Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÍ)
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SÍINNUDÁGÚR 22. JÚLÍ
3Í“
Helgina 27.-29. júlí verður efnt
til vinnuferðar aö Búðum á Snæ-
fellsnesi. Gist verður í tjöldum.
Þátttakendur skrái sig fyrir
þriðjudagskvöld 24. júlí. Nánari
upplýsingar og skráning er í
símum 14815/46165 á kvöldin
og 27855 á daginn. Allir vel-
komnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaðarsamkoma kl. 11.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 20. Kings'
Kids tala og syngja. Fjölbreytt
og létt dagskrá. Allir hjartanlega
velkomnir.
FERÐAFELAG
'®' ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S=11798 19533
Sunnudags-
og miðvikudagsferðir
í Þórsmörkina
Einsdagsferðir eða
til sumardvalar
Brottför kl. 08 að morgni. Verð
í dagsferð kr. 2.000 (7-15 ára
greiða hálft gjald). Kynnið ykkur
tilboðsverö á sumardvöl t.d. frá
sunnudegi til miðvikudags og
föstudags eða miðvikudegi til
föstudags og sunnudags. Það
er hvergi betra að dvelja en í
Skagfjörðsskála Feröafélagsins
í Langadal, í hjarta Þórsmerkur.
[ skálanum eru þægileg svefn-
rými, tvö eldhús með áhöldum
og setustofa. Grill á staðnum.
Allir ættu að eyða nokkrum sum-
arleyfisdögum með Ferðafélag-
inu í Mörkinni.
Ferðafélag ísiands.
Qútivist
GRÓFINHII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606
Sunnudagur 22. júlí
Kl. 08.00 Básar.
Dagsferð í Þórsmörk. I tilefni af
15 ára afmæli félagsins, sérstakt
afsláttarverð: kr. 1500. Brottför
við BSÍ-benslnsölu. Stansaö við
Árbæjarsafn.
Kl. 13.00 Inn Brúnir
Gönguferð um Vogaheiði og
Strandaheiöi. Fylgt verður að
hluta gamalli gönguleið frá
Grindavík til Hafnarfjarðar. Þetta
er ný gönguleið um fróölegt
svæði.
Kl. 13.00 Seljaferð á Almennlng
Skemmtileg gönguleið milli gam-
alla selja: Gjásel - Straumsel.
Á þessari leið gefur að líta góðar
minjar um sel með öllu tilheyr-
andi. Brottför í ofangreindar
ferðir frá BSÍ-bensínsölu.
Kl. 13.30 Hjólreiðaferð
Hjólað með Elliðavatni og síðan
Flóttamannaveg til Hafnarfjarð-
ar. Til baka um Kaldársel. Brott-
för frá Árbæjarsafni.
Sjáumst!
Útivist.
H ÚTIVIST
GRÓFINNI l • REYKJAVÍK - SÍMIAÍMSVARII4MX
Um verslunarmanna-
helgina
3/8-6Z8
Básar í Goðalandi
Það eru rólegheit í Básum um
verslunarmannahelgina jafnt
sem aðrar helgar. Náttúrufegurð
og fjallakyrrð, tilvalinn staður til
þess að slappa af og safna orku
til nýrra átaka.
Fimmvörðuháls-Bá8ar
Fögur gönguleið upp með
Skógaá, yfir Fimmvörðuháls,
milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjalla-
jökuls, og niður á Goðaland. Gist
í Útvistarskálanum í Básum.
Núpsstaðarskógar
Gróðurvin i skjóli jökla i hliðum
Eystrafjalls. Skemmtilegar
gönguleiðir m.a. að Tvílitahyl.
Langisjór-Sveinstindur-
Lakagígar
Svefnpokagisting. Gengið um
Lakagígasvæðið, fariö í Eldgjá
og víðar.
Spennandi gönguskíða-
ferðir
Langjökull - Fjallkirkjan
Heilum degi varið á göngu-
skíðum á Langjökli. Tvær nætur
í Fjallkirkjunni.
Sólheimajökull - Mýrdalsjökull
Farið upp Sólheimajökul með
skiðalyftu, gengið vestur Mýr-
dalsjökul og gist á Fimmvörðu-
hálsi. Ferðinni lýkur að sjálf-
sögðu í Básum.
Sjáumst. Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533
Sumarfrí innanlands
1. „Laugavegurinn", gönguleið-
in vinsæla milli Landmanna-
lauga og Þórsmerkur. Gist í
skálum FÍ í Laugum, Hrafntinnu-
skeri, Álftavatni, Emstrum og í
Þórsmörk. Gönguferðirnar hefj-
ast á miðvikudagsmorgnum (5
daga ferðir) og föstudagskvöld-
um (6 daga ferðir) frá 6. júlí til
24. ágúst. Gönguleið, sem allir
ættu að kynnast. Veljið ykkurferð
tímanlega, því margar eru að fýll-
ast nú þegar. Næstu ferðir:
A. 25.-29. júli (5 dagar) Farar-
stjóri: Halldór Theodórsson.
B. 26.-31. júlí (6 dagar). Farar-
stóri: Ásgeir Pálsson.
C. 27. júlí -1. ág. (6 dagar). Far-
arstjóri: Árni Árnason.
D. 3.-8. ágúst (5 dagar).
E. 8.-12. ágúst (6 dagar). Farar-
stjóri: Helgi Jóhannsson.
2. 27. júlf - 1. ágúst (6 dagar)
Kjalvegur - Hvrtárnes - Þver-
brekknamúli - Hveravellir.
Dagsganga i Karlsdrátt úr
Hvítárnesi og síðan gengið á
þremur dögum um Þverbrekkna-
múla og Þjófadali til Hveravalla.
Gist í skálum FÍ. Ógleymanleg
leið, ekki síðri en „Laugavegur-
inn“.
3. 2.-6. ágúst (5 dagar) Eldgjá
- Strútslaug - Álftavatn.
Skemmtileg bakpokaferð frá
Eldgjá aö „Laugaveginum".
4. 3.-8. og 10. ágúst Lónsör-
æfi. Tjaldbækistöð með spenn-
andi gönguferðum.
5.3.-11. ágúst (9 dagar) Nýidal-
ur - Vonarskarð - Hamarinn -
Jökulheimar. Bakpokaferð fyrir
þjálfað göngufólk.
6. 17.-19. ágúst (3 dagar)
Núpsstaðarskógar.
7. 23.-26. ágúst (4 dagar) Þing-
velllr - Hlöðuvellir - Hagavatn.
Bakpokaferð.
Helgarferðir 27. - 29. júll:
1. Miðsumarsferð f Þórsmörk.
Gist í Skagfjörðsskála eða tjöldum.
2. Landmannalaugar - Eldgjá -
Háifoss. Gist í sæluhúsinu.
3. Kjölur - Kerlingarfjöll -
Hveravellir. Gist í Hvítárnes-
skála og sæluhúsi Hveravöllum.
Gönguferðir um Hveradali og
fjallshnúka Kerlingarfjalla. Einnig
hægt að fara á skíði. Biðlaug á
Hveravöllum.
Fjölbreyttar ferðir um verslun-
armannahelgina:
1. Þórsmörk - Langidalur. Gist
í Skagfjörðsskála eða tjöldum.
Hagstætt verð. Hægt að vera
til sunnudags eða mánudags.
2. Fimmvörðuháls - Þórsmörk.
Gist i Skagfjörðsskála.
3. Lakagígar - Núpsstaðar-
skógar - Fjallabaksleið syðri.
Gist í svefnpokaplássi.
5. Nýidalur - Vonarskarð -
Trölladyngja. Gist í svefnpoka-
plássi. Allir ættu að fara út úr
bænum með Ferðafélaginu um
verslunarmannahelgina.
Árbók Ferðafélagsins 1990 er
komin út, glæsileg að vanda.
Hún nefnist „Fjalllendi Eyjafjarð-
ar að vestanverðu". Arbókin
fæst á skrifstofunni gegn
greiðslu árgjalds kr. 2.500. Ger-
ist félagar í Fl félagi allra lands-
manna. Feröafélag íslands.
Árbókarferð verður 9.-15.
ágúst. Fariö um svæði sem
tengist efni árbókarinnar. Tveir
möguleikar: A. Öku- og skoðun-
arferð.
Skagafjörður, Siglufjörður, sigl-
ing í Héðinsfjörð. Ólafsfjörður,
Svarfaðardalur, Hrísey, Sprengi-
sandur.
B. Gönguhópur. Bakpokaferð:
Siglufjörður - Héðinsfjörður -
Ólafsfjörður.
Upplýsingar og farmiðar á
skrífstofunni, Öldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
Pantið timanlega.
Verið velkomin!
Ferðafélag íslands.
KRJDSSÍNN
Auúhrcfcfeu 2 . Kóptn'nuur
Sunnudagur: Samkoma kl. 14.
Paul Hansen predikar.
Þriðjudagur: Bibliulestur kl.
20.30.
Laugardagur: Samkoma kl.
20.30. Brookshjónin frá USA
verða gestir okkar.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Sunnudagur 22. júlí.
Kl. 08.00 Þórsmörk - Dagsferð,
verð kr. 2.000.-
Kynnið ykkur tilboð Ferðafélags-
ins á sumarleyfisdvöl i Þórs-
mörk. Ódýrasta og eftirminnileg-
asta sumarleyfið.
Kl. 13.00 Höskuldarvellir - Sog
- Vigdísarvellir.
Létt gönguferð í Reykjanesfólk-
vangi um slétta velli og eldfjalla-
svæði. Forvitnilegt landsvæði í
nágrenni höfuðborgarinnar.
Verð kr. 1.000.-
Brottför frá Umverðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri.
Ferðafélag Islands.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudagur
Útisamkoma kf. 16.00.
Kveðjusamkoma kl.20.30 fyrir
Panamatrúboðana kaptein Mir-
iam Óskarsdóttur, Karínu Ap-
aricio og IngibjörgU Einarsdótí-
ur.
Majór Daníel Óskarsson stjórnar.
Aliir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
® ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU3S 11798 19533
Grænland-Eystribyggð
1.-6. ágúst
Þetta er ferð sem enginn annar
getur boðið. Bstsferðir, göngu-
og skoðunarferðir á slóðum
Eiríks rauöa í kringum Eiriks-
fjörð. Brattahlíð, Narsaq, Hvals-
ey, Juiianeháb, Garðar. Aðeins 5
sæti laus. Missið ekki ef ein-
stöku tilboði. Ótrúlega ódýrt.
Ferðaáætlun liggur frammi á
skrifstofunni.
Munið miðvikudagsferðirnar kl.
08.00 í Þórsmörk, dagsferð og
til sumardvalar. Kl. 20 Selja-
dalur-Nessel. Létt kvöldganga.
Ferðafélag Islands.
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavík
Fundur verður í kristniboössaln-
um, Háaleitisbraut 58-60, mánu-
dagskvöldið 23. júli kl. 20.30.
Karl Jónas Gislason sér um fund-
arefniö.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
ERTU I HUSGAGNALEIT?
Gott úrval leðurhvíldarstóla
Verð frá aðeins kr. 29.000,- stgr.
Úrval sjónvarpsskápa
Verð frá kr. 13.500,- stgr.
Átt þú von á gestum?
Klappdýnurnarvinsælu komnar
Verð aðeins kr. 6.200,- stgr.
Ármúla 8 sími 82275
VORU
SÝNINGAR
SPOGA
KOLN
l.á-4AU,t..k.rl»»«
SPOGA 2.-4. sept.
Alþjóðleg sýning á
viðlegu- og íþróttabúnaði.
GAFA 2.-4. sept.
Alþjóðleg
garðbúsgagnasýning.
Orgatec
25.-30. okt,
Alþjóðleg
skrifstofusýning
FRANKFURT
■B Messe
mm Frankfurt
Internationale
Frankfurter Messe
25.-29. ágúst
Alþjóðleg gjafa- og
búsbúnaðarsýning.
■ Messe
■i Frankfurt
Automechanika
11.-16. sept.
Alþjóðleg sýning fyrir
bifreiðaverkstæði, vara- og
fylgihluti.
#♦
mm Messe
■1 Frankfurt
Frankfurt Book Fair
3.-8. okt.
Bókasýning.
ISPO 4.-7. sept.
Alþjóðleg sýning á
íþróttavörum og fatnaði.
Austurstræti 17, 101 Reykjavík
sími: (91)622011 og 622200.