Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1990
MÁIMUDAGUR 13. ÁGÚST
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær
(136).
19.20 ► Viðfeðgin-
in (4).
17.50 ► Tumi (Dommel). Belgísk- ur teiknimyndaflokkur. 18.20 ► Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Teiknimynda- flokkur.
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. (Neighbours). Ástralskur framhaldsflokkur. • 17.30 ► Kátur og hjólakriTin. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. (He-Man). 18.05 ► Steini og Olli. (Laurel and Hardy). 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
m.
Tf
19.50 ► Tommi og Jenni. Teikni- 20.30 ► Ljóðið mitt 21.10 ► Á flótta (Jumping the Queue). Seinni 22.30 ► Neil
mynd. (11). Að þessu sinni hluti. Bresk sjónvarpsmynd um lífsleiða ekkju og Young átón-
20.00 ► Fréttir og veður. velursérljóð Rósa kynni hennar af ungum manni sem er á flótta leikum.
Ingólfsdóttir. undir lögreglunni. Aðalhlutv.: Sheila Hancock og 23.00 ►-
20.40 ► Ofurskyn David Threlfall. Fréttirog
(5). (Supersense). dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.30 ► Dallas. Litiðerinn 21.20 ► Opni 22.00 ► Mussolini. Annar
tengt efni hjá fólkinu á Southfork. glugginn. þáttur framhaldsmyndar um
21.35 ► Töfrar. harðstjórann ítalska Mussolini.
(Secret Cabaret). Þriðji þátturverðursýndurann-
Sjónhverfingar. að kvöld.
22.55 ► Fjalakötturinn. í sálarfylgsnum (Eaux Profon-
des). Eiginmaður Mélanie virðist umburðarlyndur á yfirborð-
inu. Hann leyfir henni góðlátlega að daðra við aðra karl-
menn en í hvert sinn sem einhver alvara virðist fylgja hverf-
urmaðurinn.
00.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Guðjónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arngrimsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að
loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15,
hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningar
pistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind
gren Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (6).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta
laugardag kl. 9.30.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjamason
og Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað á mið
vikudagskvöld kl. 22.30.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn - Hellarannsóknafélag ís-
lands. Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Miðdegissagan; Vakningin e. Kate Chopin.
Sunna Borg les þýðingu Jóns Karis Helgasonar
(13).
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktin.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumar í garðinum. Umsjón: Ingveldur Ólafs-
dóttir. (Endurtekinn þátturfrá laugardagsmorgni.)
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs-
fréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hvar er lykillinn minn?
Meðal efnis er 25. lestur Ævintýraeyjarinnar eft-
ir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón:
Elisabet Brekkan og Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Vaughan Williams og
Holst — Vespurnar svita eftir Ralph Vaughan-
Williams fyrir samnefnt leikrit Aristofanesar. Sin-
fóníettan i Bournemouth leikur; Norman Del Mar
stjórnar. — Prír þættir úr Plánetunum eftir Gustav
Holst. Sinfóníuhljómsveitin í Montréal leikur;
Charles Dutoit stjórnar.
18.00 Fréttir.
Tlboð
IS70-39VT *
FLATUR SKJÁR • 50 STÖÐVA MINNI • FULLKOMIN FJARSTÝRING • 2x15 WATTA
MAGNARI • ÚTGANGUR FYRIR TVO AUKA HÁTALARA • TELETEXT • S-VHS TENGI •
SCART TENGI • TENGI FYRIR HEYRNARTÆKI • SJÁLFVIRKUR STÖÐVARLEITARI •
CTI MYNDLAMPI • SKJÁTEXTI FYRIR AÐGERÐIR O.FL.
SAféYO
SANYO
FLATUR REYKLITAÐUR SKJÁR >60 STÖÐVA
MINNI • FULLKOMIN FJARSTÝRING • 2x25 WATTA
MAGNARI • ÚTGANGUR FYRIR TVO AUKA HÁTALARA
HUÓÐ "AUDIO IN/OUT" • TELETEXT • TVÖFALT
SCART TENGI • S-VHS TENGI • SKJÁTEXTI FYRIR
AÐGERÐIR O.FL.
FULLKOMIN FJARSTÝRING • 28 STÖÐVA MINNI
TÍMASTILLING • SKJÁTEXTI FYRIR AÐGERÐIR •
TENGI FYRIR "VIDEO" • AV • OF.L.
MIKIÐ ÚRVAL
ÞÝSKRA OG JAPANSKRA HÁGÆÐA SJÓNVARPSTÆKJA
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suöurlandsbraut 16 • Sími 680780
18.03 Sumaraftann.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Fágæti. Konsert i d-moll fyrir þrjú píanó og
strengjasveit eftir Jobann Sebastian Bach. Chri-
stoph Eschenbach, Gerhard Oppitz og'Justus
Frantz leika með Filharmóniusveit Hamborgar.
20.15 íslensk tónlist. - Stúlkan og vindurinn, eftir
Pál P. Pálsson. Manuela Wiesler leikur á flautu
og Helga Ingólfsdóttir á sembal. — Upp til fjalla
hljómsveitarsvíta ópus 5 eftir Árna Björnsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Karsten And-
ersen stjórnar, - Búkolla eftir Þorkel Sigurbjöms-
son. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu með
Sinfóníuhljómsveit íslands; Petri Sakari stjórnar.
21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene-
diktsdóttir. (Endurtekinn þáttur)
21.30 Sumarsagan: Ást á Rauðu Ijósi eftir Jóhönnu
Kristjónsdóttur Guðrún S. Gísladóttir les (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur)
22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magn-
ússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. —
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigriður Arnárdóttir.
20.30' Gullskifan — Ultra modern nursery rhymes
með Blair og Anouchka frá 1990.
21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns-
son leikur ísfensk dægurlög frá fyrri tið. (Endur-
tekinn þáttur frá liðnum vetri.)
22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nött.)
22.25 Á tónleikum með Neil Young. Samsending
á stereohljóði með útsendingu Sjónvarpsins.
23.00 Landið og miðin — heldur áfram.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir
bandaríska sveitatónlist. (Endurtekinn þáttur frá
föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall-
Stöð 2=
í sálaifylgsnum
■I í Fjalaketti Stöðvar 2 í
55 kvöld verður sýnd
myndin í sálarfylgsnum
eða „Eaux Profondes". Myndin
flallar um eiginmann sem elskar
eiginkonu sína það mikið að hann
lætur líklega ástmenn hennar
hverfa. Eiginmaður Mélanie virð-
ist umburðarlyndur á yfirborðinu.
Hann leyfir henni góðlátlega að
daðra við aðra karlmenn en í hvert
sinn sem einhver alvara virðist
fylgja hverfur maðurinn. Vegna
stöðu eiginmannsins tekst aldrei
að sanna neitt á hann. Mélanie
grunar þó að ekki sé allt með
felldu í sálarfylgsnum hans og
reynir að komast að hinu sanna.
En hvað getur hún gert þegar hún
veit af hverju hann gerir slíkt? í
aðalhlutverkum eru Jean-Loius
Trintignant og Isabelle Huppert.
Leikstjóri er Michel Deville.