Morgunblaðið - 28.06.1990, Page 30

Morgunblaðið - 28.06.1990, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JUNI 1990 ATVINNUA(JGL YSINGAR Bakari - bakari Óskum eftir að ráða bakara nú þegar. Upplýsingar hjá Óskari í síma 95-24500. Brauðgerðin Krútt, Blönduósi. Selfoss Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 21966. Fiskvinnsla Óskum eftir að ráða nú þegar starfsfólk vant snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 98-33546. Bjargsf., Þorlákshöfn. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Laus staða Laus er staða yfirkennara við Ölduselsskóla. Umsóknarfrestur er til 12. júlí nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis. r ."""".. sviistin BRAUÐ Atvinna íboði Starfsfólk óskast á næturvaktir í brauðgerð ^ MjólkursamsölunNar í Skipholti 11-13. Vinnutími frá kl. 23.00-07.00. Upplýsingar hjá verkstjóra á milli kl. 8.00- 15.00 (ekki í síma). Dalvík Bæjarritari Dalvíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf bæjarritara á Dalvík. Starf bæjarritara er umfangsmikið ábyrgðar- starf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, sam- starfsvilja og ósérhlífni. í starfinu felst m.a. umsjón með rekstri bæjarskrifstofunnar, bók- haldi og fjárreiðum Daivíkurbæjar. Reynsla af hliðstæðum störfum er nauðsynleg. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 96-61370. Skriflegar umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 4. júlí nk. Bæjarstjórinn á Dalvík, Kristján ÞórJúlíusson. Laust starf Starf vélfræðings við Kröflustöð er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir Knútur Ottersted, skrifstofu Landsvirkjunar á Akur- eyri í síma 96-11000. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Kringlan Skemmtileg sérverslun Óskum að ráða samviskusaman og duglegan starfskraft, 35 ára eða eldri, í 50% starf. Einnig skólastúlku í 2 mánuði (júlí/ágúst). Vinsamlegast hringið í síma 689175 milli kl. 9.00 og 11.00 fyrir hádegi á morgun, föstudag. Kennarar athugið Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar stöður. Kennslugreinar meðal ann- ars enska, danska og raungreinar. Ódýrt húsnæði til staðar ásamt leikskóla- plássi fyrir börn 2ja-5 ára. Fámennar bekkjardeildir og gott kennsluhús- næði. Flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Kjartan Reynisson, í vinnusíma 97-51240 eða heimasíma 97-51248 og skólastjóri í vinnu- síma 97-51224 eða heimasíma 97-51159. Skólanefnd. r——r Veitustjóri Starf veitustjóra hjá Suðureyrarhreppi er laust til umsóknar. Um nýtt starf er að ræða. í starfinu felst framkvæmdastjórn og dagleg umsjón með rekstri hitaveitu og vatnsveitu Suðureyrar. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og/eða reynslu af starfsemi veitu- kerfa og einhverja undirstöðu í notkun tölva. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Upplýsingar gefa Ragnar Jörundsson, sveit- arstjóri, í síma 94-6122 og formaður veitu- nefndar, Ragnar Ólafsson, í síma 94-6118 eftir kl. 19.00. Veitunefnd Suðureyrarhrepps. Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu blaðsins á Ólafsvík. Upplýsingar í síma 691201. Verkstjóri Verkstjóri með matsréttindi óskast strax í frystihús á Suð-Vesturlandi. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Verkstjóri - 9154“ fyrir 10. júlí. Matsmaður Óskum að ráða starfsmann með matsrétt- indi fyrir frystihús. Vogarhf., símar 92-46549/46545. Kennarar Kennara vantar í Grunnskóla Svalbarðsstrand- ar í almenna kennslu yngri barna, hannyrðir og matreiðslu. Örstutt frá Akureyri. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-26125 eða 96-24901 eða formaður skóla- nefndar í síma 96-27910 eða 96-26866. Skólanefnd. Mötuneytisumsjón Starfsmaður óskast til að sjá um mötuneyti fyrir 40-50 manns hjá innflutningsfyrirtæki á Ártúnshöfða. Viðkomandi sér um að panta aðföng (brauð, álegg o.þ.h.), undirbúa morg- unkaffi og hádegismat og ganga frá. Vinnutími frá kl. 8.00 til 14.00. Allar nánari upplýsingar veitir Holger Torp á skrifstofu okkar kl. 10.30-12.00 og 14.00- 16.00. Skriflegum umsóknum skal skilað fyr- ir 3. júlí. Starfsmannastjórnun Ráöningaþjónusta FRUITI Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 RAÐ/A UGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast Hjón með tvö börn óska eftir 4ra-5 her- bergja íbúð á leigu (með eða án húsgagna) frá 15. ágúst í u.þ.b. eitt ár. Upplýsingar í síma 671863. BÁTAR ~ SKIP Humar- humar Óskum eftir humarbátum til að fiska humar- kvóta. Gott verð í boði. Fiskanaust hf. Sími 91-19520 og á kvöldin í símum 91 - 76234 og 91- 76055. TILKYNNINGAR Hagbót sf., Sig. S. Wiium tilkynnir flutning frá Ármúla 21, Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 627088 og 622788 á skrifstofutíma. Skattaþjónusta allt árið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.