Morgunblaðið - 22.07.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ
29
Vélamenn óskast Viljum ráða menn vana jarðýtum, hjólaskófl- um, borunum og sprengingum. Mikil vinna. TzTSUÐURVERK hf W verktakar -vélaleiga ▼ C 98-78700-78240 Húnavallaskóli -ráðskona Staða ráðskonu við mötuneyti Húnavalla- skóla er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst nk. Upplýsingar veita formaður skólanefndar, Jóhannes Torfason, í síma 95-24287 og skólastjóri, Arnar Einarsson, í síma 95-24313. Skagaströnd Til Skagastrandar vantar: 1. Prest. 2. Bókhaldara eða vanan skrifstofumann. 3. Hjúkrunarfræðing. 4. Aðstoðarframkvæmdarstjóra við útgerð. 5. Kennara með full réttindi. 6. Mann til að annast afgreiðslu togaranna, helst netagerðarmann. Upplýsingar veittar í síma 95-22707.
HUSNÆÐIOSKAST
Ibúð óskast í Reykjavík
Vil kaupa 2-3 herbergja íbúð sem næst Skóla-
vörðuholtinu. Æskilegt væri að mega greiða
hluta kaupverðs með gullfallegri bifreið að
verðmæti 1,5 milljónir.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„íbúð-bíll-500“ fyrir 1. ágúst nk.
3-4 herbergja íbúð óskast
Tannlæknir og hjúkrunarfræðingur óska eftir
3ja-4ra herbergja íbúð miðsvæðis í borginni.
Öruggar greiðslur og prýðileg umgengni.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„H-5000".
Húsnæði óskast keypt
Húseigendafélagið óskar eftir að kaupa skrif-
stofuhúsnæði á góðum stað í Reykjavík.
Æskileg stærð er 80-100 fm.
Tilboð sendist á skrifstofu Húseigenda-
félagsins, Bergstaðastræti 11A, Reykjavík,
fyrir 25. júlí nk.
Húseigendafélagið.
TILKYNNINGAR
Hljómplötuframleiðendur
Úthlutun til framleiðendadeildar Sambands
flytjenda og hljómplötuframleiðenda hefur
nú átt sér stað í framhaldi af aðalfundi sam-
bandsins, sem haldinn var 29. júní sl.
Þeir framleiðendur, sem kröfu eiga til úthlut-
unar, eru hér með beðnir að koma upplýsing-
um um réttindi á framfæri við skrifstofu Sam-
bands hljómplötuframleiðenda, c/o Gunnar
Guðmundsson hdl., Kringlunni 4, Reykjavík,
innan tveggja mánaða frá birtingu auglýs-
ingar þessarar, að viðlögðum réttindamissi.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Sjóstangaveiðifólk ath.l
Hið árlega mót Sjósigl verður um verslunar-
mannahelgina 3.-5. ágúst á Siglufirði. Skrán-
ingu í mótið lýkur 24. júlt'.
Allar nánari upplýsingar veita Viðar s.
96-71514, Helgi s. 96-71369, Kristrún s.
96-71650 og Ragnheiður s. 96-71663.
Aðalfundur
Búseta svf - Reykjavík
verður haldinn í Frostafold 18-20, 9. hæð,
mánudaginn 23. júlí nk. og hefst kl. 20.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða lagðar
fram tillögur um breytingar á samþykktum
félagsins.
Stjórn Búseta svf.
BATAR — SKIP
Rækjukvóti
Óskum eftir að kaupa rækjukvóta. Skipti á
bolfiskkvóta koma til greina.
Upplýsingar í síma 91-29262 frá kl. 9-19 og
91-42540 á kvöldin.
Til sölu
9,9 tonna góður stálbátur, vel útbúinn.
9.9 tonna nýr plastbátur.
5.9 tonna plastbátur, mjög góður. 4ra tonna
trébátur, nýlega endurbyggður.
Til söiu kvóti ca 60 tonn.
Vantar báta
Höfum kaupendur að góðum vertíðarbátum.
Erum sérstaklega að leita að góðum 30-50
tonna bát fyrir fjársterkan aðila.
1^4
Húsafell ^
FASTEKSNASALA Langholtsvegi 115
(Bæprieitehusinu) Simi:681066
TIL SÖLU
Til sölu
Cretel-roðrífa, Póls 105 kg tölvuvog (MV-
125) og Mazda E-2000 pallbíll árg. 1988 í
góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í símum 25775, 37581 og
626165.
Til leigu eða sölu
verslunarpláss í verslunarmiðstöð í Miðvangi
41, Hafnarfirði. Tilvalið fyrir garnbúð, vefnað-
arvöruverslun, skóbúð, barnafataverslun o.fl.
Upplýsingar í símum 73869 (Valur) og 53808
(Helga).
Stensilgerðarvél
Til sölu Eskofot 1440 silfur stendilgerðarvél,
lítið notuð. Einnig Eskofot 525 repromynda-
vél og vaxvél.
Skipholti 17,
105 Reykjavík,
acohf sími27333-
Skyndibitastaðurtil sölu
Skyndibitastaður með mikla íssölu, á besta
stað í bænum, er til sölu.
Allar upplýsingar gefur:
Fwirtæliia-
u 0 \ M •• \ U
miostoðin hr
llnínminrii 2tl. 4. hirö. síwi (12508(1
&
bobocrt
Verktakar, bændur og vinnandi menn!
Til sölu BOBCAT 741, árg. 1987.
Með vélinni fylgir gröfubúnaður, skófla og
lyftaragafflar.
Kubota
Hjólagrafa til sölu. Vélin er 3,5 tonn. Árgerð
1985.
Uppiýsingar í síma 91-681553.
ATVINNUHUSNÆÐI
Iðnfyrirtæki
á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að kaupa
2500-4000 fm iðnaðarhúsnæði í Reykjavík
eða nágrenni. Til greina koma kaup á mis-
munandi byggingarstigum eða húsnæði sem
hefur að hluta verið byggt, með byggingar-
rétti.
Tilboð sendist auglýsingadeild
Mbl. merkt: „I - 4137“.
HUSNÆÐIIBOÐI
Til leigu
Til leigu við Suðurlandsbraut snyrtilegt 40 fm
teppalagt skrifstofuhúsnæði. Sérinngangur,
sérsnyrting.
Upplýsingar í síma 688988 milli kl. 16 og 18
virka daga.
íbúð við Miðleiti til leigu
Af sérstökum ástæðum er til leigu í nýlegu
fjölbýlishúsi við Miðleiti mjög vel búin fjög-
urra herbergja íbúð (lyfta). Ibúðin leigist með
eða án húsgagna og bílskýli fylgir. íbúðin er
laus 1. september 1990 og leigist til eins árs
í senn. Áskilinn er fyrirframgreiðsla og góðar
tryggingar.
Tilboð og upplýsingar um fjölskyldustærð
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „ Mið-
leiti - 8366“.