Morgunblaðið - 28.06.1990, Side 5

Morgunblaðið - 28.06.1990, Side 5
5 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1990 ára afmæli sínu heilsai' Búnaðarbankinn íslendingum. Allan starfstíma sinn hefur bankinn haft þá stefnu að vinna í þágu lands og þjóðar. Á þessum tíma hafa íslenskir atvinnuvegir til sjávai' og sveita vaxið og dafnað í skjóh trausti'abankaviðskipta. Þeirhafajafnan sótt styi'k sinn í þann jarðveg sem íslensk náttúra og íslenskt hugvit hafa upp á að bjóða. Stefnu sinni trúr minnist Búnaðarbankinn merkra tímamóta m.a. með því að leggja lið ýmsum málefnum er stuðla áð landrækt og mannrækt. Afinælisdaguriiui er suiniudagiiriim ]. júlí, en bankinn hyggst gera starfsfólki og gestum sínmn dagammi með ýmsum hætti á morgun, föstudagiim 29.júiú. Lúðrasveitir mæta til leiks við aðalbanka og útibú. Viðskiptavinirfá afhenta Landgiæðslupoka Búnaðarbankans meðan birgðir endast. Veggspjöldum af íslenska landsliðinu í knattspymu verður dreift og landsliðsmenn skjóta upp kollinum. Söluvörur bankans, s.s. seðlaveski, buddur, sparibaukar og táningaveski verða á sérstöku afmælisverði. Yngstu gestimirfá Paddingtonlímmiða og límmiðabækur. Auk þess mun Paddington sjálfur heiðra gesti aðalbankans með nærveru sinni. Gerið svo vel að lieimsækja okkur í aðalhanka eða útiliú á morgim og þiggja veitingar! Gróskumikið starf í 60 ár BUNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.