Morgunblaðið - 22.07.1990, Síða 28

Morgunblaðið - 22.07.1990, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ ' ,yfVý'/y'-jý /, ' '' ATVINNII Meiraprófsbílstjóri Meiraprófsbílstjóri óskast til framtíðarstarfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. merkt.M-8711 fyrir 25. júlí. Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoð vantar á tannlæknastofu. Umsóknir sendist auglýsingadeild. Mbl. merktar: „Tannlæknastofa - 8713“. Bókhald Lftið fyrirtæki í Hafnarfirði vill ráða starfs- kraft með góða þekkingu á bókhaldi og tölv- um til að sjá um bókhald fyrirtækisins. Fjórir tfmar á dag. Góð laun í boði. Umsóknir merktar: „Bókhald - 8369“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. júlí nk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Þroskaþjálfar Sambýli Þroskaþjálfar óskast til starfa á sambýlinu við Stuðlasel í Reykjavík. Um er að ræða hlutastörf, vaktavinna. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 79978 milli kl. 10-13 þessa viku. Umsóknir, ásamt starfsleyfi og upplýsingum um fyrri störf, skilist til Svæðisstjórnar um málefni fatlaðra, Hátúni 10, Reykjavík. Rafeindavirkjar (rafvirkjar) Óskum að ráða rafeindavirkja, rafvirkja eða menn, með hliðstæða menntun eða reynslu, til viðhalds og viðgerða á Ijósritunarvélum. Nánari upplýsingar gefur Grímur Brandsson (ekki í síma). Skrifstofuvélar-Sund hf. Hverfisgötu 33, Reykjavík. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða sem fyrst ritara til almennra skrifstofu- starfa. Reyklaus vinnustaður. Framtíðarstarf. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf að hafa lokið prófi frá Versl- unarskóla, Samvinnuskóla, viðskiptasviði fjölbrautaskóla eða hafa sambærilega menntun. Handskrifaðar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíð-9173“. moí s Mm Sölustarf Óskum að ráða hressan og drífandi sölu- mann til starfa frá og með 1. september nk. Um er að ræða spennandi og fjölbreytt sölu- starf hjá lifandi fyrirtæki. Reynsla af sölu- störfum æskileg. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „N.H.S. - 8365“ fyrir 28. júlí nk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Sambýli Meðferðarfulltrúar óskast nú þegar á sambý- lið í Njörvasundi 2. Starfsreynsla æskileg. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 39516. Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum á Flateyri Kennslugreinar: Almenn bekkjarkennsla og íþróttir. Umsóknarfrestur til 28. júlí nk. Upplýsingar eru veittar á fræðsluskrifstofu Vestfjarða í síma 94-3855, hjá skólastjóra í síma 94-7814 á kvöldin, hjá formanni skóla- nefndar í síma 94-7828 á daginn og 94-7728 á kvöldin. Óskum eftir vönum mönnum í grill. Yngri en 23 ára koma ekki til greina. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júlí merktar: „Vanir menn - 12045". Óskum eftir hressu og duglegu starfsfólki til stjórnunarstarfa í sal. Yngri en 23 ára koma ekki til greina. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júlí merktar: „Hard Rock kaffi - 9959“. „Au pair“ óskast til sænskrar læknisfjölskyldu í Gauta- borg (2 börn, 3ja og 5 ára) til eins árs, frá og með 1. sept. 1990. Má ekki reykja. Skriflegar umsóknir (á sænsku eða dönsku), með upplýsingum um aldur, áhugamál, heim- ilisfang og símanúmer, óskast sendar til undirritaös fyrir júlíiok. Dr. Hans Lind, Másvágen 14, S-393 59 Kalmar, > Svíþjóð. Rafeindavirki Vegna mikillar aukningar í starfsemi okkar, óskum við eftir að ráða rafeindavirkja eða laghentan mann, sem hefur reynslu í vinnu við rafkerfi bifreiða. Þarf að geta unnið sjálf- stætt, vera snyrtilegur í umgengni og fram- komu. Vinnan snýst aðallega um fjarskipta- tæki, svo sem talstöðvar, farsíma, ásamt ýmsri vandasamri sérsmíði. \S. 75570 SMIÐJUVEG 38 - 200 KÓPAVOGUR Nám ífiskeldi Enn eru örfá pláss laus við fiskeldisbraut FSU á Kirkjubæjarklaustri. Nýtt og spennandi nám í tengslum við atvinnulífið. Upplýsingar í símum 98-74657 og 98-74635. „Au - pair“ Bandarísk hjón með 2 börn óska eftir strák eða stelpu til þess að eyða með sér ári á heimili þeirra í nágrenni Boston. Upplýsingar í síma 84518. Kennarar - kennarar Kennara vantar í fjölbreytta kennslu yngri og eldri barna við Húsabakkaskóla, Svarfað- ardal, sem er heimavistarskóli fyrir 1.-8. bekk. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar veita formaður skólanefndar í síma 96-61524 og skólastjóri í síma 96-61554 eða 96-22927. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Droplaugarstaðir, Snorrabraut 58, sími 25811 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir vegna Droplaugarstaða Yfirsjúkraþjálfari óskast sem fyrst. Um er að ræða 70% stöðu og möguleika á að vinna sjálfstætt. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9.00-12.00 f.h. alla virka daga. BOBGABSPÍTALINM Lausar stödur Starfsmaður - líndeild Starfsmaður óskast í 100% starf á líndeild. Upplýsingar gefur línstjóri í síma 696585 milli kl. 13.00 og 15.00. Tökum að okkur handflökun á öllum tegundum fisks fyrir stærri sem smærri fyrirtæki.Vanir menn. Vönduð vinna er okkar metnaður. Upplýsingar í símum 91-626328 allar helgar, en eftir kl. 18 alla virka daga í síma 91-38987. Sölumenn Vaka-Helgafell hf. óskar eftir að ráða sölu- menn til starfa við farandsölu á vönduðum bókum og bókaflokkum. Vaka-Helgafell býð- ur há sölulaun og verða tekjumöguleikarnir miklir fyrir duglegt fólk. Vinsamlegast hafið samband við söludeild okkar í síma 688300. VAKH^ HELCAFELL Síðumúl.i 0 Sími 688 300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.