Morgunblaðið - 26.05.1990, Síða 25

Morgunblaðið - 26.05.1990, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990 25 m ÍÓSÍlW ATLI EÐWLDSSON knattspyrnumaður: "Sjálhtædisllokkurinn hefur sýnl að hann lætur verkin lala." EGILL OLAFSSON tónlistarmaður og leikari "Al þvi að ég styð Davíð Oddsson." | JON AXEL OLAFSSON útvarpsmaður "Borgin er augljóslega í g óðum höndum." ÞORVALDUR ORLYGSSON knattspyrnumaður "Þetta er minn flokkur." PALMI GUNNARSSON tónlistarmaður 'Vegna þess að framtiðin skiptir mig miklu máli." SVANHILDUR KONRAÐSDOTTIR ritstjóri "Af því að undir foiyslu Daviðs Oddssonar hefur Sjálfstæðisflokkurinn hyggl framfarir og velsæld i Beykjavik." AGUSTA JOHNSON eróbikk-leiðbeinandi "Af því að ég vil tiyggja framgang frjálslyndra viðhorfa. Fesla og öiyggi i sljórnmólum er það sem við þurfum. HOSKULDUR OG KRISTINN GUÐMUNDSSYNIR fiskverkendur og útgerðarmenn 'Við trúum á einslaklingsframlakið ogmóttþess." ASTA SIGRIÐUR EINARSDOTTIR menntaskólanemi og fegurðardrottning íslands "íg Ireysti Sjálfstæðisflokknum besl lil þess að slanda vörð um frelsi einstaklingsins." PALL KOLBEINSSON körfuknattleiksmaður "Áhersla sjálhlæðismanna á Irelsi einstaklingsins hittir beint i mark!" JOHANN HJARTARSON skúkmaður "Davið Oddsson hefur sömu hæfileika og góður skákmaðgr en i hans skák stonda borgarbúar , uppi sem sigurvegarar." EYJOLFUR KRISTJANSSON tónlistarmaður "Það er einfalt mál Íg treysti engum öðrum lil þess að fara með stjórn borgarinnar" GUDRÚN H. KRISTJÁNSDÓTTIR skíðakona "Íg vil stuðla að frjálslyndu og opnu þjóðfélagi." LEIFUR DAGFINNSSON handknattleiksmaður "Sjálhtæðisflokkurinn nær árangri. EYÞOR ARNALDS sellóleikari og söngvari "í mínu sveitarfélagifer ekkert á milli mála hverjir kunna best að sluðla að gróskumiklu lisla- og menningarlíli." SVERRIR STORMSKER tónlistarmaður "Davíð lætur verkin lala. Hinir tala mikið og segja litið. lins er hann fyndinn þegar hann ællar sér það, en vinstra liðið er hlægilegl þegar það talar i alvöru." Borgarstj ómarkosningar 26. maí 1990 mmm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.