Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. AGUST 1990 17 arsjóðinn sem samið var um 1989 en úr þeim sjóði hafa félagsmenn BHMR enn ekkert fengið þrátt fyr- ir ítrekaðar kröfur. Viðræðunefnd taldi „tilboð" ráð- herra óaðgengilegt. Næsta dag, 30. júlí, ítrekaði Ijármálaráðherra „tilboð“ sitt og hótaði með „bráðabirgðalagasetn- ingargenginu". Viðræðunefnd taldi „tilboð“ ráð- herra um að BHMR afsalaði sér launaleiðréttingu og nýju launa- kerfi óaðgengilegt. Ráðherra ve- fengdi þá umboð viðræðunefndar og krafðist þess að samninganefnd- in yrði boðuð (kl. 23.30) til að taka afstöðu. Samninganefndin stað- festi skriflega afstöðu viðræðu- nefndar (sem birtist í Morgunblað- inu) enda fullkunnugt um allar til- raunir ráðherrans til að hafa af okkur samninginn. Hinn 3. ágúst voru sett bráða- birgðalög. Með þeim voru teknar umsamdar hækkanir af félags- mönnum BHMR, 4,5% 1. júlí, end- urskoðunarréttur vegna hækkana annarra launa, og hækkanir vegna kjarasamanburðar 1990-1994. Launabreytingar BHMR til 31. ágúst 1991 eru settar undir kjara- samning BSRB og launanefnd þeirra. Uppsagnarréttur BHMR- félaga á kjarasamningnum eftir bráðabirgðalagabreytingar er af- numinn til 31. ágúst 1991 en þá rennur samningurinn út án upp- sagnar. Öll önnur stéttarfélög í landinu hafa virk uppsagnarákvæði frá nóvember 1990. Með afnámi 5. greinar kjarasamnings BHMR eru felldar niður umsamdar launa- leiðréttingar til félagsmanna BHMR í 3 ár eftir að samningur ASÍ/VSÍ rennur út. Samninganefnd samflotsfélaga BHMR samþykkti á fundi sínum sama dag fordæmingu á ríkis- stjórninni fyrir að hlaupast frá eig- in samningi með bráðabirgðalög- um. Eftirmáli Panafax í FYRIRTÆKIÐ — Á HEIMILIÐ Allt frá stuttum orðsendingum til Ijósmynda Sendir A4 síðu á aðeins 17 sekúndum Panasonic Sjálfvirkt endurval Tímanna tákn! Verð kr. 94.631 — Stgr. 89.900 Panasonic MTÆKNIVAL SKEIFUNNI 17 • 108 R. • S. 681665/687175 BHMR hefur misst kjarasamn- ing sinn og viðsemjanda. Helsta verkefni samninganefnda og fé- lagsmanna BHMR er nú að fínna nýja viðsemjanda í fjármálaráðu- neytinu sem hægt er að treysta og endurheimta almenn lýðréttindi. Höfundur er hagfræðingur og framkvæmdastjóri BHMR. I I Buxur: kr. 1.995,- Peysa: kr. 2.295,- Taska: kr. 963,- Úlpa: kr. 4.595,- Buxur: kr. 1.795,- Peysa: kr. 2.295,- Taska: kr. 1.472,- Úlpa: kr. 4.595,- Buxur: kr. 1.895,- Peysa: kr. 1.795,- Taska: kr. 2.178,- Skór:kr. 2.995,- Úlpa: kr. 4.595,- Peysa: kr. 1.995,- Buxur: kr. 1.895,- Taska: kr. 3.950,- Úlpa: kr. 5.495,- Buxur: kr. 1.795,- Taska: kr. 2.178, Póstkröfusími 30980 HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.