Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 27
UTJ MORGUNBLAÐIÐ 27 '___________ _____________________________________' -______________________________________s_____ Vélstjóra, 1. stýrimann og matsvein vantar á m/s Barðann GK, til línu- og síldveiða. Upplýsingar gefnar í síma 92-12827. Útgerðarfélagið Barðirm hf. Skrifstofustarf Gróin fasteignasala í Austurbænum leitar eftir góðum starfskrafti til framtíðarstarfa, sem felst í móttöku, ritvinnslu, útreikningum og sölustörfum. Eiginhandarumóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Z - 9961“. Frá fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis eystra Sérkennarar Sérkennara vantar til starfa við eftirtalda skóla á Norðurlandi eystra: Grunnskólann á Akureyri. Starfsdeild í Löngumýri á Akureyri (framhaldsskólastig). Grunnnskólann á Húsavík. Upplýsingar fást á Fræðsluskrifstofunni í síma 96-24655 eða hjá skólastjórum viðkom- andi skóla. Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Starfsfólk vantar á skrifstofu tollstjóra fyrir 15. ágúst nk. Um er að ræða tölvuskráningu og önnur skrifstofustörf. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1990. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu tollstjórans í Reykjavík, Tryggvagötu 19, sími 600300. Tollstjórinn í Reykjavík, 15.júlí 1990. Fjármálastjóri Þekkt fyrirtæki f ferðamannaþjónustu vill ráða fjármálastjóra til starfa. Leitað er að viðskiptafræðingi, sem vinnur sjálfstætt og skipulega og hefur starfs- reynslu af fjármálasviði. Gott framtíðarstarf er býður upp á mikla möguleika. Umaóknariyðubleð pg nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar, til 29. júlí nk. GijðntTónsson RAÐCjÓF 8 RAÐNl NCARHON LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVlK, SÍMI62 13 22 Sölufulltrúi Fyrirtæki í Reykjavík vill ráða líffræðing, efnafræðing, lyfjafræðing, hjúkrunarfræðing eða einhvern með sambærilega menntun til starfa við sölu á rannsóknarvörum. Góð tungumálakunnátta skilyrði. Starfinu fylgir þjálfun erlendis. Sjálfstætt og krefjandi starf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu okkar, til 29. júlí nk. Gl JÐNITÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARhjÓ N U STA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVIK, SIMl 62 13 22 Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 25-40 ára óskast til framtíðarstarfa á reyklausum vinnustað. Reynsla úr verslun æskileg. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí merktar: „HM - 8712“. Kennarar Nesjaskóli á Hornafirði óskar að ráða bekkj- arkennara í heila stöðu. Gott væri ef viðkom- andi gæti kennt dönsku eða líffræði. Upplýsingar veita Kristín Gísladóttir, skóla- stjóri, í símum 97-81445 og 97-81443 eða Halldór Tjörvi Einarsson, formaður skóla- nefndar, í síma 97-81692. Tónlistarfólk Við Tónlistarskóla Ólafsvíkur eru lausar til umsóknar stöður skólastjóra og tónlistar- kennara. Einnig eru lausar stöður organista og kór- stjóra við Ólafsvíkurkirkju og staða tón- menntakennara við Grunnskólann í Ólafsvík. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 93-61153. Umsóknarfresturertil 15. ágúst. Blönduvikjun vaktavinna Verkamenn vantar að virkjunarframkvæmdum. Upplýsingar í síma 622700. FOSSVIRKI Bæjarritari Staða bæjarritara Ólafsvíkurkaupstaðar er laus til umsóknar. Starfið er m.a. fólgið í skrifstofustjórnun, ritun fundargerða, inn- heimtu gjalda o.fl. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 93-61153. Viðkomandi þarf að g©ta hafið störf hið fyrsta. Umsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 1. ágúst nk. Bæjarritarinn í Ólafsvík. Ritarastarf í tæknideild skipadeildar. Enska og eitt Norð- urlandamál. Ritarinn þarf einnig að hafa umsjón með launum skipverja. Starfsmann f rafbúð Karl eða konu vantar til afgreiðslustarfa. Lyftaramann vantar til starfa í afurðasölu. SAMBANDIÐ STARFSMANNAÞJÓNUSTA SAMBANDSHÚSINU KIRKJUSANDI 105 REYKJAVIK Trésmiðir Óska eftir að ráða tvo trésmiði í vinnu. Aðeins réttindamenn koma til greina, eða nemar sem hafa lokið skólagöngu og vantar tíma á samning. Þorsteinn Einarsson, húsasmíðameistari, símar: 686475 og 985-29055. Fjölbreytt störf í glæsilegri verslun Kaupstaður í Mjódd, ein glæsilegasta matvöru- verslun landsins óskar að ráða í eftirtalin störf: ★ Umsjón með ávaxta- og grænmetistorgi. ★ Umsjón með fiskborði. Allar nánari upplýsingar gefur Páll Einarsson aðstoðarverslunarstjóri. KAUPSTAÐUR IMJÓDD Fóstur Seltjarnarnesbær óskar að ráða: 1. Forstöðumann í afleysingastarf á leiksóla í 10 mánuði frá 13. ágúst nk. 2. Fóstrur. 3. Starfsmenn á leikskóla. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri Seltjarn- arness í síma 612100. Hafnarfjörður - verslunarstörf Mikligarður, Miðvangi, óskar að ráða nú þegar starfsfólk til eftirfarandi starfa: ★ Umsjón með ávaxta- og grænmetistorgi. ★ Áfylling og á kassa. Heilsdagsstörf, góð vinnuaðstaða og góður starfsandi. Nánari upplýsingar gefur Þórarinn Gunnars- son, verslunarstjóri. /HIKLIG1RDUR Miðvangi, sími 50292. fil Fóstrur eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun, óskast til starfa á eftirtöldum leikskólum og skóladagheimil- um hjá Kópavogsbæ: 1. Leikskólanum Marbakka, sími 641112. 2. Leikskólanum Grænatúni, sími 42580. 3. Leikskólanum Fögrubrekku, sími 42560. 4. Skóladagheimilinu Ástúni, sími 641566. Hafið samband við forstöðumenn sem fyrst og kynnið ykkur starfsemina og launakjör. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.