Morgunblaðið - 28.06.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.06.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JUNI 1990 9 TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR Athugasemd! Bílar með staðgreiðsluverðl eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lánatöflu Toyota bílasölunnar. Trúnaðar- brestur TOYOTA TERCEL 4x4 ’87 Rauður. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 60 þús/km. Verð kr. 670 þús. SUBARU STW 4x4 '87 Blár. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 73 þús. Verð kr. 840 þús. MMCPAJERO ’87 Grár. 5 gíra. 3 dyra. Ekinn 31 þús/km. Verð 1.090 þús. stgr. TOYOTA CARIIMA II '87 Blár. 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 29 þús. Verð kr. 650 þús. stgr. 44 1 44 44 7 33 TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI p JVgtinV 5 Metsölublað á hverjum degi! 00 TOYOTA COROLLA HB ’87 Blár. 4 gíra. 5 dyra. Ekinn 54 þús/km. Verð kr. 580 þús. stgr. LADA STW ’88 Rauður. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 10 þús/km. Verð kr. 300 þús. stgr. Eins og bent hefur ver- ið á i forystugrein Morg- unblaðsins gekk rikis- stjórnin ekki nægilega tryggilega frá því á sínum tíma, hvaða for- sendur hún hefði til að koma í veg fyrir launa- hækkun BHMR um næstu mánaðamót um- fram það, sem samið var um í febrúar siðastliðn- um á almennum mark- aði. Nú þegar að 1. júlí er komið veit enginn i raun hver rcttarstaðan er. Afleiðingin af basli stjórnarhen-anna í þessu máli er ekki aðeins sú, að viðsemjendur þeiiTa standa frammi fyrir því sem þeir telja svikin lof- orð. Innan ríkissljómar- innar hefur orðið trúnað- arbrestur vegna málsins á milli einstakra ráð- lierra. Deila fram- sóknarmanna Þegar Steingrímur Hermamisson var að sinna kosningum i Búlg- ariu og sitja leiðtogafiuid EFTA, var Halldór Ás- gríinsson starfandi for- sætisráðherra. í Morgun- blaðinu hinn 13. júní var skýrt frá því, að daginn áður hefði Halldór As- grímsson, starfiindi for- sætisráðherra, boðað stjórn BHMR á fund og afihent henni bréf, þar sem tilkynnt var að fram- kvæmd nýs launakerfís háskólamemitaðra ríkis- starfsmanna, sem átti að liefjast 1. júlí, liefði verið frestað. Á fundinum vom eimúg fuiltrúar ríkis- stjórnarflokkanna og sammnganefiidar ríkis- ins. I Morgunblaðsfrétt- mni stóð cinnig: „Halldór sagði eftir fiindimi, að það væri mat ríkisstjórmu’innar, að ef þessar breytingar kæmu Deilan við BHMR Ríkisstjórnin hefur lent í hinum mestu vandræðum vegna ágreinings við BHMR um gildi samnings sem stjórnin gerði við BHMR og mælti fyrir urn launahækkun félaga í BHMR nú um mánaðamótin. Vandi ráðherranna snýr ekki aðeins að viðsemjendum þeirra í BHMR, hann er ekki minni innan dyra í stjórninni sjáifri. til framkvæmda nú þeg- ar, myndi það koma i veg fyrir þaim árangur sem nú sæist í efiiahagslífínu. „Þess vegna ber ríkis- stjóminni að beita sér fyrir því að þessu verði frestað um sinn, en hún ætlar sé að standa við þcnnan kjarasamning og ljúka því verki sem þar var samið um,“ sagði Halldór." Hér fór sem sé ekkert á milli mála. Stefha stjómarinnar var ótví- ræð. Steingrímur Her- mamisson kom hins veg- ar til landsins aftur 15. júní og eftir það urðu linur strax nokkuð óljós- ari. í Morgunblaðinu 26. júní segir Steingrímur siðan, að bréfið sem Hall- dór Ásgrímsson afhenti stjórn BHMR á fundinum 12. júní að viðstöddum fulltrúum rikisstjómar- flokkanna hafí ekki verið „í fúllu samræmi við nið- urstöðu ríkisstjórnarimi- ar“. Forsætisráðherra segir sem sé að starfandi forsætisráðherra hafí ekki flutt ftdltrúum há- skólamenntaðra starfs- manna ríkisins rétt boð. í Morgunblaðsfrétthini þriðjudaghm 26. júní var þetta haft eftir Steingrími: „Það iná segja að það [bréfið] er ekki í fullu samræmi við niðurstöðu ríkisstjómar- innar. En það góða við fundinn nú var að menn vom allir á því að leggja tíl hliðar slika deUu og snúa sér að kjama máls- ins sem er í fyrstu grein sainningsins." Þá sagðist Steingrímur halda, að það væri „algjört aukaat- riði“ hvers vegna gengið var tU verks með þcim hætti sem HaUdór Ás- grímsson gerði. Steingrímur Her- mannsson leggur sig þamiig fram um tveimt. I fyrsta lagi að ómerkja störf Halldórs Ásgrims- sonar í Qarvem sinni og í öðm lagi að gera sem minnst úr þeim. Deilur innau Alþýðubanda- lagsins Ólafúr Ragnar Grimsson fjármálaráð- herra var með Halldóri Ásgrimssyni á fundinum með stjóm BHMR 12. júní, þegar bréfíð um- deUda var aflient. Ilaiin tók í sama streng og Halldór og sagði að ákvörðun um að fresta launahækkun tU BHMR- fólks 1. júli væri „í fullu samræmi við ákvæði" launasanmingsins við BHMR. Á forsíðu Þjóðvifjans á laugardag birtust um- mæli þriggja málsmet- andi þingmamia Alþýðu- bandalagsins um fram- göngu fjármálaráðherra, formaims Alþýðubanda- lagsins, i þessu máli. Geir Gunnarsson, þingmaður Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi, þar sem Ólafur Ragnar er varaþingmaður sagði: „Mér finnst það ansi biræfíð af rikisstjórninni að koma svona fram við BHMR vegna þess að þetta ákvæði um leiðrétt- ingu var það sem leysti BHMR-deiluna á sínum tíma. Auðvitað hefði ASI átt að miða samning sinn við þann samning sem búið var að gera við BHMR.“ Steingrímur J. Sigfus- son, landbúnaðarráð- herra og varaformaður Alþýðubandalagsins, seg- ir: „Deilan um samning BHMR er alveg sérstak- lega viðkvæm fyrir Al- þýðubandalagið og það gerir þetta mál emi erfið- ara fyrir okkur ráðherra flokksins. Það er mikil- vægt grundvallaratriði að standa við gerða samninga og ég mun beita mér fyrir því að reynt verði að semja við BHMR með einliveijum hætti.“ Margrét Frímanns- dóttir, formaður þing- flokks Alþýðubandalags- ins, segir: „Mitt álit er einfidt: Það á að standa við gerða samninga og sú kraia hefiir verið að- alsmerki Alþýðubanda- lagsms. Þessi ákvörðun rikisstjórnarinnar er að mínu mati mistök af hennar hálfu.“ Imian tveggja stjórn- arflokka er óeining á æðstu stöðum, milli for- maims og varaformaims, um framkvæmd samn- inganna við BHMR. Allt er málið þannig vaxið, að ríkisstjórnhi hefiir veikst verulega vegna þess og hún og flokkar hennar þurfa að taka sér tak, hvað svo sem niður- stöðu hinnar vandasömu deilu við BHMR líður. Við eigum hlutabréf í Verslunarbankanum og Hlutabréfasjóðnum Getum líka útvegað hlutabréf í OLÍS Gengi hlutabréfa hjá Kaupþingi hf. 28. júní 1990: Kaupgengi Sölugengi Eignarhaldsfélag Alþýðubankans 1,15 ....1,21 Eimskipafélag Islands hf 4,50 ....4,72 Flugleiðir hf U4 ....1,83 Hampiðjan hf 1,53 ....1,61 Hávöxtunarfélagið hf 14,00 „15,00 Hlutabréfasjóðurinn hf 1,47 ....1,54 Eignarhaldsfélag Iðnaðarbankans hf.. 1,52 ....1,59 Olíufélagið hf 4,60 ....4,83 Olíuverslun íslands hf. (OLÍS) 1,62 ....1,70 Sjóvá-Almennar hf 6,00 ....6,30 Skagstrendingur hf 3,60 ....3,80 Skeljungur hf 5,00 ....5,25 Tollvörugeymslan hf 0.95 ....1,00 Útgerðarfélag Akureyringa hf 1,50 ....1,60 Eignarhaldsfélag Verslunarbankans hl 1,32 ....1,39 Þróunarfélag íslands hf 1,58 ....1,68 Hlutabréf í flestum ofangreindum hlutafélögum eru greidd út samdægurs. SELJENDUR SKULDABRÉFA ATHUGIÐ Mikil eftirspurn er nú eftir góðum veðskulda- bréfum og skuldabréfum traustra fyrirtækja. Útborgun samdægurs. SUMARTÍMI Við tökum daginn snemma í Kaupþingi í sumar og höfum opið frá kl. 8 til 16. Verið velkomin til okkar í Kringluna 5. SÍMSVARI GEFUR UPPLÝSINGAR UM GENGIVERÐBRÉFA 68 93 53 Sölugengi verðbréfa 28. júní ’90: EININGABRÉF 1..................4.946 EININGABRÉF 2..................2.698 EININGABRÉF 3..................3.259 SKAMMTIMABRÉF..................1.674 KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki, Kringlunni 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.