Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 24
24
...Lm ■XSVWWVK AMe\OAI1\AVIVilVTA <ii(i/..m/ tn
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ
J
■ $ • ,
119
DAGVI8T BAKIVA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk!
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277:
Valhöll,
Fálkaborg,
MIÐBÆR
Suðurgötu 39.
BREIÐHOLT
Fálkabakka 9.
Þú átt leikinn
Útvarpsstöðin FM 957 er í mikilli uppsveiflu
um þessar mundir. Aukin umsvif kalla á fleira
starfsfólk. Langi þig til þess að vinna við
útvarp, er þetta þitt tækifæri. Okkur vantar
eftirfarandi starfsmenn:
Dagskrárgerðarfólk,
markaðsfulitrúa,
fréttamenn,
sölufólk auglýsingadeild (prósentuvinna),
tæknimenn,
auglýsingaraddir (aukavinna).
Sendu okkur umsóknir fyrir 28. júlí merktar:
„Ég á leikinn!", FM 957, Smiðjuvegi 42d,
200 Kópavogi.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál og þær endursendar að lokinni umsögn.
Sölumaður (392)
Marel hf. óskar að ráða sölumann til starfa
við sölu á framieiðsluvörum fyrirtækisins
erlendis. Framtíðarstgrf.
Við leitum að sölumanni með reynslu af
sölustörfum. Þekking og reynsla og/eða
hönnun á tækjabúnaði fyrir fiskvinnslu er
einnig góður kostur. Góð tungumálakunnátta
í ensku og einu Norðurlandamáli er nauðsyn-
leg. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálf-
stætt og hafa trausta og góða framkomu.
í boði er starf hjá útflutningsfyrirtæki sem
býður hæfum aðila krefjandi og lifandi sölu-
starf.
Fyrirspurnum um ofangreint starf svarar
Katrín S. Óladóttir hjá Ráðningarþjónustu
Hagvangs hf. og skal umsóknum skilað á
eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu
Hagvangs hf. fyrir 3. ágúst nk.
„Au pair“ New York
Reglusöm stúlka, ekki yngri en 18 ára, ósk-
ast á enskt/íslenskt heimili fyrir utan New
York til að gæta 3ja ára drengs.
Upplýsingar í síma 72472 milli kl. 16.00 og
18.00, mánudag tjl miðvikudags.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR
Byggingatækni-
fræðingur
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að
ráða til starfa byggingatæknifræðing til að
annast landmælingar í hnitakerfi fyrir jarð-
strengjalagnir, götuljósastólpa og loftlínur,
ásamt eftirliti með byggingaframkvæmdum.
Æskilegt er að umsækjandi hafi góða þekk-
ingu og reynslu í meðferð tölva og landmæl-
ingatækja.
Upplýsingar um starfið veita starfsmanna-
stjori og/eða deildarstjóri byggingadeildar.
Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra
Rafmagnsveitunnar fyrir 1. ágúst.
Rafmagnsveita Reykjavíkur,
Suðurlandsbraut 34,
sími 686222.
Framkvæmdastjóri
Tómas Tómasson, sem m.a. rekur
Hard Rock Café, opnar í september nýjan
skemmti- og veitingastað í Kringlunni 4.
Staðurinn tekur 600 manns þar af allt að 200
matargesti. Opið verður 4 til 5 kvöld í viku.
Áhersla verður lögð á „háan standard" í
matargerð og erlendir gestakokkar koma í
heimsókn. Leitað er að framkvæmdastjóra
til að stjórna þessum rekstri, Viðkomandi
þarf að hafa reynslu/þekkingu á veitinga-
rekstri. Um er að ræða sjálfstætt og krefj-
andi starf. Laun samningsatriði.
Þeir sem hafa áhuga á að ræða þessi mál
nánar, í fyllsta trúnaði, vinsamlegast hafi
samband við skrifstofu okkar, Tjarnargötu
14, fyrir 28. júlí.
CtIJÐNT ÍÓNSSON
RAÐCJOF&RAÐNINCARNONLISTA
TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
jJFSFl Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
j | Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500
Félagsráðgjafar
Lausar eru stöður félagsráðgjafa á hvefa-
skrifstofum í Vonarstræti 4, 50% starf og
Álfabakka 12, 100% starf.
Verkefnin eru á sviði barnaverndarmála og
stuðningur við einstaklinga og fjölskyldur.
Upplýsingar gefur Anni G. Haugen, yfirfé-
lagsráðgjafi, Vonarstræti 4, í síma 625500
og Auður Matthíasdóttir, yfirfélagsráðgjafi,
í Álfabakka 12, sími 74544.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun-
ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á
umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Tilsjónarmaður
Félgasmálastofnun óskar eftir að ráða
tilsjónarmann til þess að vinna með 4ra ára
dreng og foreldrum hans.
Menntun eða reynsla á uppeldissviði æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Jónína Guðmunds-
dóttir í síma 74544.
Múrarar
Vantar múrara. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í símum 985-21010 og 75141.
jGuðmundur Kristinsson,
múrarameistari.
rí-JLír?,
Tollstjórinn í
Reykjavík auglýsir
Hjá tollgæslunni í Reykjavík eru lausar til um-
sóknar nokkrar stöðurtollvarða. Umsækjendur
skulu vera á aldrinum 20-30 ára og hafa stúd-
entspróf eða sambærilega menntun.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1990. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Frekari upplýsingar veitir aðaldeildarstjóri
tollgæslunnar í Reykjavík í síma 600338.
Umsóknum skal skila á eyðuböðum, sem
fást á skrifstofu tollstjórans í Reykjavík,
Tryggvagötu 19.
Tollstjórinn í Reykjavík,
15.júlí 1990.
Sjávarútvegur
Sölumaður
Kristján Ó. Skagfjörð hf. óskar að ráða sölu-
mann til starfa í veiðarfæradeild.
Starfið felst í:
- Sölu rekstrarvara til útgerðar,
- sölu öryggisbúnaðar fyrir sjómenn,
- samskiptum við sjómenn og útgerðar-
menn.
Við leitum að:
Duglegum og áreiðanlegum starfsmanni
með góða þekkingu á útgerð og sjómennsku.
Upplýsingar um starfið verða ekki gefnar í
síma.
Umsóknir sendist fyrir 29. júlí nk., merktar:
„Sölumaður - 8137“
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
nCKRISTJÁN Ó
LkJ sk agfjörð hf
Hólmaslóð4,101 Reykjavlks. 24120
Versiunarstörf
Hagkaup vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf
í verslunum fyrirtækisins:
Matvöruverslun, Kringlunni
★ Afgreiðsla og upplyfting í ávaxtatorgi.
Heilsdagsstarf.
★ Afgreiðsla á kassa á föstudögum og laug-
ardögum.
★ Starf í kjötdeild. Heilsdagsstarf.
★ Starf við samlokugerð. Hlutastarf,fyrir
hádegi.
Kjörgarður, Laugavegi 29
★ Afgreiðsla í skódeild. Heilsdagsstarf.
★ Tölvuskráning. Hlutastarf.
Eiðistorg, Seltjarnarnesi
★ Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild.
Heilsdagsstarf.
Nánari upplýsingar um störfin veita verslun-
arstjórar viðkomandi verslana á staðnum
(ekki í síma).
HAGKAUP