Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 22
 ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNUAI JGl YSINGAR Kennarar Kennara vantar að skóiabúðunum í Reykja- skóla, Hrútafirði. Þarf m.a. að geta tekið að sér líffræðigreinar. Fjölbreytt starf. Mikil útivera. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-10001. 35 ára hæfileikakona óskar eftir vel launuðu starfi. 15 ára reynsla í skrifstofustörfum, tölvukunnátta, vélritunar- leikni og málakunnátta. Meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „H - 3191“. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Hellu. Aðal kennslugrein íslenska. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-75943 og formaður skólanefndar í síma 98-78452. Tónlisfarskóli Bolungarvíkur Kennara vantar við skólann næsta starfsár. Við leitum að píanókennara sem jafnframt getur kennt tónfræði. Við bjóðum upp á: Góða kennsluaðstöðu, gott íbúðarhúsnæði, flutningsstyrk og launauppbót. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-7425. Kennara vantar Við Grunnskólann á Lundi í Öxarfirði er ein og hálf kennarastaða laus. Gæsla og önnur aukavinna geta fylgt stöðunni. íbúð á góðum kjörum er á staðnum. Upplýsingar fást hjá skólastjóra, sími 96-52244 og formanni skólanefndar, sími 96-52240. Skólanefnd. Framreiðslufólk Félagasamtök f borginni vilja ráða fram- reiðslufólk til starfa í vetur. Unnið er tvö kvöld í viku, mjög lítið um helgar. Mjög góð og snyrtileg vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gupni Tónsson RÁÐCJÖF fr RÁÐN I NCARhJÓN LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Vélstjóri - skuttogari Vélstjóra vantar á bv. Dagrúnu, ÍS 9, sem gerð er út frá Bolungarvík. Þarf að geta haf- ið störf síðari hluta september. Höfum milligöngu um útvegun húsnæðis. Upplýsingar gefa Einar K. Guðfinnsson og Kristján Jón Guðmundsson í síma 94-7200. Baldurhf./Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík. FJÖLBRAUTASXÚUNN BREIÐHOUI Frá Fjölbrautaskólanum Járniðnaðarmenn - vélvirkjar Vanir járniðnaðarmenn og vélvirkjar óskast til starfa strax. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Harðarson, sími 91-20680. í Breiðholti Stundakennara vantar í dönsku og líffræði vio Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600. Skólameistari. Afgreiðslustörf sérverslun Verslunin Aklæði og gluggatjöld óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Vinnutími frá 13.00-18.00. Allar frekari upplýsingar eru veittar á staðn- um, ekki í síma. Áklæði og gluggatjöld, Skipholti 17a, Reykjavík. LANDSSMHDJAN HF. SÖLVHÓLSGÖTU 13 - 101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680 SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Aðstoðarfólk Góð manneskja í Snælandshverfi í Kópavogi óskast til þess að taka heim tvær fatlaðar stúlkur eftir hádegi að skóla loknum á kom- andi vetri. Upplýsingar veitir Jóhann á skrifstofu, Svæðisstjórnar Reykjaness, sími 641822. Holtaskóli, Keflavík Kennara vantar næsta skólaár. Kennslu- greinar: Líffræði, stærðfræði, sérkennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-15597. Skólastjóri. BORGARSPÍTALINN Öldrunardeild B-6 Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar á næturvaktir. Vinnutími frá kl. 23.00 til 08.30. Starfshlutfall samkomulag. Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliðar óskast frá 1. september 1990. Ýmsir vaktamöguleikar. Starfshlutfall sam- komulag. Hjúkrunar- og endurhæfingadeild E-63 v/Barónsstíg Sjúkraliðar óskast frá 1. september 1990. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Hjúkrunarfræðingur óskast á kvöld- og helg- * arvaktir. Nánari upplýsingar veitir Anna Birna Jens- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696358. Deildarstjóri Hagkaup vill ráða deildarstjóra yfir kjötdeild í matvöruverslun fyrirtækisins í Kringlunni. Deildarstjóri kjötdeildar hefur yfirumsjón með afgreiðsluborðum, salatbar og sjálfsaf- greiðslu á kjöti. Starfsmenn í kjötdeild eru um 30. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði. ★ Hafa menntun og/eða reynslu tengda kjötvörum. ★ Vera eldri en 25 ára. ★ Hafa góða og örugga framkomu. ★ Geta unnið sjálfstætt og skipulega. Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri matvöurverslunar Hagkaups í Kringlunni (ekki í síma). Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- haldi Hagkaups, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, fyrri 18. ágúst nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.