Morgunblaðið - 22.07.1990, Page 23

Morgunblaðið - 22.07.1990, Page 23
ATVINNU/RAD- OG SMÁAUGLÝSINGAR A TVINNUAUGL YSINGAR Forstöðumaður Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða til starfa forstöðumann að sambýli fatlaðra við Hrauntungu í Kópavogi. Forstöðumaðurinn hefur umsjón með faglegu starfi sambýlisisins, þ.e.a.s. þjálfun, meðferð og umönnun ásamt leiðsögn og aðstoð við þá sem búa á sambýlinu. Önnur verkefni eru m.a. foreldrasamstarf, fjármálaumsýsla og starfsmannahald. Verslunarstörf Ýmsar verslanir á höfuðborgarsvæðinu óska eftir fólki til starfa. Um er að ræða fólk til ýmissa starfa í matvöru- mörkuðum, þar sem boðið upp á hlutastörf eða heils- og hálfsdagsstörf. En einnig óskast afgreiðslumaður í bóka- verslun. Er óskað eftir áhugasömum manni sem hefur stúdentspróf eða háskólamenntun. Þá er óskað eftir starfsmanni í skódeild Hagkaups. Framkvtemdastj óri Opnaður verður nýr skemmti- og veitingastaður í Kringl- unni 4 í september nk. Staðurinn tekur 600 manns, þar af allt að 200 matargesti. Leitað er að framkvæmda- stjóra til að stjórna þessum rekstri. Tekið er fram að viðkomandi þurfi að hafa reynslu/þekkingu á veitinga- rekstri. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf, þar sem laun eru samningsatriði. Fjármálasijóri Þekkt fyrirtæki f ferðamannaþjónustu óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Leitað er að viðskiptafræðingi, sem vinn- ur sjálfstætt og skipulega og hefur starfsreynslu af fjár- málasviði. Söiumenn Þeir sem hafa áhuga á sölustörfum ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, því að margar auglýsingar um sölumannsstörf eru í blaðinu í dag. Meðal annars er ósk- að eftir sölumanni til starfa í veiðarfæradeild KÓS, sölu- fulltrúa hjá þekktu inn- og útflutningsfyrirtæki, sölu- manni hjá fyrirtæki sem flytur inn og seíur tæknivörur ýmiss konar, en einnig óskast maður til starfa við sölu 4 t-fllVHhÖfíítðÍ W4 linfti l PWiftsypj pg Marel eftir §fllRmnnf?i iil siapffi erlep4is. Rækjukvóti Óskað er eftir kaupum á rækjukvóta — tekið er fram að skipti á bolfiskkvóta komi til greina. Símanúmer er gefið upp, þar sem nánari upplýsingar fást. Aðalfundur Búseta Aðalfundur Búseta verður haldinn í Frostafold 18—20, 9. hæð, mánudaginn 23. júlí nk. og hefst hann kl. 20.30. Tekið er fram að auk venjulegra aðalfundarstarfa verði lagðar fram tillögur úm breytingar á samþykktum félags- ins. I SMAAUGL YSINGAR Ferðalög Ferðist um ísland í sumarleyfinu í góðum félagsskap, segir í auglýsingu frá Útivist, sem býður ásamt Ferðafé- lagi íslands ferðir við allra hæfi. Um er að ræða dagsferð- ir, lengri ferðir t.d. um hálendið, ásamt hjólréiðáferð'um. Morgunblaðið/Þorkell Frá undirritun samnings um starfsmenntunarlán fyrir nemendur Skrifstofu- og ritaraskólans, f.v. Árni Sigfússon framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags íslands og Jafet Ólafsson útibússtjóri íslandsbanka. Skrifstofii- og ritaraskólinn: * Islandsbanki veitir starfsmenntunarlán Allt að 170 þúsund króna lán, sem er afborg- unarlaust fyrstu 9 mánuðina ST J ÓRNUN ARFÉL AG íslands og íslands- banki hafa gert með sér samning um sérstök starfsmenntunarlán fyrir nemendur Skrif- stofú- og ritaraskólans. Var samningurinn undirritaður sl. fimmtudag. Lánstími skulda- bréfsins er allt að 3 árum og er lánið afborg- unarlaust fyrstu 9 mánuði eftir útgáfú skulda- bréfsins. Er hér um merka nýjung að ræða, þar sem tveir aðilar koma sér saman um slíkt Ián, án afskipta ríkisvaldsins. Er þetta árang- ur af tilraun, sem gerð var á síðastliðnum vpífí MA Íslftitðsbítnkft ftg rftyn4i§t nlðH?-4að- nn ny'flg[ jnkVfftð, þnnnig nð nkvpðið vnr nð gangft tn Sftmningfl nm ftðstoð tii nlirn nom- pnðn Sþrifetftfn- og ritnrnskóiftns: NPntPílfÍHV Sþfjj'stpfH- flg Fit- SPJLl PF í Pigfl Stjórnunarféjags Islands, getfl fengið lán alll að 170 þúsund krón- um, eftir umfangi námsins og þera lápin venjulega útlánsvexti banka, en lánstíminn er allt að þremur árum ejns og fyrr segjr. Náms- mönnum er sjálfum gert að greiða staðfestingargjald að skólanum, en síðan lánar bankinn það sem upp á vantar til greiðslu á. skóla- gjöldunum. Sagði Jafet Ólafsson útibússtjóri íslandsbanka að með samningi þessum væri stigið mikil- vægt skref í þá átt að bankastofn- anir veiti einstaklingum sérstakan stuðning vegna náms og endur- menntunar, sem tengist atvinn- ulífinu. Undir þetta tók Árni Sigf- ússon framkvæmdastjóri Stjórn- unarfélagsins og benti á, að hér væri um athyglisverða nýjung að ræða, þar sem tveir einkaaðilar kæmu sér saman um lánsfyrir- greiðslu menntunarmála án af- skipta ríkisvaldsins. „Við erum mjög ánægð með að bankastofnun skuli taka vel í þá viðleitni að styðja starfsmenntun, sem bein- tengist atvinnulífinu á þennan hátt,“ sagði hann. Flestir nemendur fara í eins árs nám, en ef menn hafa ákveðið skólanám að baki geta þeir farið inn á annað ár, sem er sérhæfð- ara, og er það ár viðurkennt af Lánasjóði íslenskra námsmanna. PviTft Pf liins ypgar ekkl talið fdlit ndm og pr því pfei lónshmft hjd WN- „ímð sem gfpinit þpttn ián M flðrnm pp að vjð gefpm fólki kflst á að greiða þyflrki af- hflfgfmir nó ypsti þangnð tii þnð tipfnr iflkið náminn, að minnstn kosti fyrri hlntanum," sagði dafpt- Skólinn starfræktur víða á landinu Skrifstofu- og ritaraskólinn hef- ur verið starfræktur í 16 ár og segir Árni að mikil aðsókn hafi verið að skólanum að undanförnu. 120 nemendur voru við nám í Reykjavík á síðastliðnum vetri, en einnig hefur skólinn verið starf- ræktur á Suðurnesjum, Selfossi og Vestmannaeyjum. „Fleiri staðir munu væntanlega bætast í hópinn fyrir haustið. Um er að ræða sam- hæft námsefni, þannig að nemandi getur treyst á að fá sömu gæða- menntun hvar sem hann stundar námið. Þetta er kostur við að byggja upp skóla af þessu tagi sem getur síðan fært sig á milli staða eða boðið þjónustu víðar, Auk þess sem jákvætt er að nera endur geti stundað nám í sinni heimabyggð," sagði Ámi,- * - Borgarnes: Helmingi fleiri konur en karlar fengu atvinnu- leysisbætur NÆRRI helmingi fleiri konur en karlar í Verkalýðsfélagi Borgar- ness fengu atvinnuleysisbætur í fyrra. Bætur námu ríflega 12,4 milljónum og runnu til 89 einstakl- inga. Þetta kom fram í skýrslu stjórnar á aðalfundi Verkalýðsfé- lagsins sem haldinn var fyrir skömmu. Formaður féagsins er Jón Agnar Eggertsson. * Iskýrslunni er fjallað um fjölbreytt starf félagsins á síðasta ári; útg- áfu héraðsfréttablaðsins BorgfiríP ings, margskonar fræðslufundi og vígslu nýs húsnæðis. I fréttatilkynningu segir að haldið hafi verið námskeið fyrir trúnaðar- menn á vinnustöðum, 25 konur hafi sótt litgreiningarnámskeið og 45 manns mætt á skrautskriftarnám- skeiðum. Ekkert námskeið sem fé- lagið hafi staðið að hafi vakið eins mikið umtal og athygli og kynfræðsl- unámskeið sem Jóna Ingibjörg Jóns- dóttir kynfræðingur leiðbeindi á í ársbyrjun. Þá segir að efnt hafi ver- ið til tveggja fræðslufunda um krabbamein í samvinnu við Krabba- meinsfélög Borgarfjarðar og íslands. Alls hafi mætt 140 manns á þessa fundi. PatreksQörður: Mikil vinna en vantar meiri fisk PaircksQörður ÁTVINNúASTÁNB A PitlrpHsr firði pr ágíPK Hm þps»r nmndir, pn Þp vnnfyr mpiri fislt: Ádnlá- sfcpðfin pr ph nfl smmrri þábrr hftfii phhi rflið mikið vpgnn g<pfe- ipysi§: Elnnig vnnfyr stflðnglpilm í hrn- efnisöflunina vegna þess að eng- inn togari er hérna. Ekki hefur borið á atvinnuleysi hjá skólakrökknm og eru þau annað hvort í fiskvinnslu eða í vinnu hjá bænum. — Jónas 1,4% hækkun launavísitölu HAGSTOFAN hefur reiknað launavísitölu fyrir júlímánuð 1990, miðað við meðallaun í júní. Er vísitalan 116,6 stig eða 1,4% hærri en í fyrra mánuði. Samsvarandi launavísitala, sem gildir við útreikning greiðslu- marks fasteignaveðlána, tekiír sömu hækkun og er því 2.552 stig f ágúst 1990.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.