Morgunblaðið - 28.06.1990, Side 15

Morgunblaðið - 28.06.1990, Side 15
VMORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JUNI 1990 15 Mest öll vinna við viðhald og framkvæmdir er unnin af trúföstum hópi sjálfboðaliða. Þessi hópur taldi það ekki eftir sér að skella sér upp í Skóg í vinnuflokk að kvöldlagi í miðri viku. frekar framkvæmdir, en þá á að endurnýja knatt- spyrnu- og íþróttavöll sumarbúðanna. Þegar þeim framkvæmdum verður lokið, verður leit- un að stærri og betur búnum sumarbúðum um gervalla heimsbyggðina. Arsæll hét á þá, sem stjórna opinberum sjóð- um, að leggja þessu verk- efni lið. Ungir sveinar undir styttunni af sr. Friðrik Friðrikssyni í Vatnaskógi. Enn eru sumar- búðirnar reknar í anda hans. Nýjungar ; Ýmsar nýjungar eru framundan. Um miðjan ágúst verður unglinga- flokkur bæði fyrir stráka og stelpur. Síðan verður íþróttaflokkur í lok ágúst. Áhersla verður lögð á handbolta, fót- bolta og körfubolta og munu afreksmenn í þess- um íþróttagreinum koma í heimsókn og kynna íþrótt sína. Að honum loknum verður karla- flokkur fyrir Skógar- menn 17—99 ára. í fyrra var hann troðfullur og áttu ungir og gamlir Skógarmenn þar ógleymanlega daga. Að venju verður hið svokallaða „Almenna mót“ haldið í Skóginum dagana 29. júní til 1. júlí nk. Það er öllum opið. Þar verða kristilegar samkomur með miklum söng. Sam- tímis verða sérstakar barnasam- komur. Auk þess býður staðurinn upp á útiveru og íþróttir. Ratleikur . ------------------------------------- i. „ . : verður fyrir alla ijölskylduna og list- flug verður sýnt á laugardeginum (30. júní) kl. 14. Nóg er af tjald- stæðum. Skógarmenn KFUM vinna ómet- anlegt starf fyrir íslenska drengi. Það leyndi sér ekki á ánægðum drengjum. Höfimdur er kristniboði. Teg. Lipstick Verö fró kr. 4.880,- Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsiáttur Gœðanna vegna! skórinn GLÆSIBÆ-SIMI82966 Stærðir 37-41 / L- U- Lv. Flug og bíll til Amsterdam Verð kr. 24.700,-* Flugfarseðill til Amsterdam og Peugeot 205 bílaleigubíll í 5 daga. Innifalið er ótak- markaður kílómetrafjöldi, söluskattur og kaskótrygging. Þú getur haft bílinn eins lengi og þú vilt á aðeins kr. 480 fyrir hvern aukadag. * verð m.v. 4 fullorðna í bíl. . AUSTURSTRÆT117, 2. HÆÐ, SÍMI 62 22 00 SERLA - ÞEGAR MÝKTIN SKIPTIR MÁLI ■ ' ■ . ' ‘ . ■ ' . • ■:/,' ■• ... ■ ''' SERLA salernispappírinn er svo undur m’|úkur viðkomu að hann hentar jafnt litlum kvefuðum nebbum sem öðru viðkvæmu hörundi. SERLA salernispappírinn er tvöfaldur, silkimjúkur AUK/SÍA k642d21-8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.