Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 26
£6 MORGUNBLAÐIÐ ATVIMMA/RAÐ/SIWA SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ \AUGL YSINGAR Fjölbrautaskóli Suðumesja Dönsku-og íslenskukennara vantar við skólann. Umsóknarfrestur til 4. ágúst. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 92-13191. Skólameistari. Framleiðslustjóri matvælafræðingur Fyrirtæki í matvælaframleiðslu í borginni, vill ráða framleiðslustjóra til starfa. Ráðning- artími er samningsatriði. Starfssvið: Stjórnun og yfirumsjón með allri framleiðslu fyrirtækisins. Leitað er að matvælafræðingi eða aðila með sambærilega menntun er nýtist í þetta starf. Almenn starfsreynsla er ekki skilyrði en æskileg. Laun samningsatriði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 29. júlí nk. CrllÐNÍ TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARNÓN USTA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Sölumaður Fyrirtækið flytur inn og selur tæknivörur ýmiskonar. Starfssvið er við sölu umbúða- og fisk- vinnsluvéla, pökkunarvéla o.fl. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldgóða þekkingu og reynslu af tæknisviði, góða enskukunnáttu og sjálfstæðir í vinnu- brögðum. Æskileg er reynsla af sölu- mennsku. Umsóknarfrestur er til og með 27. julí nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustíg 1a — 101 Reykjavík — Sfmi 621355 Menntamálaráðuneytið Laus staða feSi Dósentsstaða í stjarnvísindum við eðlis- fræðiskor raunvísindadeildar Háskóla ís- lands er laus til umsóknar. Dósentinum er ætlað að stunda rannsóknir í stjarnvísindum, hafa forystu um kennslu í þeim við deildina og stuðla að aukinni þekkingu á þessari vísindagrein í landinu. Ennfremur þarf um- sækjandi að geta tekið að sér almenna kennslu í eðlisfræði. Óskað er eftir greinar- gerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda, verði honum veitt staðan. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóli, Sölvhóls- götu 4,150 Reykjavík, fyrir 20. ágúst 1990. Menntamáiaráðuneytið, 19.júlí 1990. Myllubakkaskóli Kennarar Við Myllubakkaskóla í Keflavík eru nú auglýstar lausar eftirtaldar kennarastöður: ★ Sérkennari, heil staða ★ Tónmenntakennari, heil staða ★ íþróttakennari, heil staða ★ Handmenntakennari (saumar), hálfstaða ★ Tvær almennar kennarastöður, heilar stöður Allar nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur Ketilsson skólastjóri í símum 92-11450 og 92-11884. Sjúkraþjálfar óskast Sjúkraþjálfarar óskast að Elliheimilinu Grund. Um er að ræða hlutastöðu (50%) og aðstöðu til að reka eigin stofu að hluta. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 26222. Sölufulltrúi - útgerðarvörur Þekkt inn- og útflutningsfyrirtæki í Reykjavík, aðallega á sviði sjávarútvegs, vill ráða sölufulltrúa til starfa. Starfið er laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Starfssvið: Sala, kynning og markaðssetning á útgerðarvörum. Enskukunnátta nauðsyn- leg. Þjálfun fer fram í upphafi starfs. Launakjör samningsatriði. Allar umsóknir og fyrirspurnir algjört trún- aðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar til 29. júlí nk. GijðniTónsson RAÐGJÖF &RAÐNINGARMQNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 ÚTFLDTNINGSFAÐ ISLANDS EXPOgTCOUNCILOF CEIAND LAGMUU5 Í28REYKJAVIK S-688777 /// /SLENSKT VETTA GOTT Útflutningsráð íslands óskar að ráða Markaðsstjóra matvæla Starfssvið markaðsstjórans felst í að móta stefnu í sameiginlegu markaðsátaki fyrir- tækja og aðstoða einstök útflutningsfyrir- tæki í markaðsmálum. Hér er um að ræða skemmtilegt og krefjandi starf og fylgja því nokkur ferðalög erlendis. Góð laun eru í þoði. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í viðskiptafræði eða rekstarhagfræði og reynslu í markaðsstörfum. Góð kunnátta í ensku og Norðurlandamálum er nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist Útflutningsráði fyrir 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir María E. Ingvadóttir í síma 688777. Útflutningsráö íslands eru samtök útflytjenda. Markmiö þess er aö kynna ísland og íslenskar vörur erlendis og vinna aö vaxandi útflutn- ingi landsmanna. Útflytjendum er veitt ráðgjöf og aðstoö við mark- aössetningu og sýningarþátttöku. Starfskraftur - barnaheimili Lítið foreldrarekið barnaheimili í Keldnaholti tekur til starfa um miðjan ágúst. Þangað vantar áhugasama fóstru til uppbyggingar á skemmtilegu starfi í vinalegu umhverfi rétt fyrir utan bæinn. Hafir þú áhuga þá endilega hringdu og við veitum frekari upplýsingar, María, sími 666830, Páll, sími 670179 og Ragnheiður, sími 25693. Kennarar Kennara vantar í Álftanesskóla, Bessastað- hreppi. Um er að ræða: Tónmenntakennslu Myndmenntakennslu Almenna bekkjarkennslu. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Upplýsingar hjá skólastjóra, Erlu Guðjóns- dóttur, í síma 651198. Viltu skipta um vinnu? - Ertu að leita að vinnu? Ef svo ef þá vantar okkur hresst fólk á öllum aldri í heilsdags- hálfsdags- eða hlutastörf: * Hugmyndaríkan kjötiðnaðarmann. * Afgreiðslufólk í kjötborð. * Umsjónaraðila með kössum. * Afgreiðslufólk á kassa. * Umsjón með ávaxta og grænmetistorgi. * Ýmis önnur störf. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu með hressu samstarfsfólki í verslun sem verið er að breyta og tölvuvæða. Hafið samband við Sigurð Hermannsson verslunarstjóra í síma 28511 eða komið í kaffispjall. yyx /HIKLIOIRDUR vesturíbæ NÁMSGAGNASTOFNUN Deildarsérfræðingur - tölvuráðgjöf Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða deild- arsérfræðing í hálft starf til starfa í Kennslu- miðstöð um eins árs skeið frá 1. ágúst nk. að telja. Starfið er fólgið í ráðgjöf til skóla varðandi tölvubúnað. Er þá bæði átt við vélbúnað og kennsluforrit. Einnig er gert ráð fyrir að við- komandi sinni útgáfu- og þróunarstarfi á sviði tölvumála. Leitað er að starfsmanni með kennara- menntun og kennslureynslu, ásamt því að hafa þekkingu og reynslu af notkun á tölvum í skólastarfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi tæknilega þekkingu á tölvubúnaði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík, eða í póst- hólf 5192, 125 Reykjavík, eigi síðar en 6. ágúst nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.