Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990 27 fíunhjólp Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina verður sem hér segir: Laugardagur 4. ágúst: Opið hús í Þríbúðum kl. 14- i7. Lítið inn og rabbið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Einsöng syngur Gunnbjörg Óladóttir. Kl. 15.30 tökum við lagið saman og syngjum kóra. Takið með ykkur gesti. Sunnudagur 5. ágúst: Sam- hjálparsamkoma í Þríbúðum kl. 16. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng og vitnisburðum Sam- hjálparvina. Barnagæsla. Ræðu- maður verður Óli Ágústsson. Allir velkomnir í Þrfbúðir, félag- smiðstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42 um verslunarmanna- helgina. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 195331 Dagsferðir Ferðafélagsins. Sunnudagur 5. ágúst: Kl.08.00 Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.000.- Stoppað um 3'h klst. í Þórs- mörk. Lengri dvöl möguleg. Góð aðstaða í sæluhúsi F.í í Þórs- mörk fyrir sumardvalargesti. Hvergi ódýrara að njóta góðs sumarleyfis en í Þórsmörk hjá Ferðafélaginu. Tilboðsverð fyrir dvalargesti. Kl. 13.00 Fóelluvötn - Lyklafell. Ekið austur að Sandskeiði og gengið þaðan um Fóelluvötn á Lyklafell. Létt gönguferð fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 800.- Mánudagur 6. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð (verð kr. 2.000.-) Brottför kl. 15.00 frá Þórsmörk. Kl. 13.00 Gullkistugjá - Helgafell. Ekið að Kaldárseli fyrir sunnan Hafnarfjörö og gengið þaðan á Helgafellið og síðan að Gull- kistugjá. Fjölbreytt umhverfi - létt gönguferð. Verð kr. 800.-. Miðvikudagur 8. ágúst: Kl. 20.00 Heiðmörk að sumri (kvöldferð) Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Frítt fyrir börn ífylgd fullorðinna. Farmiðar við bil. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG © ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Ferðir um verslunar- mannahelgi 3.-6. ágúst Brottför í ferðirnar er kl. 20.00 föstudag 3. ágúst 1. Þórsmörk - Langidalur. Gist í Skagfjörðsskála eða tjöld- um. Gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. Ferðir til baka sunnu- dag og mánudag. Ódýr helgar- dvöl í Langadal/Þórsmörk. 2. Þórsmörk-Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum yfir Fimm- vörðuháls (8 klst.) til Þórsmerk- ur. Gist í Þórsmörk og samein- ast helgarferðinni. Tjaldstæði Ferðaféiagsins í Þórsmörk eru þegar fulibókuð en laus pláss fyrir þátttakendur í helgarferðinni með FÍ. 3. Lakagígar - Öðulbrúará - Miklafell - Fjallabaksleið syðri. Fjölbreytt ferð. Lakagígar skoð- aðir (gos 1783) m.a. farnar nýjar leiðir. Ekið að Miklafelli um lítt kunnar ferðamannaslóðir, fornt gljúfur Hverfisfljóts skoðað, steinbogi á Öðulbrúará o.fl. Jón Jónsson, jarðfræðingur, verður með í ferðinni, en hann hefur stundað rannsóknir á þessu svæði um árabil og þekkir það flestum betur. Svefnpokagist- ing. 4. Nýidalur - Vonarskarð - Trölladyngja. Áhugaverð hálendisferð að miðju landsins. Gengið um Von- arskarð og á Trölladyngju, stærstu gosdyngju landsins. Gist i sæluhúsi FÍ í Nýjadal. 5. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi FÍ i Laugum. Margrómuð litadýrð blasir hvar- vetna við á Torfajökulssvæðinu. Eldgjá er mikil gossprunga, sem gengið verður um og að Ófæru- fossi. Nánari upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofu FÍ. Ferðafélag íslands. ffl ÚTIVIST GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Um verslunarmanna- helgina 3.-6. ágúst Básar í Goðalandi Það eru rólegheit í Básum um verslunarmannahelgina jafnt sem aðrar helgar. Náttúrufegurð og fjallakyrrð, tilvalinn staður til þess að slappa af og safna orku til nýrra átaka. Fararstjóri Ingi- björg Ásgeirsdóttir. Verð kr. 5.500./6.000.- Fimmvörðuháls-Básar Fögur gönguleiö upp með Skógaá, yfir Fimmvörðuháls, milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjalla- jökuls, og niður á Goðaland. Gist í Útvistarskálanum i Básum. Núpsstaðarskógar Gróðurvin í skjóli jökla í hlíðum Eystrafjalls. Skemmtilegar gönguleiðir m.a. að Tvílitahyl. Fararstjóri Sigurður Sigurðar- Langisjór-Sveinstindur- Lakagigar Svefnpokagisting. Gengiö um Lakagígasvæðið, farið í Eldgjá, og gengin fögur leið niður með Hellisá sem skartar ótal blæju- ,fossum. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Spennandi gönguskíðaferð Sólheimajökull - Mýrdalsjökull Farið upp Sólheimajökul með skíöalyftu, gengið vestur Mýr- dalsjökul og gist á Fimmvörðu- hálsi. Ferðinni lýkur að sjálf- sögðu í Básum. Sjáumst. Útivist. fWiúT&ptiÁMitfoift Metsölúbhð á hverjum degi! Opið alla verzlunarmannahelgina Meiriháttar veisla fyrir alla fjölskylduna VEITINGAHALLARVEISLAN FRÁ KR. 690,- ÞRÍRÉTTUÐ, GÓMSÆT OG GIRNILEG Kjarabótaveisla Veitingahallarinnar heldur áfram meó enn fjölbreyttari og girnilegri matseóli alla föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Fjölskyldan fær úrvalsmat á frábæru verói. FISKRÉTTIR Fiskgratín hússins kr. 790 Djúpsteikt ýsuflök m/hrísgrjónum og karrv kr. 690 Pönnusteiktur skötuselur m/rjómadionsósu kr. 980 Sntjörsteikt silungsfíök m/rækjum og blaðlauk kr. 860 Ponnusteikf heilaafiskí m/hvítvínssósu kr. 940 KJÖTRÉTTIR Kólfasnitzel m/rjómcsveppasósu .... kr 1.190 Giísabry'ggjasneiðar m/eplum og smefanasósu...........kr. 1.390 KVOLOVERÐARRÉTTUR Gióðarsteikt lambalæri m/bökuóum kartöflum og bernaisesósu.......kr, 1.190 Fjölbreyttir barnaréttir a vægu verði. Súpa, brauð og kaffi ínnífalið í öllum réttum. Kaffihlaðborðið á sunnudögum er girnilegra og fjölbreyttara en nokkru sinni fyrr með hnallþórum og brauðtertum. Kaffihlaðborð sem seint gleymist. VeitingahQÍIarveisla fyrir alla fjölskylduna er Ijúf og ódýr tilbreyting. Cýþfátimahöllin, Húsi verslunarlnnor - simar: 33272-30400 UTSALA - UTSALA Alltaé 0% afsláttur Opið föstudag til kl. 21.00 Lokað laugadaginn 4. ágúst og mánudaginn 6. ágúst HAGKAUP /4Cit í eitMi^ené-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.