Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.05.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 45 X& • • HAFNARFJORÐIJR x& Hafiifirðingar! Okkar fólk er ykkar hagur! Jóhann Bergþórsson, Ellert Borgar Þorvaldsson, Þorgils Ottar Mathiesen, Hjördis Guðbjörnsdótt- ir, Magnús Gunnarsson, Ása María Valdimarsdóttir, Stefanía Víglundsdóttir, Hermann Þórðarson, Valgerður Sigurðardóttir, Sigurður Þorvarðarson, Jóhann Guðmundsson, Helga R. Stefánsdóttir, Valur Blomsterberg, Oddur H. Oddsson, Mjöll Flosadóttir, Magnús Kjartansson, Birna Katrin Ragn- arsdóttir, Hafsteinn Þórðarson, Hulda G. Sigurðardóttir, Ásdís Konráðsdóttir, Sólveig Ágústsdótt- ir, Árni Grétar Finnsson. Hafiifirðingar, kjósum nýtt fólk með nýjar áherslur! Á næsta kjörtímabili mun Sjálfstæðisflokkurinn leggja áherslu á fjöl- mörg mál sem til heilla horfa fyrir Hafnarijörð. Stefna flokksins einkennist af þeirri hugsjón sjálfstæðisstefnunnar, að efla einstakl- inga og ftjáls félög til framtaks á sem flestum sviðum og efla svo sem kostur er undirstöður atvinnulífs í bænum. Sjálfstæðisflokkurinn mun koma víða við fái hann til þess styrk í bæjarstjórnarkosningunum í dag. Verkefni sem framkvæmd verða á kjörtímabilinu: * Álögur verða lækkaðar á einstaklinga og fyrirtæki * Fjárhagsstaða bæjarsjóðs treyst * Stjórnsýsla bæjarins einfölduð * Nýtt skóladagheimili * Byggður tónlistarskóli * Komið á almenningssamgöngum innanbæjar * Lokið verði frágangi á FH-svæði fyrir Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu * Reist verði fæðingardeild við St. Jósefsspítala * Lokið verði uppbyggingu á Sólvangssvæðinu * Fjarlægðir verði „kratapoilar“ í miðbæ Önnur verkefni sem tekist verður á við á kjörtímabilinu * Uppbygging Iðnskólans á Flatahrauni * Stórverkefni í íþrótta- og útivistarmálum á Ásvöllum * Uppbyggingu miðbæjarins verði hraðað * Hvaleyrarskóli byggist upp í hlutfalli við aukningu nemenda * Farið verði skipulega í framkvæmdir vegna vatnsveitunnar og fyrstu varanlegu úrbótunum lokið * Unnið verði markvisst að því að koma frárennslislögnum út úr höfninni * Malbikun gatna og allar veitulagnir haldist í hendur við uppbygg- ingu íbúðahverfa * Haldið verði áfram byggingu kaupleiguíbúða og verkamannabú- staða * Haldið verði áfram markvissri uppbyggingu hafnarinnar og lokið við Suðurbakka og bakka í Norðurhöfn * Gert verði stórátak í umhverfismálum og náttúruvernd * Haldið verði áfram uppbyggingu dagvistarstofnana Sjálfstæðisflokkurinn mun að auki leggja áherslu á atriði sem heyra undir almenna velferð í nútímaþjóðfélagi. Hlúð mun að ungum og öldruðum og barátta gegn fíkniefnum efld. Sjálfstæðismenn vilja að Hafnfírðingar búi við efnahagslegt öryggi og finni með því far- veg jákvæðra lífsviðhorfa. xl lL) garð abær xl 1) TRYGGJUM TRAUSTAN MEIRIHLUTA Benedikt Sveinsson Laufey Jóhannsdóttir Erling Ásgeirsson Sigrún Gísladóttir Andrés B. Sigurðsson Bjarki Már Karlsson Sigurveig Sæmundsdóttir Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ er að Garðatorgi 1 í miðbænum. Símar 656043 og 656243. Kosningakaffi allan daginn. Sjálfstæðismenn lítið inn. Boðið er upp á akstur, sé þess óskað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.