Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 38
- 38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ MÁMUDAGUR 23. JÚU 1990 SJONVARP / SIÐDEGI y f \ 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► 18.20 ► Tumi. Belgísk- Litlu Prúðu- urteíkni- leikararnir. myndaflokkur. Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær 027). 19.20 ► Viðfeðgin- in.(Meand MyGirl.) 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 ► Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins (He-Man). 18.05 ► Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 éJj, Kf 19.50 ► 20.00 ► 20.30 ► Ljóðið mitt 21.10 ► I dreifbýlinu. Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Ungur mað- 23.00 ► Ellefúfréttir. Tommi og Fréttir og (8). Hólmfríður Karls- urfestist íforarpytti og geturekki losað sig. Flestir láta sem þeir 23.10 ► Friðarleikarnirframhald. Jenni. veður. dóttirvelursérljóð. sjái hann ekki en þeim sem virða hann viðlits er efst í huga að nýta 00.00 ► Dagskrárlok. 20.40 ► Ofurskyn sérvarnarleysi mannsins. (2). Það sem augað 21.20 ► Skildingar af himnum (Pennies fróm Heaven) (4). sér. 22.40 ► Friðarieikarnir. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Dallas. Þátturum 21.20 ► Opni 22.00 ► Doobie Brothers. Tónlistarþáttur með 23.20 ► Fjalakötturinn. Ewing-fjölskylduna. glugginn. hljómsveitinni Doobie Brothers. Hún hafði reynd- Lífvörðurinn (Yojimbo). Mynd eftir Akira 21.35 ► Töfrar. ar lagt upp laupana en kom saman til að spila Kurosawa sem greinirfrá samúræa sem Töfrar, sjónhverfingar á góðgerðartónleikum. Félagarnir höfðu svo reynir að stilla til friðar milli tveggja ogbrellur. gaman af að þeir héldu í tónleíkaför um Banda- stríðandi fylkinga í borg nokkurri í Japan. ríkin. Þessírtónleikarvoru tekniruppá Hawaii. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FIUI 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 8æn, séra Sjöfn Jójiannesdótt- ir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningar- pistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Trölliö hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (4). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrégnir. 10.30 Birtu brugðið á samtimann. Áttundi þáttur: Þegar herinn átti að tara úr landi i átöngum. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veðurtregnir. Dánartregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er það? Um sjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska” eftir Ólaf H. Simonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar i garðinum. Umsjón: Ingveldur Ólafs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefní. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagþókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Útileikir, gamlir og nýir. Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu harn- anna „Ævintýraeyjuna” eftir Enid Blyton (13). Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Boccherini. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Ásgeir R. Helgason upplýsingafulltrúi talar. 20.00 Fágæti. Divertimento i F-dúr eltir aríum úr óperunni „Mildi Titós" eftir Wollgang Amadeus Mozart. „Clarone" trjóið leikur. 20.15 islensk tónlist. - „Áttskeytla" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. ís- lenska hljómsveitin leikur; Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar. - „Ég vakti I nótt" eftir Gunnar Reyni Sveinsson yið Ijóð Birgis Sigurðssonar. Guöfinna Dóra Ólafsdóttir syngur með með kvennakór sem höfundur stjórnar, Birgir Sigurðsson les Ijóðið. - „Dropar i kirkjugarðsballi" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Höfundur flytur verkið og Hamra- hlíðarkórinn syngur. ' - Díafónia tyrir hljómsveit eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar., 21.00 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: „Regn" eftir Somerset Maug- ham. Edda Þórarinsdóttir byrjar lestur þýðingar Þórarins Guðnasonar. 22.00 Fréttir. Leiðbeinendanámskeið fyrir kennara Kennarar! Nú er tækifæri til að öðiast réttindi sem leið- beinendur í skyndihjálp. Rauði kross íslands heldur leiðbeinendanámskeið fyrir kennara dag- ana 22.-24. ágúst nk. í Kennaraháskóla íslands. Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 3. ágúst nk. Ekkert þátttökugjald. Upplýsingar og skráning í síma 91-26722. Rauði Krosslslands + 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurlekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur) 22.30 Stjórnmál að sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magn- ússyni. Bjarni Haukur Þórsson er alla virka daga á Stjörnunni. Stjarnan: BJARIMI HAUKUR Alla virka daga kl. in 00 10-12 er Bjarni Haukur Þórsson á Stjörnunni. Bjarni leikur tón- list fyrir hlustendur og segir vel valda brandara. Auk þess eru íþróttafréttir alla daga kl. 11.11. Bjarni Haukur er 19 ára gamall og hefur unnið á Stjörnunni frá því stöðin var sett á iaggirnar. Bjarni Hauk- ur sér einnig ásamt Sigurði Helga Hlöðverssyni um tón- listarþáttinn Popp og kók sem er á dagskrá Stöðvar 2 og Stjörnunnar á laugardögum kl. 18 og endurtekinn á sunnu- dögum kl. 12. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpíð. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Gestur Einar Jónasson. Hring- vegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur ki. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Gyðu DröfnTryggvadóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn daegurrnálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endur- tekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatónlist. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- Óheppnin virðist elta ferðalanginn í stuttmyndinni í dreifbýlinu. Sjónvarpið: í drerfbýlinu ■■■■ Stuttar og hnyttnar Q"| 10 rnyndir sem breskir “ -l kvikmyndagerðarmenn hafa gert fyrir sjónvarpsstöðina Channel 4 á Englandi hafa að undanförnu verið sýndar í Sjón- varpinu. í kvöld verður sýnd enn ein slík mynd og nefnist hún í dreifbýlinu. Þar segir frá ungum ferðalang í enskii sveit sem verð- ur fyrir því óláni að festa sig í forarpytti og á bágt með að losa sig úr honum. Þeir sem eiga leið hjá láta hann afskiptalausan nema hvað ekið er yfir sólgleraug- un hans, hann ataður auri, rænd- ur og barinn. Næsta morgunn tekur ekki betra við því þá verður ferðalangurinn fyrir fljúgandi leikfangaflugvél. En loks kemur „miskunnsami Samverjinn“ til hjálpar og reynir að leysa hann úr prísundinni. I Jakkaföt 1 frá 1 kr. 14.900 r Stakir 1 jakkar | Stakar 1 buxur 1 Þetta tækifæri gefst aðeins einu sinni. Komið og- gerið góð kaup. frá P kr. 8.900 1 frá P kr. 2.900 | mmrnrn SNORRABRAUT 56 SÍMI 13505 | -ilZlli u..é

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.