Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990 35 SCHWARZENEG ★ ★ *'/i AI Mbl. * *** HK DV TOTAL RECALL STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD CERE JULU ROBERTS ggp; iMl.l.teWlM.. .ok BMMÍÚ SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI hktsölublad á hverjum degi! FRUMSÝNIR GRÍNSMELL SUMARSINS: ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL ÞESSI FRÁBÆRI GRÍNSMELLUR, „COUPE DE VTLLE", ER MEÐ BETRI GRÍNMYNDUM SEM KOMIÐ HAFA LENGI, EN MYNDIN ER GERÐ AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAGERÐAR- MANNIJOE ROTH (REVENGE OF THE NERDS). ÞAÐ ERU ÞRÍR BRÆÐUR SEM ERU SENDIR TIL FLÓRÍDA TIL AÐ NÁ í CADILLAC AF GERÐ- INNI COUPE DE VILLE, EN ÞEIR LENDA AL- DEILIS í ÝMSU. ÞRÍR BRÆÐUR OG BILL - GRÍNSMELLUR SUMARSINS Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabcth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9,11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. AÐ DUGA EÐA DREPAST ■ ÚTIVIST skipuleggur ferðir um verslunarmanna- helgina. Á sunnudag verður gengin vörðuð leið frá Stað- arhverfi í Grindavík, þvert yfir Reykjaneseldstöðva- kerfíð að Kalmanstjörnum í Höfnum. Önnur ferð verður um götuslóða í Afstapa- hrauni og yfir að Rauðas- eli. Á mánudag er dagsferð á Bása í Goðalandi. Sama dag er kaupstaðarferð á leið- inni Fjjjótshólar-Eyrar- bakki. Síðar um daginn er ferð að rjómabúinu að Baug- stöðum og sú ganga samein- ast síðan morgungöngunni við Þuríðarbúð. Klukkan 13 á mánudag er skoðunarferð í rútu um Flóann og komið við á nokkrum sögustöðum og söfnum. Nánari upplýs- inga veitir Útivist. UNGLINGAGENGIN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir: Ernie (Burt Reynolds) er gamalreyndur innbrotsþjófur. Eitt sinn, þegar hann er að „störfum", kemur yngri þjófur Mike (Casey Siemaszko) og truflar hann. Þeir skipta ráns- fengnum og hefja samstarf. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. |_1 « John WAlerN lii.l- Thnnn M * ★ ★ AI Mbl. Gamanmynd með ■ nýju sniði. PARTY Hörkustuð þegar mamma og pabbi fara í helgarfrí. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. LOSTI A1 Pacino fékk taugaáfall við töku á ástaratriðum þessarar myndar. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Bönnuðinnan14 ára. Listasafn Signrjóns: Píanótónleikar Nínu Margrétar NÍNA Margrét Grímsdóttir píanóleikari mun koma fram á næstu þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ól- afssonar þann 7. ágúst nk. og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Á efnisskránni eru Sónata í B-dúr KV 333 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Fjögur Imp- romptu ópus 90 D 899 eftir Franz Schubert. Nína Margrét Grímsdótt- ir fæddist í Reykjavík árið 1965. Hún nam píanóleik hjá Málfríði Konráðsdóttur í Tónmenntaskólanum í Reykjavík og síðar í Tónlist- arskólanum í Reykjavík, hjá Halldóri Haraldssyni, þaðan sem hún lauk einleikara- prófí árið 1985. Hún hlaut styrk frá breska sendiráðinu til fram- haldsnáms í London 1985- 1988 þar sem hún sótti meðal annars tíma hjá Philip Jenkins og Peter Fe- uchtwanger. Árið 1988 lauk Nína Margrét L.G.S.M. Per- formance Diploma frá Gu- ildhall Scholl of Music and Drama og MA-prófi árið eftir frá City University í London. Lokaritgerðir hennar fjalla um íslenska Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari. píanótónlist og mikilvægi tónlistarkennslu í grunn- skólum. Auk fyrrgreindra kennara Nínu Margrétar má nefna Edith Picht-Axen- feld, Richard Langham Smith og Bernhard Oram. Nína Margrét hefur kom- ið fram á tónleikum bæði innanlands og utan, m.a. á tvennum einleikstónleikum sem haldnir voru á vegum Evrópusambands píanó- kennara í vor og á ljóðatón- leikum í júní sl. ásamt Sigríði Jónsdóttur söng- konu. (Fréttatilkynning) „Rad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frá- bæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið m|ög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndabátíð spennu- mynda á Ítalíu. wÁn efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE " ... Þú færð það ekki betra! Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. 19000 8E@NBO@«NN FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN í SLÆMUM FÉLAGSSKAP NUNNUR Á FLÓT7A Frábær grínmynd, sem al- deilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrané eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINKEPPNIR BJARGVÆTTIR HJÓLABRETTA HELGARFRÍ GENGIO MEÐBERNIE Sýnd kl. 5, 7,9 og Pottþétt grín- 11. mynd fyrir alla! Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl.5,7,9,11. Hjálpræðisherinn: Unglingakór frá Noregi í heimsókn RÚMLEGA 20 manna unglingakór frá Osló og Tönsberg kemur hingað til lands í dag, fóstudag, og dvelur hér í tíu daga. Um verslunarmannahelgina verður hópurinn á Akur- eyri ásamt öðru ungu fólki frá Hjálpræðishernum. Laugardagkvöldið verður „Gospel Night“ í Hersaln- um, en einnig verða Iof- gjörðarsamkomur sunnu- dags- og þriðjudagskvöld. Mánudagskvöldið verður efnt til grillveislu. Kórinn syngur einnig á ýmsum heimilum á Akureyri og nágrenni. Frá miðvikudegi til sunnu- dags 8.-12. ágúst syngur kórinn og vitnar á lofgjörðar- samkomum í Herkastalanum í Reykjavík á hverju kvöldi klukkan 20.30 nema laugar- dagskvöldið, en þá verður samkoman í Fíladelfíukirkj- unni. Heimsókn unglinganna lýkur með samkomu í Keflavikurkirkju, mánudag- inn 13. ágúst. Islendingar eru einnig með í þessum hóp. Farar- stjórinn er Óskar Óskarsson, sem m.a. hefur starfað við Hjálpræðisherinn á ísafírði. Ragnhildur Níelsdóttir frá Akureyri syngur með í kórn- um ásamt Kristinu Eriksen, sem er að hluta til islensk. Ólöglegar gæsaveiðar Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi orð- sending frá stjórn Skot- veiðifélags íslands: „Vegna þráláts orðróms um veiðar á gæsum i sárum vill stjórn Skotveiðifélags ís- lands taka það fram að slíkar veiðar, sem og allar gæsa- veiðar fyrir 20. ágúst ár hvert, eru stranglega bann- aðar. Hvers konar aðhald í þessum efnum er af hinu góða, bæði af handhafa framkvæmdavalds laga og eins af almenningi, sem verð- ur hugsanlega var við slíkt athæfí. Þá beinum við þvi sérstaklega til eigenda veit- ingahúsa að þeir kaupi ekki gæsir fyrir 20. ágúst.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.