Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990 31 Þórunn Elías- dóttír — Minning Fædd 1. desember 1916 Dáin 29. júlí 1990 Tengdamóðir mín Þórunn Elías- dóttir lést á Vífilsstöðum 29. júlí sl. eftir löng og erfið veikindi. Þór- unn fæddist 1. desember 1916 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Kristín Mensaldersdóttir og Elías Nikulásson. Fyrstu árin bjó hún með foreldrum sinum í Reykjavík en flutti síðan með þeim og systkin- um sínum í Þykkvabæinn. Árið 1937 giftist hún eftirlifandi manni sínum Baldvini Skæringssyni. Þau eignuðust 9 börn sem öll eru á lífi. Þau eru Kristín gift, Herði Runólfs- syni, Elías, kvæntur Höllu Guð- mundsdóttur, Baldur Þór, kvæntur Arndísi Steinþórsdóttur, Kristinn Skæringur, kvæntur Sigríði Mínevu Jensdóttur, Ragnar Þór, kvæntur undirritaðri, Hrefna, gift Snorra Rútssyni, Baldvin Gústaf, kvæntur Önnu Gunnlaugsdóttur og Hörður kvæntur, Bjarney Magnúsdóttur. Fyrir tæpum 30 árum kynntist ég Þórunni. Þá voru öll börnin heima nema þau tvö elstu. Þetta var mannmargt og líflegt heimili. Eins og gefur að skilja hefur oft verið langur vinnudagur hjá Þór- unni ekki síst þegar Baldvin stund- aði sjósókn. Þórunn var góð kona þó að hún væri stundum köld í fram- komu þá var hlýtt hjarta sem inni- fyrir sló. Það sást best á því hvað hún var natin og þolinmóð við litlu barnabörnin þegar þau komu í heimsókn og síðan langömmubörn- in. Ég minntist sérstaklega jólaboð- anna á Illó á jóladag þegar allir komu saman. Síðasta jólaboðið var í Gefjun 1972 rétt fyrir gos. Það Fædd 1. desember 1898 Dáin 28. júlí 1990 Því hvað er ástar og hróðrardís og hvað er engill úr Paradís hjá góðri og göfugri móður? Þannig spyr Matthías Jochums- son, þegar hann minnist móður sinnar. Þannig spyijum við systkin- in, þegar kemur að stund þakkar og kveðju. í hugum okkar er djúpur söknuður, sem er blandaður barns- legri eigingirni. Þessi eftirvænting- arfullu vistaskipti voru svo kær- komin og tímabær fyrir mömmu. Hún beið óþreyjufull eftir þessum tímamótum með mikilli tilhlökkun, samfara fullri reisn og tillitssemi gagnvart okkur börnunum. Fram til síðasta dags og síðustu stundar var hún vakandi á öllum sviðum yfir velferð og velgengni okkar og annarra, hún hafði skapstyrk til að láta viðmælendur gleyma þverrandi líkamsþreki hennar, það tók enginn eftir því vegna þess að annar æðri styrkur kom jafnan fram og skyggði á dvínandi líkamsþrek. Við vitum að hjálparstoðirnar tvær, sem hún hafði í höndum síðustu vikum- ar, voru henni ekki að skapi, enda vissi hún oft og tíðum ekki hvar hún lagði þær frá sér. Það hefur verið henni eðlilegra að sveifla orf- inu eða hrista úr heyflekknum, snara heysátunum á klakkinn eða sveiflast á bak gæðingnum, renna pijónavélinni sinni fram og aftur eða láta saumavélina fylgja eftir markvissum handtökum hennar. Sem dæmi um atorku hennar, fyrir- hyggju og stjórn skal dregin upp mynd, sem skýrir þessar hugrenn- ingar. Þegar mest var annríkið í heyskapnum var hún öllum stund- um hin afkastamesta. Við fundum til þreytu og svengdar og biðum með óþreyju að hún færi heim að var stór hópurinn sem var þá sam- ankominn og unir glaður við söng -og leiki. Þegar ég lít til baka rifjast upp minningar frá samverustund- um um áramót þegar íjölskyldan kom saman á mínu heimili. Á vetr- um hittumst við oft og tókum í spil það var engin lognmolla yfír þeim stundum. Á þorranum keypt- um við okkur þorramat og borðuð- um heima. Þetta var fastur liður á meðan Þórunn og Baldvin bjuggu í Eyjum. Eftir gos fluttust þau ekki aftur til Eyja. Baldvin byggði ein- býlishús á Arnartanga 4 í Mosfells- sveit. Þar var heimili Þórunnar allt til enda. Hún var mikið veik síðustu ár. Baldvin hefur hugsað um hana af sérstakri alúð, einnig hefur Birg- ir verið henni einstaklega góður og umhyggjusamur allt til endaloka. Þegar við heimsóttum Þórunni fyrir tveimur mánuðum þá var hún heima, en sárþjáð. Þegar hún vissi að við ætluðum í sumarbústað í ágúst fór hugur hennar á flug og talaði hún um að kannski gæti hún heimsótt okkur í bústaðinn eins og oft áður. Með þessum fátæklegu orðum kveð ég tengdamóður mína og þakkS henni samfylgdina í gegn- um árin, Elsku Baldvin ég bið góð- an Guð um að vera með þér og styrkja þig í sorg þinni. Anna Jóhannsdóttir Amma Þórunn var lítil og fíngerð kona en ákveðin og sterk persóna sem lét sér ekkert fyrir bijósti brenna. Hún var atorkusöm og iðin en hafði þó ávalit tíma aflögu til að sinna okkur barnabörnunum og öllum sem til hennar komu. taka til matinn. Það var oft skamm- ur tími liðinn frá því að hún fór úr heyvinnunni og við komum vel matlystug heim og þá var allt til reiðu á matborðinu. Fyrirhyggja hennar og hyggindi voru okkur ekki Ijóslifandi í þá daga. Ekki er nema eðlilegt og sjálf- sagt að þakka fyrir matinn sinn. Einnig er það eðlislæg tilfínning að gleðjast þegar séð er fyrir öðrum nauðþurftum, þegar saumuð eru föt og prjónuð og nýsaumaðir skinn- skór. Þessir hlutir í lífi okkar barn- anna voru eðlilegir. Hún hélt uppi farkennslunni þann tíma sem far- kennarinn var að kenna á öðrum bæjum. Hún hafði mikið þrek, bæði líkamlegt og andlegt, meira en í meðallagi, en hún hafði skapstyrk, mannkosti og móðurást nokkru meiri. Þessara kosta hennar fengum við systkinin að njóta. Á þessa kosti hennar reyndi mest, þegar hún stóð frammi fyrir þeim öriögum að faðir okkar systkinanna fimm féll frá og hún stóð ein eftir með okkur tveggja, þriggja, fjögurra, fímm og sex ára. Hin almenna skylda sveit- arfélagsins var þá að leysa upp heimilið og koma börnunum fyrir á öðrum bæjum. Hamingjusól hennar var ekki gengin að fullu til viðar. Hamingjusól hennar fór að rísa í annað sinn. En jafnframt gæfusól okkar systkinanna. Þau Tómas og hún fundu sameiginlegan farveg fyrir hamingjustrauma sína. Þau veittu okkur þá ómetanlegu gæfu að eiga heimili, móður og föður. Þau náðu því óvenjulega gæfu- markmiði að við systkinin sjö erum enn í dag eins og bestu alsystkini væru. Eins og fæðingin er gleðileg og full eftirvæntingar, þá munu þessi tímamót hennar og vistaskipti vera og verða henni jafn eðlileg og gleði- Bjartsýni og jákvæð viðhorf létu engan ósnortinn og á sinn sérstaka hátt uppörvaði hún okkur ætíð og gladdi. Ömmu verður sárt saknað en minningarnar góðu eigum við og geymum í hjörtum okkar um ókmna tíð. Elsku afa og fjölskyldunni allri sendum við smaúðarkveðjur. Elíasar Björn Okkur setur hljóða á mildum og sólríkum Sunnudegi, þegar fregn um andlát kemur, þó að hún komi alls ekki á óvart og segja má að allir hafi verið í viðbragðsstöðu. Tilfinningar eru blendnar, feginleiki í aðra röndina en söknuður í hina. Mig langar að minnast tengda- móður minnar, Þórunnar Eiíasdótt- ur, í fáum orðum. Minningarnar streyma fram. Fyrir sex árum kom leg. Hún var búin að fullvissa okk- ur um þessa tilhlökkun sína og að hennar mati síðbúna atburð. Þetta þroskaða viðhorf hennar til eðli lífsins og tilverunnar auðveldar okkur að umbera djúpan söknuð við brottför hennar. Við samgleðj- umst henni. Við getum aldrei þakk- að henni eins og vert ér. Hún gaf okkur svo mikið úr sjóði sínum. Þar voru engin takmörk. Hún hefur einnig gefið svo mörgum öðrum vinum sínum og vandalausum. Það er enginn endir eða þurrð á gjafa- uppsprettu hennar. Við systkinin erum alltaf að hitta fólk sem lætur okkur njóta mannkosta og gjafmildi hennar og beggja eiginmanna henn- ar, Þórarins og Tómasar. Margar góðar kveðjur gefur að Ifta í gesta- bókunum á Reykhólum. Alúðin og þjónustan við gestina skín alls stað- ar í gegn. Hinn 20. júlí sl. ritar síðasti gesturinn þessi orð: „Þakka húsráðanda fyrir að sýna mér kirkj- una og segja vel frá.“ Vigdís Finn- bogadóttir. Innilegar þakkir fyrir alla alúð og aðhlynningu færum við starfs- fólkinu á ■ dvalarheimilinu Barmahlíð, hjúkrunarkonu, lækn- um og öllum öðrum sem veittu ég fyrst í heimsókn til Þórunnar. Ég hafði kynnst syni hennar, Birgi Þór, vestur í Kanada, þar sem við vorum bæði við nám. Um sumarið fór ég heim til íslands, en sonur hennar hélt kyrru fyrir í Kanada. Ég var kvíðin og var búin að teikna hana oft í huganum, hvernig hún liti út og hvernig viðmót hennar væri, og ég varð ekki fyrir vonbrigð- urryneð viðtökurnar. Þessi fíngerða kona, sem var blíð og ákveðin í senn, tók vel á móti mér. Ég heim- sótti Þórunni oft þetta sumar, og það var notalegt að koma til henn- ar þreytt úr vinnunni. Þá beið mín jafnvel smurt brauð og heitt á könn- unni, og ég sagði henni frá lífinu vestur í Kanada. Hún kunni svo vel að hlusta og spurði góðra spurn- inga. Æ síðan hafa samskiptin verið mikil og náin. Fólk kynnist oft ekki almennilega fyrr en reynir á sam- skiptin, þegar búið er undir sama þaki. í þeim tilfellum komumst við ekki hjá því að sýna litróf persónu okkar; hættan á árekstrum er meiri en samskiptin þeim mun dýpri og hreinni. Við Þórunn sýndum okkar litróf. Ég vona, að ég hafi lært að taka hana mér til fyrirmyndar því fas hennar var eftirbreytni vert um margt, sterkt og áhrifamikið en þó lítillátt og hógvært í senn. Heilsu Þórunnar hrakaði ár frá ári, en alltaf hélt hún sinni reisn og sínum sálarstyrk, og þannig mun minningin um hana varðveitast í hugum okkar, og þannig held ég að hún vilji að við minnumst henn- ar. Hún var manneskja, sem fylgdi ákveðnum lifsreglum fast eftir með breytni sinni; oftast án orða. í ára- langri baráttu, sem sífellt tók sinn toll af þreki hennar, var hún sjálfri sér samkvæm. Þrátt fyrir allt gaf hún baráttunni gildi með trú sinni á lífið, og í þetta sinn varð hún að orða það fyrir mig, sem þreklítill líkami megnaði vart að tjá: „Á meðan ég á einn og einn góðan dag, finnst mér baráttan þess virði“. Halldóra Björnsdóttir mömmu beinan og óbeinan stuðning fram til síðasta dags. Þótt þessi grein sé rituð fyrir hönd okkar systkinanna, þá veit ég að tengdabörnin, barnabörnin og barnabarpabörnin taka heilshugar undir það sem hér hefur verið greint frá. Til glöggvunar skulu helstu þætt- ir lífshlaupsins raktir. Foreldrar Steinunnar voru Kristín Þorsteins- dóttir og Hjálmar Þoriáksson er bjuggu á Þorljótssöðum í Vesturdal í Skagafirði. Þegar þau slitu sam- vistir 1908 fluttist hún að Vind- heimum og ólst þar upp hjá Moniku Indriðadóttur og Sigmundi Andrés- syni. Árið 1920 flyst hún vestur að Reykhólum sem ráðskona á búi og hinni nýkeyptu jörð Eggerts Jónssonar frá Nautabúi. Þau jarða- kaup gengu til baka árið eftir. Vor- ið 1921 giftist hún Þórarni Árna- syni og tóku þau Reykhóla á leigu og bjuggu þar í tvö ár. Næstu þijú árin voru þau á Hólum í Hjaltadal. Þar var Þórarinn ráðsmaður á skólabúinu. Árið 1926 flytjast þau aftur vestur og fá ábúð á Miðhús- um. Hinn 4. júlí 1929 andaðist Þór- arinn. Steinunn hélt áfram búi á Miðhúsum. í árslok 1930 giftist hún Tómasi Sigurgeirssyni. Þau bjuggu á Miðhúsum fram til ársins 1939, þá fluttust þau að Reykhólum. Þar stóð heimili þeirra og hennar fram til þessa dags. Tómas lést 17. febr- úar 1987. Börn hennar og Þórarins eru: Kristín Lilja á Grund í Reykhóla- sveit, gift Ólafi Sveinssyni; Þor- steinn í Reykjavík giftur Hallfríði Guðmundsdóttur; Sigurlaug Hrefna í Kópavogi, gift Henrik Rasmus; Anna í Kópavogi, gift Hauki Steingrímssyni; Hjörtur á Selfossi, giftur Ólöfu Sigurðardóttur. Börn hennar og Tómasar eru Kristín Ingibjörg í Kópavogi, gift Mána Siguijónssyni og Sigurgeir á Mávavatni, Reykhólum, var giftur Dísu Ragnheiði Magnúsdóttur, en hún er látin. Blessuð sé farsæl minning góðrar móður. Hjörtur Þórarinsson Steinunn Hjálmnrs- dóttir — Minning Elsku amma, Þórunn, hefur nú kvatt þennan heim og haldið á vit Guðs síns. Endurminningarnar eru margar. Þegar ég man fyrst eftir ömmu og afa bjuggu þau í Vest- mannaeyjum. Það var alltaf jafn. gaman að heimsækja þau í húsið þeirra „Gefjun“, alltaf fullt hús af fólki og alltaf átti amma kleinu í pokahorninu. Þegar gaus í Vest- mannaeyjum 1973 fluttu amma og afi í Mosfellssveit. Þar settust þau að og hafa búið þar síðan. Alltaf var fastur liður að fá að vera hjá ömmu og afa í mósó nokkra daga í senn á sumrin, og þá var nú gam- an. Við amma fórum saman inn í Reykjavík í búðarráp, og svo fékk maður alltaf að hjálpa til við kleinu- baksturinn. Ávallt var fullt hús af fólki hjá ömmu og afa í mosó, enda eru afkomendur þeirra pú orðnir fimmtíu og sjö talsins. Árið 1984 fluttist ég úr Éyjum til að hefja nám í Reykjavík. Fékk ég þá að búa hjá þeim. Alltaf var nóg pláss fyrir mann hjá ömmu í Mosfellssveitinni. Þann tíma sem ég bjó hjá ömmu og afa í mosó fékk ég tækifæri til að kynnast ömmu nánar. Og amma mín hugsaði alltaf svo vel um sína nánustu, þeir voru henni allt. Megi Guð taka vel á móti ömmu minni, hún var með hjarta úr gulli. Elsku afi, megi Guð styrkja þig í þínum mikla missi. Hlíf Ragnarsdóttir Elsku amma í Mosó er dáin. Ég gleymi aldrei þeim ánægju- stundum sem ég átti með henni og afa í Mosó. Það var alltaf jafn gott að skríða upp í ömmu-holu þegar ég var hjá þeim, enginn átti eins góða sæng og amma. Aðeins minningarnar um elsku ömmu eru eftir. Eg kveð hana með söknuði og bið góðan Guð um að styrkja afa um ókomna tíð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, ha'fðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Þórunn Ragnarsdóttir, Vestmannaeyjum í dag kveðjum við ástkæra ömmu og hugur okkar er þrunginn trega og sorg þrátt fyrir að vissulega sé það léttir að nú sé erfiðu veikinda- stríði hennar lokið. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Virnimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. (V. Briem.) Barnabörnin Family '. Pack . Bragðgott og brakandi SÍMI: 91 -24000 O. Johnson RKoobor hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.