Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 10
ío MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990 Q1 Q7fl LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I I jU’tlO/V KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Á góðu verði - allt sér 4ra herb. íb. 106 fm við Melabraut á Seltjarnarnesi. Allt sér (hiti, inng., þvottah.). Skuldlaus. íb. er á jarðh. i reisulegu þríbhúsi við nýja vistgötu. Góð eign á góðu verði Endaraðh. við Yrsufell ein hæð 150 fm. Ný sólstofa. 4 svefnherb. Nýl. parket o.fl. Góður bílsk. Eignaskipti mögul. Rúmgóð - mikið útsýni 3ja herb. íb. á efstu hæð í þriggja hæða blokk við Blikahóla. Sameign endurn. Húsnæðislán kr. 1,8 millj. Verð aðeins 5,5 millj. Glæsilegt raðhús við Funafold Stórt og vandað með 6 herb. rúmg. ib. á tveimur hæðum. Um 25 fm sólsvalir. Snyrting á báðum hæðum. Tvöf. bílsk. Rúmg. geymslur og föndurherb. Útsýnisstaður. Úrvalsíbúð við Flyðrugranda Einstaklingsfb. 2ja herb. Öll eins og ný. Sólsvalir. Ágæt sameign. Útsýni. Laus strax. Góð lán fylgja. Vogar - Smáíbúðahverfi - Hlíðar Til kaups óskast sérh., raðh. eða einb. á einni hæð með 3-4 svefnherb. Skipti rnögul. á 4ra herb. endurn. hæð í Vogunum með bílsk. Orðsending til viðskiptamanna okkar I húsbréfaviðskiptum þurfa seljendur og kaupendur að kynna sér rækilega afföllin af húsbréfunum. • • • Opið á laugardaginn. Kynnið ykkur laugardagsaugl. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppl. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGHASALAN SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ íf Okkur vantar góðar 2ja og 3ja herb íbúðir fyrir félagasamtök og stór og vönduð einbýlishús. Einbýlishús FIFUMYRI GBÆ. Fallegt 200 fm einbýli hæð og ris. Útsýni. Innb. bílsk. Skipti á 4-5 herb. íb. koma til greina. GOÐATUN. 145 fm einbýli á einni hæð. 24 fm bílsk. Mjög fallegur garður. Sólstofa með heitum potti. Góð eign. NÝUPPGERT EINB. í HAFN. Til sölu 195 fm steinh. viö Sel- vogsgötu, endurb. 1981. Hornlóð m/stór- um trjám. Friðs. staður rétt v/skóla og miðbæ. Ákv. sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. NORÐURTÚN - ÁLFT. ca 126 fm einb. ásamt 46 fm fokh. bílsk. Endurn. að hluta. Nýl. eldhinnr. Parket á gólfum. Útsýni. Ákv. sala. LÍTIÐ EINBÝLI í HAFN. vís Reykjavíkurveg 136 fm einb. á hornlóð byggt 1925. Allt nýl. innr. s.s. gluggar, eldhús, bað o.fl. Verð 6,6 millj. Áhv. 2,5 millj. í veðdeild. Ákv. sala. Laus fljótl. Raðhús SELTJARNARNES. ca 200 fm mjög gott hús m/innb. bílsk. Stór sólstofa. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Laus fljótl. DALSEL. Mjög gott 177 fm raðhús + 36 fm stæöi í bílgeymslu fyrir 2 bíla. Á hæðinni er forstofa, gestasnyrting, hol, eld- hús, stofa, svalir út af stofu. Efri hæð: 4 svefnherb., bað, þvottah. í kj.: Sjónvherb., geymsla, gengiö út í garðinn. Áhv. veðd. ca 2,1 millj. Falleg eign. TORFUFELL. 113 fm gott raðh. á einni hæö ásamt bílsk. Kj. undir húsinu. Verð 10,5 millj. Útb. 40-50%. Húsbréf. Laust. Sérhæð KJARTANSGATA. 105 fm góð efri hæð ásamt bílsk. Ákv. sala. Laus fljótt. 4ra-5 herb. BRÆÐRABORGARSTÍG- UR. Góð 107 fm íb. á 2. hæð. Góð greiöslukjör. í NÁGRENNI HÁSKÓLANS GAMLI BÆRINN. Hæð og ns. Hæðin er 2 saml. stofur, eldhús, borðstofa innaf eldhúsi (eldh. allt furuklætt í gömlum stíl). í risi eru 2 svefnherb. Allt panelklætt. öll gólf lakkeruð fura. Nýtt rafm. Danfoss. Nýstandsett íb. á góðum stað. Ákv. sala. ÁLFTAMÝRI. Góð ca 100 fm endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Ákv. sala. KRUMMAHÓLAR. loefmib á 4. hæð. Nýtt eldhús. Stórar svalir. Bílskúrsplata. 3ja herb. HLIÐAR. 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. íb. er laus. Áhv. 2,5 miilj. veðd. AUSTURSTRÖND - SELTJ. Ný og björt 80 fm íb. á 2. hæð að mestu leyti fullb. ásamt ' bílskýli. Mikið útsýni. Áhv. veðdeild 2,8 millj. ENGIHJALLI 25. Nýjasta blokkin. Falleg og björt íb. á 3. hæð. Ákv. sala. Laus strax. 2ja herb. SKÓGARÁS. 66 fm falleg nýl. íb. á jarðhæð. Góö verönd. Áhv. veðdeild 1,6 millj. HAGAMELUR. 57 fm góð lítiö nið- urgrafin íb. REYKJAHLÍÐ. Góð, nýuppg. íb. í kj. Björt og falleg íb. Parket á öllum gólfum. Nýir skápar, nýtt rafm. og Danfoss. Laus strax. Lyklar á skrifst. LJÓSHEIMAR. Lítil, góð íb. á 3. hæð í lyftubl. Suðursvalir. Ákv. sala. I smíðum FANNAFOLD 178. Til sölu mjög fallegt parhús í svo til fullbyggðu hverfi. Minni íb. er á tveimur hæöum ca 115,5 fm + 24 fm bílsk. Stærri íb. er ca 170 fm + 25 fm bílsk. Húsið getur veriö afh. fokh., fullkl. að utan. Lóð grófsléttuð. Nú þegar fokh. Til afh. strax. Verð 7,2 millj. og 8,2 millj. FANNAFOLD 180. ca ise fm íb. á einni hæð í parhúsi + 25 fm bílsk. Húsiö er fokh., glerjað. Járn á þaki. Til afh. strax. Verð 7,6 millj. Viö Fálkagötu til solu góð 3ja herb. íb. sem skiptiist þannig: Aðalíb. er stór 2ja herb. íb. Á sérgangi er 1 herb. meö baöi. Laus fljótl. Klukkan er fávís engill Bókmenntir Erlendur Jónsson Þorri: Sýklar minninganna. 48 bls. Infernó. 1990. Þorri leitast við að höndla veru- leikann í mótsagnakenndum heimi. Er lengur rúm fyrir ljóðið? Kafna ekki orð skáldsins í hávaðanum? Mjög sennilega — nema skáldið hafi styrk og áræði til að láta rödd sína heyrast. Og í rangsnúnum heimi gildir engin hæverska. Þorri skyggnir mannlífið á bak við grímuna og kveður fast að orði. Hann lýsir undir yfirborð hins venjubundna og endurskoðar við- tekið gildismat. Hann ræðst til at- lögu við innihaldslaus hugtök og brýtur upp merkingu staðnaðrar málvenju. Að hætti ungra getur hann verið nokkuð hávær. I sömu veru bregður hann stundum á leik og gerir sér upp kæruleysi. Að baki býr eigi að síður einbeitni og sterk- ur vilji. Sýklar minninganna er heildstæð bók. Gegnum ljóðin má greina meginlínu, eins konar heim- spekilega rökvísi, sem er í senn auðsæ og auðskilin. Uppreisn skáldsins og ádeila á almenn hegð- unarmynstur beinist að heimi sem rígheldur í hefðir eftir að trúin, hugsjónin sem skapaði hefðirnar, er dauð og grafin. Og minningarnar um vondan heim geta varla talist heilnæmt vegarnesti eða hvað? Af því mun líka dregið heiti bókarinn- ar. Ljóðin í Sýklum minninganna eru í raun hvert öðru áþekk og erfitt að gera upp á milli þeirra. Athyglis- verð þykja mér, svo dæmi séu tek- in, ljóðin Ný höfuð, í vatni, Aum- ingja tíminn (sem hefst á orðunum: Þorri oKlukkan er fávís engill«) og Hugar reika (sem endar á orðunum: »Sannleiksást / er glæpsamleg«). Ennfremur Rykmynd sem hér verð- ur tekin sem sýnishorn: Ævin er óskýr kvikmynd er aldrei verður fest á eyðandi efni. Hugurinn er samhengislaus saga er geymist í eyrum ormsins. Aðeins hugsa hissa trúa á nú. Þjóta áfram í tilviljunum atburða, ópi tímanna. Tilveran er ekkert í aldýpi heimanna. Orð ná skammt HIÍSVAMilJU BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. ♦* 62-17-17 Stærri eignir Einb./tvíb. - Reykjavegi 313 fm nettó fallegt og vandað hús á þremur hæðum ásamt 38 fm bílsk. Góð eign á eftirsóttum stað. Einb. - Keilufelli Ca 150 fm vel viö haldið timburhús, hæð og ris. 4 svefnherb. Bílsk. Garður í rækt. Verð 10 millj. Einb. - Vesturborgin Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis- stað í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk. Parh. - Brekkutún - Kóp. Ca 220 fm parh. auk 30 fm bílsk. 4-5 svefnh. Parket. Góðar innr. Sér 2ja herb. íb. í kj. Raðh. - Ásbúð - Gb. 205 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt 48 fm bílsk. Verð 11 millj. Endaraðh. - Reykási 201 fm nettó fallegt endaraShús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Áhv. 3,6 millj. veð deild. V. 14,5 m. 4ra-5 herb. Kleppsvegur við Sundin 95 fm nt. björt og falleg íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Góð sameígn. Verð 7,2 millj. Sérh. við Laugarás 101 fm nt. björt og falleg portbyggö rishæð í þríb. (b. er nýbyggð ofan á eldra húsn. Laus fljótl. Verð 7,9 millj. Lynghagi 97 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í fjórb. Verð 6,5 millj. Fellsmúli - 6-7 herb. 134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb. 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Rúmgóðar suð- ursv. Hátt brunabótamat. Háaleitisbr. m/bílsk. 105 fm nt. falleg íb. á 3. hæð. Suð-vest- ursv. Hátt brunabótamat. Verð 8 millj. Ljósheimar - lyftuh. 103,3 fm nettó falleg ib. á 3. hæð. Suð-vestursv. Verð 6,4 millj. íbhæð - Barmahlíð 98 fm nt. góö efri hæð í fjórb. Suöursv. Hátt brunabótamat. Verð 6,8 millj. Ægisgata Ca 144 fm vel staösett íb. á 2. hæð í vönduðu húsi. Frábært útsýni. Kambsvegur - íbhæð 117 fm nettó góð íbhæö í þríb. 4 svefn- herb., þar af eitt forstherb. Suö-aust- ursv. Fráb. útsýni. Hátt brunabótamat. Verð 7,6 millj. 3ja herb. Engihjalli - Kóp. Falleg, rúmg. íb. á 1. hæð. Suöursvalir. Útsýni. Hjarðarhagi - 3ja-4ra 90 fm nt. góð íb. á 1. hæö. Laus. Áhv. 2,5 millj. veðd. o.fl. Verð 6,5 millj. Sigtún - 4ra-5 herb. Björt og falleg jarðh./kj. Sérhiti. Sér- inng. Góður garður í rækt. 3-4 svefn- herb. o.fl. Verð 5,6 millj. Vantar eignir með húsnlánum Höfum fjölda kaupanda aö 2ja, 3ja og 4ra herb. ib. m/húsnlánum og öðrum lánum. Míkil eftirspurn. Laugav. - m. sérinng. 55 fm nt. falleg íb. á 1. hæö í járnkl. timburh. Ný eldhinnr. Nýtt rafm. Áhv. 870 þús. veðd. Verð 3,9 millj. Grettisgata - risíb. Rúmg. falleg risib. í þrib. með auka- herb. f kj. Laus. Verð 3,8 millj. 2ja herb. Miklabraut - gott lán Rúmg. 2ja herb. ib. á 2. hæð. Áhv. veðd. 3,1 millj. Verð 4,7 millj. Útb. 1,6 mlllj. Skerseyrarvegur - Hf. Ca 65 fm ágæt ib. Aukaherb. í kj. Verð 3,8 millj. Engjasel 42 fm nettó glæsil. íb. á jarðhæð. Suð- urverönd. Parket á allri íb. Verð 4 millj. Barónsstígur - 2ja-3ja 62 fm nettó góð íb. á 2. hæð í fjölb. Verð 4,5 millj. Álfaskeið - Hf. 57,2 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Bílskplata. Verð 4,8 millj. Grenimelur 50 fm nettó falleg lítið niðurgr. kjíb. í fjórbhúsi. Verð 4,5 millj. Týsgata - 2ja-3ja 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í stein- húsi. Hátt brunabótamat. Nýtt rafmagn. Áhv. 1,9 millj. veðdeild. Verð 4,5 millj. Útb. 2,6 millj. . FinnbogiKristján98on,GuðmundurBjörnSt«mþórsson,KristmPétursd., I GuðmundurTómas9on,Vi5arBöðvarsson,viðskiptafr.-fasteignasali. nema sem næring úr gömum úrgangur hugans áburður jarðar. Plánetan hugsar í endalausa hringnum. Ekki þurrka af sköpun ryksins! Rykið skapar menninpna rykið varðveitir menninpna heimsveldin. Tímabil og kóngar sem korn í glasi Rykið fellur og jörðin safnast saman i eitt. Að lokum ekki neitt. Ekki þurrka af. Á borðinu gætu leynst horfnar plánetur löngu sprungnar menningarsögur. Ekki þurrka af. Rykið skapar mennina rykið varðveitir mennina! Fljótt á litið kunna ljóðin í Sýki- um minninganna að sýnast bera vitni um svartsýni og tómhyggju. Eigi að síður hygg ég að Þorri lýsi vel heimssýn sinnar kynslóðar. Og sú sýn 'er ekki aldökk: tíminn er ekki aðeins eyðingarafl, hann skap- ar einnig nýtt í stað þess sem for- gengur. Minnum á að það lögmál tekur einnig til Ijóðsins. Þorri er þannig að fást við svipuð úrlausnarefni og önnur ung skáld um þessar mundir: að átta sig á brigðulli veröld og finna réttan tón fyrir ljóðið í samhljómi daganna. Ef rýnt er í textann sýnist mér einn- ig mega greina svo sem eitt pró- sent rómantík. Ef til vill á það hlut- fall eftir að vaxa með áranna rás þegar skáldið er búið að gera upp sakirnar við heimsforsmánina og átta sig á að það er hægara sagt en gert að breyta og bæta. Myndir Óskars Thorarensen setja verulegan svip á bókina og auka textanum áherslu þótt ekki verði greint að þær séu unnar beint upp úr efninu. Keilugrandi. 2ja herb. íb. á jarðh. Laus í sept. Bílskýli. Áhv. ca 2,0 millj. Furugrund. Endaíb. á 1. hæð. íb. er tengd íb. á jaröh. m/hringstiga. Stærð samt. ca 105 fm. Eign í góðu ástandi. Afh. í sept. Verð 7,5 millj. Hrafnhólar. 4ra herb. íb. í lyftuh. Hús í góðu ástandi. Verð 6,2 millj. Stelkshólar. 4ra herb. íb. á 2. hæð m/innb. bílsk. Laus strax. Verð 7,350 þús. Suðurhólar. 4ra herb. rúmg. íb. á 2. hæð. Góöar innr. Laus 15. sept. Verð 6,4 millj. Vesturbær. Nýl. raðhús á tveim- ur hæðum. Stærð ca 140 fm. Veðdeild 2,6 millj. Til afh. strax. Verð aðeins 9,4 millj. Garðabær. Vandað fullb. einb- hús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Eignask. hugsanl. Verð 15,5-16,0 millj. Atvinnuhúsnæði. Vandaö, fullb. iðnaðarhúsn. v/Vagnhöfða. Góð aðkoma. Stærö samtals rúmir 500 fm. S: 685009-685988 ÁRMÚLA 21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ., DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR í Kaupmannahöfn F/EST i BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.