur við uppbygg-
ingu íbúðahverfa
* Haldið verði áfram byggingu kaupleiguíbúða og verkamannabú-
staða
* Haldið verði áfram markvissri uppbyggingu hafnarinnar og lokið
við Suðurbakka og bakka í Norðurhöfn
* Gert verði stórátak í umhverfismálum og náttúruvernd
* Haldið verði áfram uppbyggingu dagvistarstofnana
Sjálfstæðisflokkurinn mun að auki leggja áherslu á atriði sem heyra
undir almenna velferð í nútímaþjóðfélagi. Hlúð mun að ungum og
öldruðum og barátta gegn fíkniefnum efld. Sjálfstæðismenn vilja
að Hafnfírðingar búi við efnahagslegt öryggi og finni með því far-
veg jákvæðra lífsviðhorfa.
xl lL) garð abær xl 1)
TRYGGJUM TRAUSTAN MEIRIHLUTA
Benedikt Sveinsson
Laufey Jóhannsdóttir
Erling Ásgeirsson
Sigrún Gísladóttir
Andrés B. Sigurðsson
Bjarki Már Karlsson
Sigurveig Sæmundsdóttir
Kosningamiðstöð
Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ
er að Garðatorgi 1 í miðbænum.
Símar 656043 og 656243.
Kosningakaffi allan daginn.
Sjálfstæðismenn lítið inn. Boðið
er upp á akstur, sé þess óskað.