Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ ÝMISLEGT KRINGMN KKIMeNM (Nú er aðal útsölutíminn) Markaðstorg Kringlunnar hefur starfað í 2 ár. Þar hafa tugir verslana og heildsala selt vöru sína á góðu verði. Markaðstorg Kringlupnar mun starfa áfram um ókomna tíð. Á markaðstorginu eru'.seldar vörur í umboðs- sölu. Einnig er hægt að taka verslunarpláss á leigu. Hafið samband við verslunarstjóra á staðn- um (Erla) í síma 678011. Markaðstorg Kringlunnar, 3. hæð. Veiðileyfi Til sölu nokkur veiðileyfi í Flekkudalsá og Fáskrúð í Dölum. Einnig nokkrir dagar í Langá á Mýrum. Upplýsingar í síma 93-12800. SVFA, Akranesi. FERÐIR - FERÐALÖG Þar sem jökulinn ber við loft Helgarferð 27.-29. júlí. Snæfellsnes Farið í hópferðabíl frá Hellissandi með leið- sögn um áhugaverða staði undir Jökli. Gist- ing á Hellissandi í tjöldum, svefnpokaplássi eða hótelherbergi. Gott veitingahús á staðn- um. Einstakt tækifæri til að skoða hina fjöl- breyttu náttúrufegurð undir Jökli. Upplýsingar og pantanir í síma 93-66825. Gistih. Gimli, veitingast. Sjólist, Hellissandi. TILBOÐ — ÚTBOÐ Tilboð Tilboð óskast í miðstöðvar- og hreinlætislögn í skrifstofuhúsi íþróttasambands íslands og íslenskrar getspár við Sigtún, Reykjavík. Tilboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Braga og Eyvindar, Bergstaðastræti 28a, Reykjavík. Tilboð verða opnuð 2. ágúst 1990. dJÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í að fullgera Hamraskóla. Verklok eru 15. júlí 1991. Umfang verks: Flatarmál húss: 2.762 m2 Rúmmál húss: 14.564 m3 Stærð lóðar: 7.500 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með mánu- deginum 23. júlí nk. gegn kr. 40.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 14. ágúst 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYJ<J AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 hönmmhf Héraðsskógar hf. Gróðurhús - alútboð Hönnun og ráðgjöf hf., f.h. Héraðsskóga hf, óska eftir tilboðum í hönnun og byggingu gróðurhúss í nágrenni Egilsstaða. Húsið skal verð 2000 fm gert úr áli, galvan- húðuðu stáli eða límtré og klætt 10 mm polycarbonat plötum. Húsinu skal fylgja búðnaður til vökvunar og útloftunar. Verkkaupi byggir sökkla. Verktími verktaka verður 15. nóvember til 30. apríl 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, Austurvegi 19, Reyðarfirði og hjá Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík, frá og með mánu- deginum 23. júlí nk. Tilboðin verða opnuð 21. ágúst 1990 kl. 11.00 á skrifstofu Héraðaskóga hf. á Egilsstöðum. Hönnun og ráðgjöf hf., Austurvegi 19, 730 Reyðarfjörður. Sími 97-41287, telefax 97-41106. 'V/WÆÍ Útboð Djúpvegur - Laugaból - ísafjarðará Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 10 km, fyllingar 7.500 rúmmetr- ar, neðra burðarlag 21.500 rúmmetrar og malarslitlag 50.000 fermetrar. Verki skal lokið 15. nóvember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 23. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 7. ágúst 1990. Vegamálastjóri. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Einnig verður til sölu Yamaha Jetski og notuð skrifstofuhúsgögn frá SJÓVÁ/ALMENNUM. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 671285. Tilboðum sé skilað sama dag. • Drajihálsi 14-16, 110 Reykjarik, simi 671120, lelefax 672620 Skiptil sölu Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að leita eftir tilboðum í r/s Hafþór RE 40 (1385) skip Hafrannsóknastofnunarinnar. Skipið er 793 brl. að stærð og byggt í Póllandi árið 1974. Öðru fremur mun tilboði tekið er felur í sér annað eða önnur skip hverfi varanlega úr rekstri og veiðiheimildir verði sameinaðar veiðiheimildum Hafþórs RE. Jafnframt kemur til álita að selja skipið erlendis. Ráðuneytið áskilur sér rétt til að ganga að eða hafna hvaða tilboði sem er. Hafþór er til sýnis í Reykjavíkurhöfn. Nánari upplýsingar veitir sjávarútvegsráðu- neytið, Skúlagötu 4, í síma 609670. Tilboð í skipið óskast send ráðuneytinu fyrir 20. ágúst 1990 merkt: „Tilboð í Hafþór RE 40“. Sjávarútvegsráðuneytið, 19. júlí 1990. TRYGGING AMIÐSTOÐIN f AÐALSTRÆTI 6 — 101 REYKJAVÍK — SÍMI 26466 Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar og felli- hýsi sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Tegund. Argerð VWGolfGTi 1988 Subaru station 1986 Dodge Colt 1988 Daihatsu Charade 1988 Ford Bronco IIXLT 1987 Citroén AX 1987 Skoda Favorit 1990 Skoda 120L 1986 Peugeot 604 SRD turbo 1982 Ford Escort 1300 1982 Mazda 323 1982 Daihatsu Charmant 1982 Fellihýsi 1980 Bifreiðarnar og fellihýsið verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík, sími 685332, mánudaginn 23. júlí frá kl. 12.30 til 16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN KLennsla Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn s.28040. TAPAÐ - FUNDIÐ Nýflugustöng með hjóli tapaðist af bíl við Andakílsá í Borgarfirði 11.-12. júlí. Upplýsingar í síma 43350. Vélagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11.00. Allir velkomnir. Bkfuk V KFUM Almenn samkoma í kvöld .kl. 20.30 f kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Dánir syndinni - Róm. 6,1-11. Ræðumaður: Bandaríski gyðing- urinn séra Stan Telchin. Allir velkomnir. f VEGURINN T Kristiö samfélag Kvöldsamkoma kl. 20.30. Samúel Ingimarsson talar. Jesús sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og á jörðu.“ Jesús elskar þig. Vertu með á fagnaðar- og gleðistund. Vegurinn. ps fnmhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- korria í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Barnagæsla. Ræðumaður verður Óli Ágústs- son. Allir velkomnir. Samhjálp. RIÚTIVIST GRÓFIHN11 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sumarleyfisferðir Ferðist um ísland í sumarleyfinu í góðum félagsskap. Hálendið 4./8.-12./8. Kynnist töfrum há- lendisins: Góður hálendishring- ur, komið við á öllum helstu stöð- unum norðan Vatnajökuls: Trölladyngja - Herðubreiðar- lindir - Kverkfjöll - Snæfell - Lagarfljótsgljúfur. Norður um Sprengisand í Gæsavötn, til baka um Suðurfirði. Hús og tjöld. Far- arstjóri: Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Bakpokaferðir 24./7.-29./7. Austfirðir. Bakpokaferð á nýjar og fáfarnar slóðir: Viðfjörður - Sandvík - Gerpir - Vaðlavík. Austfirðir bjóða upp á mikla náttúrufegurð, friðsæld og veðurblíðu. Þetta verður því örugglega þakpoka- ferð sumarsins. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. 1./8.-6./8. Núpsstaðarskógar Gengið úr Djúpárdal - Græna- lóni - Grænafjalli. Síöustu dög- unum eytt í Núpsstaðaskógum. Fararstjóri: Sigurður Sigurðs- son. 10./8.-15./8. Eldgjá - Þórsmörk Ein áhugaverðasta gönguleiðin af Torfajökulssvæðinu í Þórs- mörk, Skólavörðustígur óbyggð- anna. Göngutjöld. 15.-8.-18./8. Héðinsfjöröur - Tröllaskagi Gangan hefst á Siglufirði. Geng- ið i hinn tilkomumikla eyðifjörð Héðinsfjörð og dvalið þar heilan dag. Þaðan verður gengið til Ólafsfjarðar. Fararstjóri: Arnold Bjarnason. 26./8.-31 ./8. Landmannalaug- ar - Þórsmörk. Hinn vinsæli Laugavegur óbyggðanna sem allir geta gengið. Svefnpokagist- ing. Dagur í Básum í lok ferðar. 28./B.-4./9. Skaftárdalur - Laki Ekin Fjallabaksleið að Skaftár- dal. Gengið um áhugavert svæði frá Leiöólfsfelli, nórðurhluti Lakagíga skoðaður, Miklafell, með Hverfisfljóti að Orrustuhól. Göngutjöld. Hjólreiðaferðir Ódýr og heilsusamlegur feröa- máti. 15./8.-19./8. Reykjanesskagi. Hjólað um fáfarnar slóðir á Reykjanesskaga. Endaö í Bláa lóninu. Pantið tímanlega í sumarleyfis- ferðirnar! Sjáumst. Útivist. mmr r* -SA,£st&3BZ-*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.