Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990 IÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA mw’ , j'.AT , 't '•>«ttAfaH ■íjgp' 1 Cá J Morgunblaðið/Jóhann Kristinsson Bikarmeistarar 3. flokks Fram 1990 Bikarmeistarar 3. flokks Fram. Aftari röð frá vinstri: Ingimundur Árnason, Vilhjálmur Sigurgeirsson, liðsstjóri, ívar Páll Jónsson, Kristján Baldursson, Kjartan Hallkelsson, Þór Sigmundsson, Daði Hafþórsson, Arnar Símonarson, Kjartan Ragnarsson, Arnar Arn- arsson, Ágúst Þorsteinsson og Vilhjálmur Sigurhjartarson, þjálfari. Fremri röð: Brynjólfur Ómarsson, Þorvaldur Ásgeirsson, Bjarni ^ Eyvindsson, Ásbjörn Jónsson, Olafur Kristjánsson, Jónas Valdimarsson, Haraldur Harðarson, Sigurgeir Kristjánsson, Árni Ingimund- arson og Örvar Gíslason. Y Morgunblaðið/Jóhann Kristinsson Bikarmeistarar 2. flokks Fram 1990 Bikarmeistarar 2. flokks Fram: Aftari röð frá vinstri: Magnús Jónsson, þjálfari, Hannes Hallkelsson, Pétur Bjarnason, Pétur Mar- teinsson, Ríkharður Daðason, Anton Markússon, Þorsteinn Bender, Haukur Palmason, Aron Jóhannsson, Rúnar Gíslason, Ólafur Orrason, liðsstjóri. Fremri röð: Sævar Guðjónsson, Steinar Guðgeirsson, Nökkvi Sveinsson, Friðrik Þorsteinsson, Ágúst Ólafsson, fyrirliði, Vilberg Sverrisson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Þorri Ólafsson og Guðmundur Gíslason. Úrslvta- keppni yngri flokka Urslitakeppni 3. og 4. flokks í knattspyrnu drengja hefst í dag, en keppnin í 5. flokki á morgun. ■ 4. FLOKKUR: KR, Grindavík, Þór Akureyri og KA leika í A-riðli, en Stjarnan, Týr, Breiðablik og ÍR leika í B-riðli. Leikið verður á Stjörnuvellinum og Kógavogsvelli. Úrslitaleikur á Stjörnuvelli kl. 11.30 á sunnu- daginn. ■3. FLOKKUR: Fram, Týr, KA og Þór Akueryri leika í A- riðli, en ÍA, Víkingur, Fylkir og KR leika í B-riðli. Keppt verður á Akranesi. Úrslitaleikur kl. 11.45 á sunnudaginn. ■5. FLOKKUR: KR, ÍK, FH, Grótta, Völsungur, ÍR, Víkingur og Fylkir leika til úrslita. Keppt verður á Víkingsvelli og Gróttu- velli. Úrslitaleikur á Víkingsvell- inum kl. 12 á sunnudaginn. SKOLAR Handknattleiksskóli FH Handknattleiksskóli FH hefst laug- ardaginn 25. ágúts og er á hveij- um degi til föstudagsins 31. ágúst. Kennsla fer fram í nýja íþróttahúsinu við Kaplakrika. Yngri drengir og stúlk- ur (7, 8 og 9 ára) verða við nám kl. 10 til 12, en þeir eldri (10, 11 og 12 ára) verða frá kl. 12 til 14. Allir krakkar á þessum aldri eru velkomnir. Kennarar verða Geir Hallsteinsson og Guðmundur Karlsson. Þátttökugjald er 2.000 kr. og dregst upphæðin frá æfingagjöldum hjá FH í vetur. Körfuknattleiksskóli ÍBK Unglingaráð körfuknattleiksdeildar ÍBK verður með körfuknattleiks- skóla fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 7-15 ára. Kennslan fer fram í íþrótta- húsinu við Sunnubraut dagana 27. til 31. ágúst og verður þátttakendum skipt í tvo hópa - 7-12 ára og 13-15 ára. Kennarar verða þjálfararnir Guðbrand- ur Stefánsson og Stefán Arnarson og landsliðsmennirnir Falur Harðarson, Jón Kr. Gíslason og Guðjón Skúlason. Einnig mun bandaríski leikmaðurinn Tom Lytle aðstoða við kennslu. Æft verður tvisvar á dag. Þátttökúgjaldið er 900 kr. Olís-Texaco eolfmótið fer fram í Grafarholti, helgina 25. og 26. ágúst Síðastliðin ár hefiir verið uppselt - skráið ykkur tímanlega í golfskálanum Grafarholti í síma 82815. Leiknar verða 36 holur. Keppt verður í karla- og kvennaflokki án forgjafar og einum forgjafarflokki karla og kvenna. Keppni hefst kl. 8 báða dagana. Þátttökugjald er 3.000 kr. Vegleg verðlaun eru í boði KARLAFLOKKUR 1. verðl.: Ferð með Arnarflugi til Amsterdam eða Hamborgar 2. verðl.: 18.000 kr. 3. verðl.: 12.000 kr. KVENNAFLOKKUR 1. verðl.: Ferð með Arnarflugi til Amsterdam eða Hamborgar 2. verðl.: 18.000 kr. 3. verðl.: 12.000 kr. FORGJAFARFLOKKUR Keppendur fá í verðlaun vöruúttekt í Olís-búðinni. 1. verðl.: 15.000 kr. 2. verðl.: 10.000 kr. 3. verðl.: 5.000 kr. Allir keppendur fá glæsilegan gjafa- pakka. Rfl®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.