Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FOSTUDAGUR 3. AGUST 1990 i SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Fjörkálfar(16). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Leikradd- ir: Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.20 ► Unglingarniríhverfinu (13) (Degrassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Björtu hlið- arnar - Versti vinur mannsins. Skopmynd. B Q 0 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Emilía.Teiknimynd. 17.35 ► Jakari.Teiknimynd. 17.40 ► Zorró. Teiknimynd. 18.05 ► Henderson-krakkarnir (The Henderson Kids). Framhalds- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.30 ► Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 TF 19.50 ► Tommi og Jenni. Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Síðan skein sól. Slegistíför með hljóm- sveitinni um landið. 21.00 ► Bergerac. Bresklr sakamálaþættir um lög- reglumann á eyjunni Jersey. Aðalhlutverk: John Nettles. 21.50 ► Friðarleikarnir. 22.50 ► Bagdad Café (Bagdad Café). Vestur-þýsk bíómynd frá 1988. Iþessarimynd segirfrá þýskri kaupsýslukonu, sem skýtur upp kollinum á lítilli kaffistofu í Kaliforníu-eyðimörkinni og kynnum hennaraf eiganda og gestum staðarins. Leik- stjóri: Percy Adlon. Aðalhlutverk: Marianne Ságebrecht o.fl. 00.20 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 ► Ferðast um tímann (Quantum Leap). Sam er kvenmaður sem beittur er kynferðislegri áreitni á vinnustað. Árið er 1961. 21.20 ► Rafhlöður fylgja ekki (Batteries not Included). Mynd sem greinirfrá íbúum blokkar nokkurrar í Nýju Jórvík en þeirfá óvæntan liðsauka í baráttu sinni við borgaryfirvöld sem vilja láta jafna blokkina við jörðu. Eins og við er að búast frá framleiðanda myndarinnar, Steven Spielberg, er þetta ævintýri sem fléttar sam- an raunverulegum og yfirnáttúrulegum hlutum. 23.05 ► Morðin ílfkhúsinu. Sjónvarpsmynd byggð á sögu Edgars Allans Poe um hroðaleg morð í París seint á síðustu öld. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 ► Tópas. Njósnari kemst á snoðir um gagn- njósnara innan NATO. Dulnefni hanserTópas. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 6.40 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.00 i morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarp- istill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.00 Litli barnatíminn: „Þegar dýrin komu til mann- anna" eftir Rudyard Kipling Irpa Sjöfn Gestsdóit- ir les endursögn Jónasar Jósteinssonar. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Innlit. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. 10.00 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áferð, Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn- ig útvarpað á'miðvikudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.00 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.50 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Styttur bæjarins. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 4.03.) 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin”, eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (7). 14.00 Fréttir. 14.00 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.00 í fréttum var þetta helst. Fyrsti þáttur: Hinir vampnlausu á Islandi. Umsjón: Ómar Valdimars- son og Guðjón Arngrímsson. (Endurtekinn þáttur) 16.00 Fréttir. 16.00 Að ufan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einníg útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.10 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.00 Tónlist á síðdegi - Rakhmanínov, Ravel og Dvorák. Þrelúdía í g-moll eftir Sergei Rak- hmanínov. Vladimir Horovitz leikur á pianó. „Tign- ir og viðkvæmir valsar" eftir Maurice Ravel. Sin- fóniuhljómsveit Lunduna leikur; Claudio Abbado stjórnar. Píanókvartett i D-dúr ópus 23 eftir An- tonín Dvorák. Susan Tomes leikur á pianó, Kiys- ia Osostowicz á fiðlu, Timothy Boulton á lágf- iðlu og Richard Lester á selló. 18.00 Fréttir. 18.00 Sumaraftann. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.40 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.30 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Jón Karl Helgason. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Suðurland - Kristnihald og menningarlif við Heklurætur. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlia i sveitaþorp- inu" eftir Gottfried Keller Þórunn Magnea Magn- úsdóttir les þýðingu Njarðar P. Njarðvík (5). 22.00 Fréttir. 22.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Daniel Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 NæturúÞarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 7.00 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarsoh hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.00 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.00 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.2 Hádegisfréttir — Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. -Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.00 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vernharður Lin- net. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.) 22.00 Nætursól — Herdís Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.00 Gramm á fóninn. Endurtekið- brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Afram island. 4.00 Fréttir. 4.00 Undir værðarvoö. Veðurfregnir kL 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.00 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Lin- net. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.00 Úr smiðjunni — Minimalið muliö. Umsjón: Þorvaldur B. ÞorvaldssonfEndurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru íþróttafréttir, neytendamál, kvikmyndagagntýni. Heiðar, heilsan og hamingjan. Föst viðtöl eru daglega kl. 7.40 og 8.45 auk þess slæst mark- aðsdeild Landsbankans í hópinn og útskýfir fyrir fólki algeng hugtök í fjármálaheiminum. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir af fólki og hlutum. Kl. 9.40 tónlistarget- 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og mál- efni i brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn Sjónvarpið: Síðan skein sól ■H9H Sjónvarpið sýnir í kvöld mynd sem gerð var í fyrrasumar O/j 30 þegar slegist var í för með hljómsveitinni Síðan skein sól “ f tónleikaferð um landið. Upptökur fóru fram á Reyðar- firði, Seyðisfirði og Vopnafírði. Þegar tóm gafst frá spilamennsku var rætt við meðlimi hljómsveitarinnar sem segja frá því hvernig hljómplata verður til, en ferð sem þessi er þáttur í undirbúningi nýrrar plötu. Þá er talað við bæjarbúa og þeir inntir álits á heimsókn- um hljómsveita að sunnan. eru teknir á beinið í beirtni útsendingu. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör, Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get- raunin. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan, endurtekið frá morgni. 18.00 Úti í.garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jenssön. 20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frímann. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Back- man. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98.9 7.00 7-8-9. Eiríkur Jónsson og verslunarmanna- helgin að skella á. Fylgst með þvi sem verður að gerast um helgina, spjallað við mótshaldara, lögreglu og Umferðarráð. Nýjustu fréttir í blandi við tónlist. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdis Gunnarsdóttir á morgunvaktinni. Hugað að atburðum helgarinnar og spiluð óska- lög. íþróttafréttir kl. 11.00, Valtýr Björn. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Ólafur Már Björnsson og Valdis Gunnarsdótt- ir i föstudagsskapi. Hádegisfréttir kl. 12.00.' Stefnumót. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir nýmeti i dæg- Fimmtudagur Hér í dálki er oft vikið að síma- þáttum útvarpsstöðvanna. Þykir lesendum vafalítið nóg um þá umfjöllun og skamma margir greinarhöfund fyrir að skrifa um . . . þessa kalla og kellingar sem eru alltaf að röfla í símatímunum. En birtist ekki þjóðarsálin í þessu símaröfli sem hefur tekið við af spjallinu á mannamóti þegar litla ísland var bara litla ísland? Nú tal- ast ekki bara stjórnmálamennimir við í gegnum útvarpið heldur líka almenningur og það sem meira er að spjallþáttastjórar em gjaman fljótir til að kryfja ýmis mál sem ber á góma. Það er vert að gefa gaum að þessari rannsóknarblaða- mennsku útvarpsmanna. Rannsóknarútwrp Rannsóknarblaðamenn hafa náð að breyta gangi sögunnar eins og þegar þeir Bob Woodward og Carl Bernstein hjá Washington Post ýttu Nixon úr forsetastóii vegna Water- gate-innbrotsins. Heimurinn væri öllu blómlegri ef fleiri valdhafar byggju við svipað aðhald fijálsra fjölmiðla og ráðamenn Banda- ríkjanna. Rannsóknarblaðamönn- um eru samt mislagðar hendur og stundum valda skrif þeirra miklum sárindum. Þannig skiptir .auðvitað miklu máli að fjölmiðlamenn fari varlega í nærvem sálar og skoði vel heimildir. Annars virðist ekki skipta miklu máli hvort rannsóknar- blaðamenn komast að einhveiju misjöfnu um íslenska stjómmála- menn sem er nú önnur saga. Hvað varðar rannsóknarblaða- mennsku símaspjallstjóranna þá virðist hún nokkuð tilviljanakennd. Stundum hleypur Stefán Jón upp til handa og fóta og rannsakar til dæmis vanda aldraðra á sjúkra- stofnunum eða ófæra vegarspotta. En svo er eins og sum mál nái ekki eyrum ljósvíkingsins líkt og þegar menn kvarta undan skattsvikunum. Það verður að gera öllum mála- flokkum jafnt undir höfði. Þá er löngu kominn tími til að flokka símavini eftir umræðuefnum. Þann- ig verður að stöðva karlinn sem ræðir stöðugt um rafmagnsverðið. Væri ekki úr vegi að skrá hversu oft menn hringja og takmarka að- gang hinna þaulsætnustu símavina. Annars breytast símatímamir bara í nagg og nöldur ákveðins hóps manna sem hefur kannski fátt nýtt fram að færa. Það er um að gera að lofa sem flestum að komast í sviðsljósið. Neytendamálin Neytendamálin eru vinsælt um- ræðuefni manna á meðal, ekki síst þegar stóru einokunarfyrirtækin í landbúnaðarframleiðslunni og mat- arskattarnir þjarma að hinum al- menna launamanni. Hér mættu rannsóknarblaðamennimir gjarnan skoða greinar úr ýmsum blöðum sem hreyfa neytendamálum. í nýj- asta Neytendablaðinu sem er gefið út af Neytendasamtökunum er til dæmis rætt við ýmsa menn er fást við endurvinnslu. í þeim hópi er Friðrik R. Jónsson sem framleiðir eggjabakka úr afgangspappír. Frið- rik segir m.a. í spjallinu: „Stjóm- völd telja það skyldu sína að vemda bændur. Af hveiju gætu þau ekki líka skikkað þá til að nota innlenda eggjabakka? Þeir flytja nú sjálfir inn bakkana, bæði úr plasti og endurunnum pappír og geta selt innlend egg í erlendum bakka á 165 k.r/bakka. Ég gæti útvegað hol- lensk egg í íslenskum bakka á 55 kr./bakka.“ Hérna sjá menn svart á hvítu hveijir em í náðinni hjá stjórnmála- mönnunum. Ekki eru það neytendur eða þeir sem stunda endurvinnslu á íslandi. Sannarlega verðugt rann- sóknarefni. Ólafur M. Jóhannesson urtónlistinni. iþróttafréttir kl. 16.00, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síödegis. Haukur Hólm. 18.30 Kvöldstemmning í Reykjavik. Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. . 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutirria fresti milli 8 og 18. EFFEMM FM 95,7 7.00 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn stöövarinnar. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúö. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit* 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. / 12.15 Komdu Hjðs. 13.00 Sigurður.Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Simað til mömmu. Siguröur Ragnarsson. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. ívar Guðmundsson. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt i bíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Þáll Sævar Guðjónsson. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. » ► I UTVARPROT FM 106,8 9.00 Dögun. Morgunstund i fylgd með Lindu Wiium. 12.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög. 14.00 Tvö til fimm. Umsj.: Friðrik K. Jónsson. 17.00 i upphafi helgar. Umsj.: Guðlaugur K. Július- son. 19.00 Nýtt FES. Ágúst Magnússon situr við stjórn- völin. 21.00 Óreglan. Umsj.: Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólublá þokan. Bl. tónlistarþáttur. Umsj.: Ivar Órn Reynisson og Pétur Þorgilsson. 24.00 Næturvakt. » STJARNAN FM102 j 7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 A bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers. W 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstur- p dagur. 12.00 Hörður Amarson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin. 3.00 Jóhannes B. Skúlason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.