Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.08.1990, Blaðsíða 37
37 _____________MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1990 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖÐ2 9.00 Þ- [ bangsalandi. Teiknimynd. 9.20 ► Popp- arnir. Teikni- mynd. 9.30 ► TaoTao. Teiknimynd. 9.55 ► Vél- mennin. Teikni- mynd. 10.05 ► Krakkasport. Blandaður þátturfyrirbörn og unglinga. 10.20 ► Þrumukettirnir. Teiknimynd. 10.45 ► Töfraferðin. Teiknimynd. 11.10 ► Draugabanar. Teiknimynd. 11.35 ► Lassý. Framhalds- myndaflokkurum tíkina Lassýog vini hennar. 12.00 ► Popp og kók. Endur- sýndur þáttur. 12.30 ►- Björtu hlið- arnar. Spjall- þáttur. Endur- tekið. 13.00 ► Ógætni (Indiscreet). Mynd um ástarsamband leikkonu nokkurrar og háttsetts sendifulltrúa Bandarikjastjórnar. Aðalhlutverk: Robert Wagnerog Lesley-Anne Down. 1988. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áJi. Tf 16.00 ► Evrópuleikar fatlaðra — Setningarathöfn. Dagana 17.40 ► Sunnudags- 18.25 ► Ung- 19.00 ►- 14.-24. júlívoru Evrópuleikarfatlaðra haldnir í Assen í Hol- hugvekja. Flytjandi ersr. mennafélagið Vistaskipti. landi. Átta íslenskir íþróttamenn tóku þátt í leikunum og unnu Svavar Alfreð Jónsson. (17). fsjávar- Bandariskur til nítján verðlauna. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 17.50 ► Pókó (6). háska. framhalds- Danskirbarnaþættir. 18.55 ► Tákn- myndaflokkur. 18.05 ► Útilegan (2). málsfréttir. STÖÐ2 15.00 ► Listamannaskálinn - Christopher Hampton. Hann er breskur leikrita- og handritahöfund- ur. I þættinum verðurfylgst með þróun Hamptons og sýnd verða brot úrverkum hans. 16.00 ► Iþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur í umsjón Jóns Arnar Guðbjartssonar og Heimis Karlssonar. Stjórn upptöku og útsending- ar: Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veöur. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Kastljós. 20.30 ► Áfertugsaldri(9)(Thirtysome- 21.40 ► Á flótta (Jumping the Queue). 22.50 ► Ás- thing). Bandarísk þáttaröð. Fyrri hluti. Bresk sjónvarpsmynd í tveimur laug, einhverf 21.15 ► Sumarsmellir. Sýndverða ný hlutum, byggð á samnefndri metsölubók stúlka. í þætt- myndbönd með lögum sem íslenskar eftir Mary Wesley. Þar segir frá lífsleiðri inum erfjallað hljómsveitir eru að senda frá sér þessa ekkju og kynnum hennar af ungum manni um einhverfu. dagana. sem eráflótta undan lögreglunni. 23.20 ► Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► í fréttum er þetta 20.50 ►- 21.20 ► Mussolini. Framhaldsmynd um þennan ítalska eio- 23.00 ► Brúður mafíunnar (Blood Vows). Ung kona 19:19. Fréttir helst (Capital News). Fram- Björtu hlið- ræðisherra. George C. Scott fer með aðalhlutverkiö en i þátt- telur sig hafa himin höndum tekið þegar hún kynnist og veður. haldsmyndaflokkur um líf og arnar. Spjall- um þessum erfylgst með skrautlegu einkalífi harðstjórans sem ungum og myndarlegum manni. Þau fella hugi saman. störf blaðamanna á dagblaði þáttur þar sem gekk brösuglega á köflum. Mussolini braust til valda á kreppuá- Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Joe Penny og Eileen ÍWashington D.C. litið er jákvætt rum ítalsks þjóðlífs, dyggilega studduratvinnurekendum. Þetta Brennan. 1987. Bönnuðbörnum. á málin. erfyrsti þátturaf sex. 00.30 ► Dagskrárlok. NÆTURÚTVARP 1.00 Róbótarokk. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.03 i dagsins önn — Klæönaður. Umsjón: Val- gerður Benediktsdóttir, Frá Akureyri. (Endurtek- inn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrvai frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Afram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Tímavélin. Kristján Frímann. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Svóna er lifið. Inger Anna Aikman les sögur frá hlustendum sem skiptast á lifsreynslumolum. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Haraldur Kristjánsson. 18.00 Sveifla á sunnudegi. Djass, blús og stór- sveitatónlist gömul og ný. 19.00 Léttleikin. Kvöldverðartónlist í helgarfok. 21.00 Helgarlok. Umsjón: Einar Magnús Magnús- son. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jenssoh. BYLGJAN FM 98,9 9.00 i bitið. Ágúst Héðinsson. 13.00 Haraldur Gislason i sunnudagsskapi. Fylgst með þvi sem er að gerast i iþróttaheiminum og hlustendur teknir tali. 17.00 Lifsaugað. Þórhallur Guðmundsson með þátt um allt milli himins og jarðar. Siminn verður opinn og hlustendur fá að tjá sig. 19.00 Snorri Sturluson og sunnudagssteikin i ofnin- um. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu- dögum. EFFEMM FM95.7 10.00 Jóhann Jóhannsson. 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 2.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102/104 10.00 Arnar Alberlsson. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón: Ómar Friðleifsson og Björn Sigurösson. 18.00 Darri Ólason. Tónlist með kvöldmatnum. Rokkeftirlitið hefur nú haft upp á nokkrum bilskúrsböndum og verður þeim komið á fram- færi í þessum þætti. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 1.00 Næturvakt með Birni Sigurðssyni. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Sígildur suhnudagur. Klassisk tónlist. 12.00 Sex tiu og átta. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannesson flytur. 13.30 Uppfylling. 14.00 Prógramm. Heimstónlist i umsj.: Sigurðar ivarssonar. 16.00 Sibyljan. Lagasyrpa valin af Jóhannesi Krist- jánssyni. 18.00 Gulrót. Umsj.: Guðlaugur Haröarson. 19.00 Tónlist. 21.00 i eldri kantinum. Jóhanna og Jón Samuels rifja upp gullaldarárin og fleira viturlegt. 23.00 Jazz og blús. Gisli Hjartarsson stjómar frá Sviþjóð. 24.00 Útgeislun.: Valið efni frá hljómplötuverslun Geisla. KfNNSLA Vélritunarkennsla Nýtt námskeið hefst 14. ágúst. Vélritunarskólinn, s. 28040. (SLENSKI ALPAKLÚBBURINN Jöklanámskeið verður haldið helgina 18.-19. ágúst. Ath.: Undirbúningsfundur og skráning miðvikudagskvöldið 15. ágúst á Grensásvegi 5 kl. 20.00. Kennd verður meðhöndl- un ísaxa og línu ásamt sprungu- björgun. Námskeiðsgjald kr. 3.500,- fyrir klúbbsfélaga en kr. 4.000,- fyrir aðra. Leiðbeinandi er Torfi Hjaltason, hs. 667094, vs. 678444. Wélagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 16.00 Útisamköma. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Mánudag kl. 20.30 í kirkjunni í Keflavík. 20 manna sönghópur syngur og vitnar á samkomunni. T Audbrekka 2 • Kópavoqur Sunnudagur samkoma kl. 14.00. Þriðjudagur biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur unglingasamkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samféiag Þarabakka 3 Kl. 11.00 Samkoma og barna- kirkja. Kl. 20.30 Samkoma. Prédikun orðsins. Fögnuður og gleði. „Hann endurleysir sál mina og gefur mér frið". Veriö velkomin. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 11.00. Ræðumaður Indriði Kristjáns- son. Barnagæsla. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Haraldur Guðjóns- son. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Félagið „Zion-vinir israels" heldur fund í Hvítasunnukirkj- unni, Völvufelli sunnudaginn 12. ágúst kl. 16.00. Fyrirbænir vegna hins alvarlega ástands i Mið-Austurlöndum. Kynning á starfsemi félagsins. Fyrirspurn- ir, saemræður, kaffi. Allir Israelsvinir velkomnir. Keflavíkurkirkja Mánudag 13/8: Almenn sam- koma á vegum Hjálpræðishers- ins. 20 manna æskulýöskór frá Noregi syngur og vitnar. Verið veikomin! fttmhiólp I dag kl. 16.00 veröur almenn samkoma I Þríbúðunm, Hverfis- götu 42. Mikill almennur söngur. Barnagæsla. Vitnisburöur. Ræðu- maður verður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. SKFUK T KFUM KFUMog KFUK Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum Háa- leitisbraut 58. „ÞAÐ ORÐ ER SATT“- 1. Tím.1,12-17. Ræðu-' maður Jónas Þórisson. Allir velkomnir. H3 ÚTIVIST SRÓFIHHI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sumarleyfisferðir Ferðist um Island i sumarleyfinu í góðum félagsskap. Hornstrandir Það er ógleymanleg upplifun að ganga um stórbrotið landslag þessa eyðisvæðis. Aðeins ein ferð eftir í sumar. 23/8-31/8 Snæfjaliaströhd - Reykjafjörður. Bakpokaferð. Gengið um fjöl- breytt svæði frá Bæjum til Grunnavíkur, í Leirufjörð, Hrafnsfjörð og yfir til Reykja- fjarðar. Fararstjóri Rannveig Ól- afsdóttir. Nokkrargóðar bakpokaferðir 15/8-18/8 Héðinsfjörður - Tröllaskagi Gangan hefst á Siglufirði. Geng- ið í hinn tilkomumikla eyðifjörð Héðinsfjörð og dvalið þar heilan dag. Þaðan verður gengið til Ólafsfjarðar. Fararstjóri: Arnold Bjarnason. 26/8-31/8 Landmannalaugar - Þórsmörk. Hinn vinsæli Lauga- vegur óbyggðanna sem allir geta gengið. Svefnpokagisting. Dag- ur ( Básum í lok ferðar. 28/8-4/9 Skaftárdalur - Laki Ekin Fjallabaksleið að Skaftár- dal. Gengið um áhugavert svæði frá Leiðólfsfelli, norðurhluti Lakagíga skoðaður, Miklafell með Hverfisfljóti að Orrustuhól. Göngutjöld. Hjólreiðaferðir Ódýr og heilsusamlegur ferða- máti. 15/8-19/8 Reykjanesskagi. Hjóiað um fáfarnar slóðir á Reykjanesskaga. Endað í Bláa lóninu. Pantið tímanlega í sumarleyfis- ferðirnar! Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 12. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð Það er mikið eftir af sumrinu í Þórsmörk og því tilvaliö tækifæri að dvelja hjá Ferðafélaginu í Langadal. Verð í dagsferð kr. 2.000,- Kl. 10.00 Afmælisgangan 9. ferð. Miðdalur - áleiðis að Geysi Ennþá verður gengið um „kóngsveginn" en vel markar fyrir honum hluta gönguleiðar- innar. Spurningin í þessari ferð er: Hver eru upptök Brúarár? Verð kr. 1.500,- Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Síðustu sumarleyfis- Terðir Ferðafélagsins 1. „Laugavegurinn" Göngu- leiðin vinsæla milli Landmanna- lauga og Þórsmerkur. Gist í skál- um F.í. í Laugum, Hrafntinnu- skeri, Álftavatni, Emstrum og i Þórsmörk. Gönguferðirnar hefj- ast á miðvikudagsmorgnum (5 daga gerðir) og föstudagskvöld- um (6 daga ferðir) frá 6. júlí til 24. ágúst. Gönguleið sem allir ættu að kynnast. Veljið ykkur ferð táimanlega, margar efu að fyllast nú þegar. Næstu ferðir: a. 15.-19. ágúst (5 dagar) Þórsmörk - Landmannalaugar. b. 17.-22. ágúst (6 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. c. 22.-26. ágúst (5 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. d. 24.-29. ágúst (6 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. 2. 17.-19. ágúst (3 dagar). Núpsstaðarskógar. Tjaldað við skóganna. Gönguferðir um þetta margrómaða svæði m.a. að Tvílitahyl, Súlutindum og viðar. 3. 23.-26. ágúst (4 dagar). Þingvellir - Hlöðuvellir - Haga- vatn. Gengið á þremur dögum frá Þingvöllum um Skjaldbreið og Hlöðuvelli að Hagavatni. Bak- pokaferð. 4. 30.ág.-2. sept. (4 dagar) Milli Hvítár og Þjórsár. Ökuferð með gönguferöum um afrétti Gnúpverja- og Hrunamanna. Leppistungur, Kerlingargljúfur, Gljúfurleit. Nýjar og spennandi leiðir. Svefnpokagisting. Farar- stjóri: Kristján M. Baldursson. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni, Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Pantið tíman- lega. Verið velkomin! Missið ekki af sumrinu í Þórsmörk! Sumardvöl í Langadal svíkur engann. Kynnið ykkur tilboðsverð á dvöl í Skagfjörðskála t.d. frá sunnu- degi til miðvikudags eða föstu- dagS, frá miðvikudegi til föstu- dags eða sunnudags. Gistiað- staðan er hvergi betri. Pantið tímanlega. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.