Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.08.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990 JkTVINNUA/ JC^I Y^IKICCAP jp wkl m mr ■ ■■i i i \i KS7/\ /\ Kennari Einn kennara vantar að Grunnskólanum í Breiðdalshreppi. Um almenna kennslu er að ræða. Skólinn er heiman akstursskóli stað- settur í fögru umhverfi 7 km innan við þorp- ið Breiðdalsvík. Hlunnindi í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-56696 og skólanefndarmaður í síma 97-56648. Skemmtistaður óskar eftir starfsfólki : Barþjóna, aðstoðarfólk á bari og matsvein. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Skemmtistaður-8377“ fyrir 8. ágúst. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Bíldu- dal. Sérkennsla og almenn bekkjarkennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri, Nanna Sjöfn Pétursdóttir, í símum 94-2130 og 94-2126. 6)uelle Viljum ráða nú þegar lipra og röska mann- eskju til skrifstofu- og sölustarfa. Skriflegar umsóknir sendist til Quelle, Hjalla- hrauni 8, pósthólf 232, 220 Hafnarfirði. Quelle STÆRSTA PÓSTVERSLUN EVRÓPU Laus staða Staða tollvarðar við embættið er laus til umsóknar. Starfskjör eru samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar fyrir 1. september nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu minni og á skrifstofu ríkistollstjóra. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelii, 31.júlí 1990. Kennarar Kennara vantar að skólabúðunum í Reykja- skóla, Hrútafirði. Þarf m.a. að geta tekið að sér líffræðigreinar. Fjölbreytt starf. Mikil útivera. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-10001. Starfskraftur óskast til starfa við uppvask í eldhúsi. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 12-15 virka daga. Múlakaffi, Hallarmúla. Verkstjóri með fiskvinnsluréttindi og vélstjóri óskast til starfa við frystihús með rækju- og fiskvinnslu. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar gefa Gunnar eða Agnar í síma 94-4300 á daginn og á kvöldin í símum 94-4030 (Gunnar) og 94-4344 (Agnar). ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði til leigu Verslunarhús Kaupfélags Eyfirðinga, Hauga- nesi, og verslunarhúsnæði á neðstu hæð, Hafnarstræti 20, Akureyri, er til leigu frá og með 1. október nk. með tilheyrandi innrétt- ingum, áhöldum og tækjum. Einnig kemur til greina sala á ofangreindum húseignum. Upplýsingar gefur Sigurður Jóhannesson, aðalfulltrúi kaupfélagsstjóra í síma 96-30341. Kaupfélag Eyfirðinga. TIL SÖLU Vörubíll Scania 110 Super, árg. 1974, með sturtum og Hiaþ 1165 krana árg. 1979. Vél upptekin í okt. 1989. Upplýsingar hjá Járntækni hf., Akureyri, sími 96-26610, fax 96-26804. BÁ TAR - SKIP Kvóti Óskum eftir rækju- og/eða bolfiskkvóta í skiptum fyrir síldarkvóta. Tilboð merkt: „Síld - 1990" sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst. Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. TILKYNNINGAR Tilkynning Eigendur ónýtra bifreiða, sem geymdar hafa verið á Kárastöðum ofan Borgarness síðast- liðin ár, eru beðnir um að fjarlægja bifreiðar sínar strax. Eftir 12. ágúst nk. verður öllum bifreiðum á svæðinu hent. Umsjónarmaður Völundur Sigurbjörnsson, Fálkakletti 8, Borgarnesi sími 93-71676. ÓSKAST KEYPT Kvóti Óskum eftir þorsk-, ufsa- eða karfakvóta í skiptum fyrir ca 100 tonn af ýsukvóta. Upplýsingar í síma 94-1200. Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 19. júlí 1990. F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna Tryggingastofnun ríkisins. FÉLAGSSTARF IIFIMOAI.I Ul< Allir fÞórsmörk Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, og Baldur, félag ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, efna til hópferðar í Þórsmörk um verslunarmannahelgina. Lagt verður af stað frá Val- höll, Háaleitisbraut 1, föstudaginn 3. ágúst kl. 20.00. Komið verður til baka síðdegis sunnudaginn 5. ágúst. Gist veröur í tjöldum í Langadal. Verð kr. 2500,- fyrir manninn. Innifalið: Rútuferðir, tjald- stæði, morgunmatur og grillveisla. Allir eru velkomnir og fer skrán- ing fram í síma 82900. Stjórnir Heimdallar og Baldurs hvetja félags- menn til að notfæra sér þetta einstaka tækifæri til heilnæmrar úti- vistar. Wélagsúf ffl ÚTIVIST GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI M60Í Fjölbreytni í dagsferðum um verslunarmannahelgina - ferðir við allra hæfi. Sunnudagur 5. ágúst kl. 10.30: Prestastígur Gengin vörðuð leið frá Staðar- hverfi í Grindavík þvert yfir Reykjaneseldstöðvakerfið að Kalmanstjörnum í Höfnum. Verð kr. 1.000. Kl. 13.00:Tóastígur- Rauðasel Gengið eftir gönguslóða á milli sjö gróðurvinja í Afstaþahrauni og síðan yfir að Rauðaseli. Stutt gönguferð um lyng- og kjarrivax- ið gróðurlendi með tilheyrandi blómskrúði. Brottför frá BSl - bensínsölu, og Sjóminjasafni Is- lands, Hafnarfirði. Verð kr. 1.000. Mánudagur 6. ágúst kl. 08.00: Básar í Goðalandi. Dagsferð á þennan rómaða stað á sérstöku tilboðsverði. Aðeins kr. 1.500. Kaupstaðarferð kl. 08.00: Fljótshólar - Eyrarbakki Gengið verður frá Fljótshólum gengt Háfi við árósa Þjórsár og áfram með ströndinni um Baugastaði, Stokkseyri og út á „Bakka". Fylgt verður sem næst gömlu þjóöleiðinni og rifjað upp ýmislegt um kaupstaðarferðir á fyrri tíð. Fylgdarmenn sögu- og örnefnafróðir Árnesingar. Litið inn í Rjómabú Baugstaða, Þuríð- arbúð og Sjóminjasafnið á Eyrar- bakka. Göngunni lýkur þar sem gömiu verslunarhúsin stóðu á Eyrarbakka. Kl. 13.00: Þurfðarbúð - Eyrarbakki. Rjómabú Baugstaða skoðað. Sameinast síðan morgun- göngunni við Þuríðarbúð. Hægt að stytta gönguna og fara í stutta fjöruferð. Tilvalin ferð fyrir fjölskyldufólk. Kl. 13.00: Flóinn. Skoðunarferð í rútu um Flóann. Komið við á nokkrum sögustöð- um og söfnum á suðurströnd- inni. Fróðleg ferð fyrir þá, sem treysta sér ekki í gönguferðina. Brottför í kaupstaðarferðirnar 6/8 frá BSÍ - bensínsölu, Ár- bæjarsafni og Fossnesti á Sel- fossi, klukkust. síðar en frá BSÍ. Verð kr. 1.200, kr. 600 frá Fossnesti. Siáumst! Útivist. Qútivist GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVAR114606 Um verslunarmanna- helgina 3.-6. ágúst Básar í Goðaiandi Það eru róleghelt í Básum um verslunarmannahelgina jafnt sem aðrar helgar. Náttúrufegurð og fjallakyrrð, tilvalinn staður til þess að slappa af og safna orku til nýrra átaka. Fararstjóri Ingi- björg Ásgeirsdóttir. Verð kr. 5.500./6.00Ó.- Núpsstaðarskógar Gróöurvin í skjóli jökla í hlíöum Eystrafjalls. Skemmtilegar gönguleiðir m.a. að Tvílitahyl. Fararstjóri Sigurður Sigurðar- son. Langisjór-Sveinstindur- Lakagígar Svefnpokagisting. Gengið um Lakagígasvæðið, farið í Eldgjá og gengin fögur leið niður með Hellisá sem skartar ótal blæju- fossum. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Sjáumst. . . Utivist. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22. Askrlftarsiml Ganglera er 39673. Dr. Radha Burnier, alþjóðafor- seti félagsins heldur þrjá fyrir- lestra í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22, dagana 4.-6. ágúst kl. 20.00. Fyrirlestrarnir, sem verða haldnir á ensku og túlkaö- ir á íslensku, fjalla um einingu og margþreytni, leitinni að hinu helga og uppsprettu góðleikans. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.