Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1990
13
Háskólakennarar:
Lýsa vanþókn-
un á vinnu-
brögðum rikis-
stjórnarinnar
STJÓRN Félags haskólakennara
hefur sent frá sér eftirfarandi
ályktun vegna setningar bráða-
birgðalaga um launamál:
Stjóm Félags háskólakennara
lýsir vanþóknun sinni á vinnu-
brögðum ríkisstjórnarinnar í sam-
skiptum við BHMR. Það er einn af
hornsteinum réttarríkis að samn-
ingar séu í heiðrum hafðir og þeim
ekki breytt nema með samningum
og það á ekki síður við um kjara-
samninga en aðra. Þess vegna átel-
ur stjórn Félags háskólakennara að
ríkisstjórnin skyldi ekki stofna strax
til samninga við BHMR um þau
atriði sem hún óskaði breytinga á.
Setning bráðabirgðalaga til að af-
nema kjarasamninga er
háskalegt fordæmi og ámælisverð
bæði siðferðilega og lagalega.“
__________Brids___________
Arnór Ragnarsson
88 pör mættu
í sumarbrids
Fimmtudaginn 9. ágúst mættu
88 pör til leiks. í A-riðli voru 16
pör (meðalskor 210) og urðu úrslit
þessi:
Kjartan Jóhannsson —
Jón Þorkelsson 237
Gróa Guðnadóttir —
Guðrún Jóhannesd. 235
Þráinn Sigurðsson — ->
Vilhjálmur Sigurðss. 235
Guðjón Jónsson —
Lovísa Eyþórsdóttir 234
í B-riðli voru 16 pör (meðalskor
210) og urðu úrslit þessi:
Sigfús Þórðarson —
Gunnar Þórðarson 283
Ragnar Hermannsson —
Svavar Björnsson 250
Jón Hjaltason —
Murat Serdaroglu 245
Kristófer Magnússon —
AlbertÞorsteinss. 235
í C-riðli voru 12 pör (meðalskor
165) og urðu úrslit þessi:
Haukur Harðarson —
Vignir Hauksson 198
Magnús Sverrisson —
Oskar Karlsson 192
Ásgeir Ásbjörnsson —
Dröfn Guðmundsd. 185
Dúa Ólafsdóttir —
Véný Viðarsdóttir 182
Spilað er í Sigtúni 9 alla þriðju-
daga og fimmtudaga. Síðasta spila-
kvöld verður þriðjudaginn 18. sept-
ember.
• FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁOHÚSTORGI
EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ
Til sölu Bæjargil 105. Upplýsingar í síma 46030 um
helgar og eftir kl. 18.00 virka daga.
listaverk Jóns Helgasonar
Árbæjarsafn
auglýsir eftir upplýsingum um málverk, vatnslita-
myndirog teikningareftirJón Helgason, biskup,
vegna útgáfu á verkum hans.
Upplýsingar veitir borgarminjavörður alla virka
daga kl. 14.00-17.00 í síma 84412.
Árbæjarsafn.
^ hundadaga ^
UTSALAIJAPIS
A hundadagaútsölunni í Japis er allt aö 50% verölœkkun
á eigulegustu munum, svo sem...
Panasoníc SG HM30, 2x20 W, fjarst.
Verð var 42.600,- NU 29.000,-
Technícs X 900, 2x60 W, fjarst.
Verð var 65.900,- NÚ 39.900,-
Technics X 920, 2x80 W, fjarst.
Verð var 81.800,- NÚ 49.900,-
Sony XOD 101, 2x40 W.
Verð var 51.700,- NÚ 39.900,-
(Allar samstæðurnar eru án geísla-
spilara.)
Panasoníc NV L28, dígítal PAL/NTSC af-
spilun o.fl. o.fl.
Verð var 77.800,- NÚ 59.900,-
Samsung VK 8220, 3ja kerfa tæki.
Vérð var 51.200,- NU 39.900,-
GEISLASPILARAR
Sony D 20 ferðageislaspilarí.
Verð var 24.700,- NÚ 14.900,-
Sony CDP 390 m/fjarst.
Verð var 23.300,- NÚ 15.900,-
Sony CDP 470, fulfkominn spílari
m/fjarst.
Verð var 25.900,- NÚ 19.900,-
Technics SLP 202
Verð var 27.300,- NÚ 19.900,-
Technics SLP 222 m/fjarst.
Verð var 34.600,- NÚ 25.900,-
Sony CCD F 250, fullkomin 8 mm hand-
hæg tökuvél.
Verð var 95.400,- NÚ 69.900,-
Sony CCD V95, mjög fullkomin og vönd-
uð 8 mm tökuvéi.
Verð var 159.500,- NÚ 99.900,-
Panasonic NV MC 30 VHS C hi-fi stereo-
myndavél.
Verðvar 111.000,- NÚ 89.000,-
Sony KV C2723, 27" skjár, nicam stereo,
teletext., fjarst. o.fl.
Verð var 159.000,- NÚ 139.000,-
Sony KV X21TD, 21" skjár, stereo, tele-
text., fjarst. o.fl.
Verð var 138.000,- NÚ 95.000,-
Panasonic TC 2185, 21" flatur skjár,
fjarst.
Verð var 73.650,- NÚ 52.600,-
ÖRBYLGJUOFNAR
Samsung RE 576D, 17 1, 600 vött.
Verð var 23.500,- NÚ 13.750,-
Samsung RE 576TC, 17 1, 600 vött,
töfvustýrður.
Verð var 25.800,- NÚ 18.900,-
Panasonic NN 5508, 20 1, 650 vött,
töfvustýrður.
Verð var 28.200,- NÚ 21.500,-
Panasonic NN 6207, 28 1, 700 vött.
Verð var 35.100,- NÚ 24.000,-
Panasoníc MCE 41, 600 vött.
Verð var 11.500,- NÚ 8.900,-
Panasonic MCE 97, 1100 vött.
Verð var 15.800,- NÚ 11.900,-
ÚTSALAN BVRJtR 13. ÁGÚST
JAPISS
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 625200