Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST'1990 33 Nám í læknaritun Námsbraut í læknaritun verður starfrækt við Fjölbrautaskólann v/Ármúla nú í haust. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða hliðstæð menntun. Námið er 2ja anna bóklegt nám og 9 mánaða starfsþjálfun. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum í síma 84022. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að sækja um sem allra fyrst. Félag íslenskra læknaritara. SUMARBUÐIRNAR í VATNASKÓGI Síðustu flokkar sumarsins: 10 Flokkur: 16.-23. ágúst 9-12 ára Örfá pláss laus 11 flokkur: 23.-30. ágúst 10-13 ára íþróttaflokkur. íþróttamenn kynna: KnattspyrnuD KörfuknattleikD HandboltaD Hafnarbolta (Base ball)D Ruðning (Ameriskur fótbolti) 12 flokkur: 31. ágúst -2. sept. 17-99 ára Karlaflokkurinn sívinsæli Skráning fer fram á skrifstofu KFUM við Holtaveg, sími 678899 Skógarmenn KFUM HÚSNÆÐIÍBOÐI Íbúð-Gimli Til sölu er 3ja herbergja íbúð, 114 fm, á jarð- hæð við Miðleiti 7 (Gimli). Upplýsingar gefur Gunnar í síma 95-13363. Vantar þig heimilishjálp? EF svo er þá vantar 4ra manna fjölskyldu íþúð til leigu í Reykjavík eða Akureyri. Öruggir leigendur, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar gefur Kristín í síma 96-81177. Til sölu tvær þekktar fataverslanir íhjarta borgarinnar Af sérstökum ástæðum eru tvær þekktar fataverslanir - dömu- og herra í samliggj- andi húsnæði til sölu. íbúðtil leigu Tveggja herbergja íbúð (67 fm) í Laugarásn- um er til leigu frá 1. september til lengri tíma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 8718“, fyrir 18. ágúst. Leiguskipti Hjón með tvö börn óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík eða nágrenni í skiptum fyrir hús rétt fyrir utan Lund í Svíþjóð. Bein leiga kem- ur einnig til greina. Upplýsingar í síma 9046-46771903 Dagstorp PI-136. 24403 Dösjebro, Sverige. Góð velta, góð umboð, góð kjör. Tilvalið tækifæri fyrir samhent hjón eða fé- laga til að stunda eigin atvinnurekstur. Þeir, sem hafa áhuga, sendi inn nafn, heimil- isfang, síma og aðrar upplýsingar ef vill, til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Fataverslan- ir í hjarta borgarinnar - 4147“. íbúðtil leigu 120 fm íbúð, ásamt bílskúr, í Kópavogi er til leigu frá 1. september 1990. Upplýsingar í síma 31234 frá 13. ágúst. Sveinn Finnsson. BÁTAR — SKIP Erum kaupendur að kvóta Ögurvík hf. Sími 91 -25466. Bókaverslun Til sölu bókaverslun í úthverfi Reykjavíkur. Leiguhúsnæði. Tilvalið tækifæri fyrir t.d. samhent hjón. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bók - 9192“. Ath. Verslunin hefur ekki verið auglýst áður. Seltjarnarnes 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. september til 1. júní ’91. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. ágúst nk. merkt: „Seltjarnarnes - 9452“. íbúðaskipti Árósar - Reykjavík Óska eftir húsnæði í Reykjavík sem fyrst í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð í Árósum. Upplýsingar í síma 92-13945, 91-611664 eða sendið tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Árósar - 9449“. Skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu á Krókhálsi 4, Reykjavík, 440 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð og 300 fm lager- húsnæði á jarðhæð (stórar afgreiðsludyr). Tilboðum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. merktum: „Framtíðarstaður". HÚSNÆÐIÓSKAST Sterk félagasamtök óska eftir 600-1000 fm húsnæði til leigu eða kaups. Eftirtalin skilyrði þurfa að vera fyrir hendi. 600-700 fm þess séu í einum sal á jarðhæð. Næg bílastæði. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „VKS - 9448“. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arn- ar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. ÓSKAST KEYPT Járniðnaðarvélar óskast Óskum eftir beygjupressu (60-100 tonna, 2,5-3 m). Punktsuðuvél. Handbeygjuvél (1250 mm). Upplýsingar í síma 52711, Heiðar. TILSÖLU Þorskkvóti Til sölu kvóti þorsks, til eigna. Upplýsingar um verð pr. kg. og greiðslur leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. ágúst merktar: „Nes - 13370“. T résmíðaverkstæði Til sölu er trésmíðaverkstæði með eftirtöld- um vélum: Wadkin hjólsög, Allendorf hjólsög, SCM T 100 fræsara, Steton bandslípivél 2,5 m., Griggo afréttara og þykktarhefli, Húbner lakkdælu, Roam framdrifi, loftpressu, band- sög, hulsubor, kantslípivél, sogkerfi og ýms- ir fylgihlutir. Möguleiki er á að leiguhúsnæði geti fylgt. Upplýsingar hjá Ásborg sf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími 91-641212. Stóðhestur Stóðhesturinn Kolgrímur 83187009 frá Kjarnholtum 1 í Biskupstungum er til sölu. Faðir hans er Hraunar frá Sauðárkróki og móðir hans er Glókolla 5353 frá Kjarnholtum 1. Einkunn: Bygging 8,05 stig, hæfileikar 8,41 stig, aðaleinkunn 8.23 stig. Nánari upplýsingar veitir Magnús Einarsson í síma 98-68932. 170 fm einbýlishús 170 fm einbýlishús til sölu, á tveimur hæð- um, með innbyggðum bílskúr, á Hvamms- tanga. Skipti koma til greina á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 95-12314. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðis- manna í Reykjavík, og Baldur, félag ungra sjálfstæðis- manna á Seltjarnar- nesi, efna til opins stjórnmálafundar með alþingismönn- unum Inga Birni Al- bertssyni og Hregg- viði Jónssyni, næstkomandi þriðjudagskvöld. M.a. verður rætt eftir- farandi: 1. Störf stjórnarandstöðunnar síðasta vetur. 2. Innganga frjálslyndra hægrimanna í Sjálfstæðisflokkinn. 3. Hvað er framundan í íslenskum stjórnmálum. Þraukar ríkisstjórn- in út kjörtímabilið? Fundurinn verður haldinn í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. FÉLAGSSTARF I ifimdau.uk Opinn F ■ U ! stjórnmálafundur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.