Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990 QReTTlR,VÍE> ERU/M I m6ZUU. L'ATTU MA7INN 'v HANS OPPA VERA í ^ ‘‘ IN 1066,NAP0LE0N CR05SEP THE /VVI55155IPP1 RIVER'' 5HEPR0BABLYHA5 Y YOU'RE^ FRIEND5 0VER.ANP/ UJEIRP, MAKE5 IT INTO ^MARCIE A 016 PARTY.. Sennilega býður hún heim vinum og gerir það að stórri sam- komu . . . Þú er stórskrýtin, Magga. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur 21. mars - 19. aprfl) Jú tekur forystuna í einhveiju náli með því að sýna dugnað. Ileymdu samt ekki að sýna nán- im vandamanni tillitssemi. Seyndu að vera samvinnuþýður peningamálum. Naut Í20. apríl - 20. maí) ?ú ert alvarlega þenkjandi núna ig hefur litla þolinmæði gagnvart éttúð. Þér gengur vel að fást við andleg efni núna. Reyndu að vera sanngjarn í garð vinar þíns í kvöld. Tvíburar 21. maí - 20. júní) )» Núinn vandamaður gæti beðið aig um aðstoð við eitthvert verk- ifni. Nú er um að gera að leggja iherslu á samstarf. Mönnum <æti flogið í hug að keppa um aað á vinnustað hver sé snjallast- ír; láttu ekki undan siga. Krabbi 21. júní - 22. júlí) HS0 Mikil ánægja með ástamálin ger- r þetta að sérstökum degi. Hjón nunu njóta þess að fara út sam- in. Afbrýðissemi vinar þíns gæti comið þér á óvart. Ljón 23. júlí - 22. ágúst) <r€ ’ér er fyrir bestu að einbeita þér ð því sem fyrir liggur í vinnunni .úna og geyma framtíðarsýnir il betri tíma. Þér gæti fundist ið einhver í fjölskyldunni sé ein- im of slóttugur. Meyja 23. ágúst - 22. september) iinhver beitir óheiðarlegum rök- íemdum í samtali í dag. Góður Jmi fyrir ástamálin og ýmiss conar afþreyingu. Vertu ekki of :engi úti við í kvöld. Bam verður bér þakklátt fyrir aðstoð. vög (23. sept. - 22. október) Þu munt einbeita þér að því að Ijúka störfum á heimavígstöðvun- um í dag. Góður dagur til að kaupa inn en forðastu að lenda í deilum vegna peninga. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjón ættu að forðast að reyna uin of á taugar hvort annars. Þið ættuð að ræða málin af ein- lægni. Þu ert vel á þig kominn andlega og átt gott méð að út- skýra skoðanir þínar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Einhver reynir að snúa á þig í vinnunni. Hafðu taumhald á eyðslunni núna. Þú sýnir e.t.v. óþarfa léttúð í innkaupum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gæti fundist að einhver reyndi að notfæra sér vináttu þína í eigin þágu. Hvað sem því líður er víst að þú getur treyst á stuðning náins vandamanns. Góður tími fyrir hjón til að vera saman. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Fáirðu nægan tíma í einrúmi geturðu betur einbeitt þér og nærð árangri. Láttu sem minnst fyrir þér fara í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gæti fundist að þú ættir að heimsækja góðan vin. Jafnframt þarftu að taka fullt tillit til þess hvemig nánum vandamanni líður í dag. Þú hittir manneskju sem virðist hafa unun af deilum. AFMÆLISBARNIÐ ræður yfír meiri sjálfsaga en títt er um fólk sem fætt er í þessu merki. Það vinnur mikið til að ná markmiðum sínum og getur náð árangri í við- skiptum jafnt sem listum. Það á gott með að umgangast aðra og getur orðið ágætur fjölmiðlafull- trúi, bankastjóri eða starfsmaður við auglýsingagerð. Það getur einnig orðið góður kennari en hneigð til skáldlegra tilþrifa veld- ur því að afmælisbamið vill frem- ur fást við giysmeiri störf. Það er hjartahlýtt en þarf samt að gæta þess að vera ekki of einrátt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Jafnvel á opnu borði er nokk- ur þraut að fínna vinningsleiðina í sex gröndum suðurs: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KD5 ♦ KDG4 ♦ KD ♦ 9753 Vestur Austur ♦ 10874 ... ♦ 96 ♦ Á109 ♦ 8732 ♦ 1093 ♦ G765 ♦ G82 ♦K106 Suður ♦ ÁG32 ♦ 65 ♦ Á842 ♦ ÁD4 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: tígultía. Þrátt fyrir hagstæða legu í hjarta og laufi, er sambandið milli handanna það stirt að sagn- hafi getur ekki með góðu móti farið tvívegis heim til að spila að mannspilunum í hjarta. Hann verður að byrja á því að taka fjóra slagi á spaða. Austur þarfa ð veija rauðu litina og hendir því tveimur lauf- um. Næst kemur hjarta á kóng, lauf heim og síðan aftur hjarta í þessari stöðu: Norður ♦ - ¥KD4 ♦ K ♦ 97 Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ Á10 llllll ♦ 832 ♦ 93 ♦ G76 ♦ G8 Suður ♦ - ♦ 6 ♦ Á84 ♦ Á4 ♦ - Nú getur vestur ekki rofið sambandið heim með því að drepa á hjartaás og spila laufi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson 1 v-þýzku Bundeslingunni sl. vetur kom þessi staða upp í skák þeirra Pichler, Miinchen 36, sem hafði hvítt og átti leik, og hins nýbakaða stórmeistara Klaus Bis- choff, Bayern Miinchen. 32. Rd5! - Bxd5, (Þvingað, því 32. - exd5 er svarað með 33. Bxg7! - Bxg7, 34. Rf5) 33. exd5 - Rf8, 34. Rc6 - Dc8, 35. Rxd8 - Dxd8, 36. Be3 og með skipta- mun yfir vann hvítur auðveldlega. Árið 1066 fór Napóleon yfir Miss- isippi-fljótið. Ég skal veðja að kennarinn skemmt- ir sér vel yfír því að fara yfir próf- blöðin þín . . . i’ll bet the teacher HA5 FUN C0RR.ECTING Y0URTE5T PAPERS,5IR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.