Morgunblaðið - 22.07.1990, Side 36

Morgunblaðið - 22.07.1990, Side 36
36 ______ ____MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖD2 9.00 ► í Bangsa- landi. 9.20 ► Popp- arnir. Teikni- mynd. 9.30 ► TaoTao. Teiknimynd. 9.55 ► Vél- mennin.Teikni- mynd. 10.05 ► Krakka- sport. Blandaður íþróttaþáttur fyrir börn. 10.20 ► Þrumukett- irnir. Teiknimynd. 10.45 ► Töfraferðin. Teiknimynd. 11.10 ► Draugabanar. Teiknimynd. 11.35 ► Lassý. Framhalds- myndaflokkur um tíkina Lassý og vini hennar. 12.00 ► Popp og kók. Endur- sýndur þáttur. 12.30 ► Viðskipti í Evrópu. Fréttir úr heimi fjár- mála og við- skipta. 13.00 ► Rusalka. Ópera í þremur þáttum eftir Antonin Dvorák flutt af English National Opera. Vatns- búinn Ftusalka fellir þug til prins og með hjálp galdrakonu verður hún mannleg. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jO; 16.00 ► FriðarleikarniríSeattle. 17.40 ► Sunnudags- 18.25 ► Ung- 19.00 ► hugvekja. mennafélagið. Vistaskipti. 17.50 ► Pókó. Danskir Úti í Eyjum. Framhalds- barnaþættir. 18.55 ► Tákn- myndaflokkur. 18.05 ► Rauði sófinn. Barnamynd. málsfréttir. STÖD2 Rusalka frh. Flytjeftdur: Eilene Flannan, Ann Howard, Rodney Maoann og John Teleaven. Stjórnandi: Mark Elder. Kórstjóri Martin Handley. Framleiðandi: David Pountney. Framleiöandi og leikstjóri fyrirsjónvarp: Derek Beiley. 16.00 ► íþróttir. Volvo P.G.A. ígolfi, siglingar, bílasport, Mjólkurbikarinn í knattspyrnu og fleira. Stjórn upptöku og útsendingar: Birgir ÞórBragason. 19.19 ► 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Kastljós. 20.30 ► Safnarinn. Hann fleygir ekki 21.40 ► Upp komast svik um 22.35 ► Hringurinn. Kvikmynd eftir Friðrik Þór 23.55 ► Út- fróðleik. HaraldurSigurösson bankafulltrúi síðir. Þessi breska sjónvarps- Friðriksson með tónlist eftir Lárus H. Grímsson. varpsfréttir í á Akureyri er blaða- og gagnasafnari. mynd er byggð á smásögu eftir Myndavélin var tengd við hraðamæli bíls og dagskrárlok. 20.55 ► Áfertugsaldri. Bandarísk þátta- Charles Dickens og atburðarás- smellt af einum ramma á hverjum tólf metrum röð. in hefst þar sem öðrum sögum lýkur, í kirkjugarði. sem eknirvoru. 19.19 ► 19: 19 Fréttir, veð- urog dægur- mál. 20.00 ► í fréttum er þetta 20.50 ► 21.20 ► Hneykslismál. í þessum þætti 22.30 ► Alfred Hitchcock. Spennusögur. helst. Framhaldsmynda- Björtu hlið- er fylgst með uppgangi slúöurfrétta- 22.55 ► Þinnótrúr. . . Mynssem fjallar um hljómsveitarstjóra nokkurn sem flokkur um líf og störf blaða- arnar. Hallur mennsku en hún á rætur sínar að rekja grunar konu sina um að vera sér ótrú. Hann er að vonum alls ósáttur við manna á dagblaði í Washing- Hallssonfærtil til tímarits sem hóf göngu sína i Banda- þessa ósæmilegu hegðun konu sinnar og ákveður að stytta henni aldur ton D.C. sín gesti. ríkjunum árið 1952. Ekki voru allir jafn hið snarasta. ánægðir með tilkomu blaðsins. 00.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttír. 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Pór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — „Benedictus" og „Ave Maria” eftir Max Reg- er. Lionel Rigg leikur á orgelið i Jóhannesarkirkj- unni i Stokkhólmi. — Messa i D-dúr til dýrðar heilagrí þrenningu, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barbara Schlick, Ulla Grönewold, Markus Scháfer, Klaus Mertens og Kammerkór Kölnar syngja með „Coll- egium Cartusianum" sveitinni; Peter Neumann stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Þórður Friðjónsson forstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 7, 5-16, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist. — Orgelkonsert í B-dúr ópus 7 eftir Georg Fried- rich Hándel. Karl Richter leikur með kammer- sveit. - Sónata í B-dúr fyrir selló og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Wouter Möller leikur á selló og Bob van Aspen á orgel. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið? Umsjón; Pétur Péturs- son. 11.00 Messa i Marteinstungukirkju. Prestur séra Halldóra Þorvarðardóttir. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Klukkustund i þátið og nútið. Árni Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upp- lifðu. Að þessu sinni með Gesti Þorgrímssyni. 14.00 Snorri Sturluson og aldur islendingasagna. Umsjón; Jónas Kristjánsson. Lesarar: Njörður P. Njarðvík og Sígurgeir Steingrimsson. 14.50 Stefnumót. Fínnur Torfi Stefánsson spjallar við Ólaf Jónsson upplýsingafulltrúa um klassiska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á puttanum milli plánetapna. Fimmti og siðasti þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Um- Ertu að fara í sumartrí? Hefur lió áhyggjur af plöntunum? Lertii ittiiianid' Vökvið heilbrigðar plöntur áður en forið er í fríið. Komið heim þrem til sex vikum seinna og allor plöntur eru i góðu ósigkomulagi. Fóst i stærstu blómaverslunum á Stór-Keykjovíkursvæðinu og á Akureyri. Heildverslun Þorhalls Sigurjónssonar hf. Pósthólf 78, Kópavogi, sími 91-641299, fax91-641291. Sjónvarpið: Rauði sófinn ■■■■ Framlag danska sjón- -| o 05 varpsins í norrænu Aö samstarfsverkefni er myndin Rauði sófinn sem Sjón- varpið sýnir í dag. Nikolaj litli hefur dálæti á bangsa sem eldri systir hans á. Þegar bangsanum er hent reynir hann að bjarga honum. Einn daginn þarf mamma systkinanna að fara til tannlækn- is og er þá stóru systur falið að gæta Nikolaj. Þau fara í feluleik með öðrum börnum í húsinu og Nikolaj velur pappakassa sem felustað. En úr vöndu er að ráða þegar flutningabíll kemur og nær í pappakassann sem Nikolaj og bangsinn eru í. Nýi vetrarlistinn kominn. Pöntunarsími 52866. sjón: Ólafur Haraldsson. 17,00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður Ásta Árnadótt- ir. 18.00 Sagan: „Sagan af Abdalla á landi og Abdalla á sjó", ævintýri úr Þúsund og einni nóttu. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steingrims Thor- steinssonar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 I sviðsljósinu. Tónlist úr leikritum, söngleikj- um, óperum og óperettum. _ 20.00 Frá tónleikum Útvarpshljómsveitarinnar í Berlin 2. desember sl. — „Crimson Dream" eftir Stephen Chatman. — Konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 3 í o-moll ópus 37 eftir Ludwig van Beethoven. Ein- leikari er Jon Kimura Parker og stjórnandi Gúnther Herbig. Þetta er hljóðritun frá Sender Freies út- varpsstöðinni f Berlín. 21.00 Sinna. Endurlekinn þáttur frá laugardegi. ' Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir einsöngvarar. Ljóðasöngvar eftir Tsjajkovskij, Schuberf, Mendelssohn, Strauss og fleiri. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur, Gra- ham Johnson leikur á píanó. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Utval vikunnar og uppgjör við Sjónvarpið: Safnarínn ■■■■ Þátturinn Safnarinn 90 30 er á dagskrá Sjón- “ varpsins í kvöld. Að þessu sinni heilsar Örn Ingi upp á Harald Sigurðsson bankafulltrúa á Akureyri og blaða- og gagnasafnara. Har- aldur takmarkar söfnun sína við allt það sem tengja má menningu og listum. Einkum er hann vel að sér um málefni heimabæjar síns og er um þessar mundir að festa á blað leiklistarsögu Akureyrar. U1 'SALAN LÓTUS I tiefst á mánudag álftamýri 7, sími 35522

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.