Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1990 s Umhyggja Drottins eftir sr. Hjálmar Jónsson Á sunnudaginn fyrir hálfum mánuði fjallaði guðspjailið um mettunina. Við skyldum af því sjá og læra að Guð ber umhyggju bæði fyrir líkama og sál mann- anna. I dag er efni guðspjallsins líkt: Umhyggja Drottins er augljós í aðvöruninni: Varist falsspá- menn. Gætið yðar á fölskum spá- mönnum. Guðspjallið er áminning til okk- ar, prestanna, sem eigum að rann- saka ritningarnar og höfum heitið því að boða Guðs orð hreint og ómengað. Það er ábyrgðarmikið hlutverk að leggja út og útskýra innihald ritninganna. Því vill eng- inn orðsins þjónn bregðast. Prestar taka vígsluheiti sitt alvar- lega. Sá, sem predikar, vill vera réttsýnn og fordómalaus. Þó getur menn greint á, jafnvel hinir bestu menn geta orðið ósammála um einhver atriði trúarinnar. í fjölhyggjuþjóðfélagi hljóma ótal tilboð. Svo er einnig á hinu trúarlega markaðstorgi. Mikið framboð er af kenningum um trú- ar- og lífsskoðanir. Fólk er all- sendis fijálst að því að velja og hafna. Löggjafinn setur ekki regl- ur um lífsviðhorf manna. Ný trú- arbrögð skjóta rótum og hreyfing- ar ýmsar vekja eftirtekt. Þannig hefur ekki verið síðan á fýrstu öldum kristninnar. Við lesum í Nýja testamentinu um baráttu postulanna, Péturs, Páls og þeirra hinna, til þess að varðveita trúna og kenninguna. Við lesum líka um það að þeir voru ekki alltaf sammála á alla grein. „Nú er þekking mín í molum“, segir postulinn Páll, og rrieinar jarðneskan, mannlegan skilning og efni. Þegar um er að ræða fagnaðarerindi Guðs, um hjálp- ræðið í Kristni, þá er Páll skýr og öruggur. Hann gat sagt söfn- uðum sínum mikilvæg sannindi á tímum þegar trúarbrögðum var blandað saman og hindurvitnin Guðspjall: Matt: 7: 15-23 voru af ýmsu tagi. Hlutskipti safnaða frumkristninnar varð að skilgreina og ákvarða hvað væri Guðs orð og hvað væri það ekki. Þannig var Nýja testamentið og öll ritningin ákvörðuð og afmörk- uð. Trúaijátningarnar urðu til, byggðar á rannsókn ritninganna. Þær eru niðurstaða kristinnar kirkju um kristnina. Þar höfum við mælikvarðann. Allir Islending- ar þekkja og flestir hafa lært Hina postullegu trúarjátningu. Hún inniheldur öll mikilvægustu atriði trúarinnar, grundvölluð á hinum postullegu og spámannlegu ritum. Hún er nauðsynlegur og sjálfsagður þáttur hverrar guðs- þjónustu. Þá er heldur ekki hætta á því að fólk missi sjónar á því sem felst í kristinni trú. Hitt ber einnig að athuga, að presturinn er ekki yfirdómari um hvað er satt og hvað falskt í öllum atrið- um. Predikun hans er ætlað að styrkja trúna og skýra texta dag- anna. Það vill hver prestur gera svo vel sem kostur er. Ábyrgð á andlegri velferð má þó ekki ein- faldlega varpa á prestinn. Guð- spjall þessa dags hvetur hvem einn mann til þess að skoða trú sína, spyija sjálfan sig grundvall- arspurninga um trú og lífsvið- horf. Það snertir ekki aðeins falska spámenn heldur lika falska lærisveina. Það hljómar falskt þegar trúar- legar hreyfingar, þótt þær kalli sig nýjar, gera fólki freistandi til- boð um höndlun hamingjunnar. Mikið er um slíkt í okkar heims- hluta bæði hvað varðar trúna og lífið yfirieitt. En þegar hugsunarl- ítið er hlaupið eftir hveijum kenn- ingarvindi ber það vott um að margur maðurinn hafi ekki gert upp við sig lífsspurningarnar eða hafi öðlast skarpa sjón á lífið. í fyrsta Jóhannesarbréfi stendur: „Þér elskaðir, trúið ekki sérhveij- um anda, heldur reynið andana, hvort þeir séu frá Guði.“ Til þess að geta það þarf að þekkja ög vita hvað kristin trú er. VEÐURHORFUR í DAG, 12. ÁGÚST YFIRLIT kl. 10:10 í GÆR: Um 300 km suðaustur af Hornafirði er 993ra mb lægð sem fer norðaustur. HORFUR á SUNNUDAG: Norðlæg átt á landinu, víðast kaldi. Rign- ing og súld með köflum norðanlands og austan og 9-12 stiga hiti, en léttskýjað að mestu á Suð- og Vesturlandi og 12-16 stiga hiti. HORFUR á MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG: Fremur hæg norðlæg átt. Skýjað og súld eða rigning við norðurströndina, hætt við skúrum á Suð- og Austurlandi, en þurrt og bjart veður á Vesturlandi. Svalt norðanlands, en sæmilega hlýtt syðra. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl, 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Akureyri 11 úrkomaígrd. Reykjavík 11 rigning Bergen vantar Helsinki vantar Kaupmannah. vantar Narssarssuaq vantar Nuuk 5 rigning Osló vantar Stokkhólmur vantar Þórshöfn vantar Algarve 22 heiðskírt Amsterdam 17 þokumóða Barcelona 21 þokumóða Chicago 20 þokumóða Feneyjar 18 þokumóða Frankfurt 15 léttskýjað Staður hiti veður Glasgow 14 skýjað Hamþorg 13 þoka London 16 skýjað Los Angeles 19 skýjað Lúxemborg 18 skýjað Madrid 18 léttskýjað Malaga 20 heiðskírt Mallorca 19 léttskýjað Moritreal 20 alskýjað NewYork 25 skýjað Orlando 22 hálfskýjað Paris 18 skýjað Róm 18 skýjað Vín 18 skýjað Washington 23 skúr Winnipeg 14 alskýjað / / / Norðan, 4 vindstig: D Heiðskírt / / / / / / / Rigning V Skúrir [ Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrimar 4 Lóttskýjað * / * Slydda * Slydduó! I vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. V Hálfskýjað / * / 10 Hrtastig: * * # * Él 10 gráður á Celsíus m Skýjað * * * * * * * Snjókoma V = Þoka & Alskýjað ? 5 9 Súld oo Mistur = Þokumóða íDAG kl. 12.00 12° Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Rvíkjavík, dagana 10. ágúst til 16. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum er í Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireða hjúkrunar- fræðingur munu svara. Upnl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21—23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágústloka. Sími 82833. Símsvara verð- ur sinnt Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 2300-23.35 á 17440, .15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft- ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00,. s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssal- ur (vegna heimlána) kl. 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Listasafn Háskólans: Sýnir nýjustu verkin í safninu á öllum hæðum Odda á Háskólalóð kl. 14—18 daglega. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnús- sonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokað á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.- 31.8. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Lokað júní-ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartími auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bú- staðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: "Og svo kom blessað stríðiö" sem er um mannlíf í Rvík. á stríðsárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bóka- gerðarmanns frá aldamótum. Um helgar er leikið á harm- onikku í Dillonshúsi en þar eru veittar veitingar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. — fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýn- ing á úrvali andlitsmynda eftir hann 1927-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu- daga, kl. 14-18. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema manudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSIIMS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.