Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990 18936 LAUGAVEGI 94 ILOVE YOU TO DEATH JOEY BOCA HAFÐI HALDIÐ FRAMHJÁ KONUNNI SINNI ÁRUM SAMAN ÞAR TIL HANN GERÐI GRUNDVALLARMISTÖK OG LÉT HANA GÓMA SIG. EIGINKONAN VAR TIL í AÐ KÁLA HONUM EN EKKI MEIÐA HANN. BESTI VINURINN LOKAÐI AUGUNUM OG TÓK f GIKKINN SVO TENGDAM- AMMA RÉÐ MORÐINGJA Á ÚTSÖLUVERÐI OG FÉKK ÞAÐ SEM HÚN ÁTTI SKILIÐ. KEVIN KLINE, TRACEY ULLMAN, RTVER PHOENIX, WILLIAM HURT, JOAN PLOWRIGHT OG KEANU REEVES í NÝJUSTU MYND LEIKSTJÓRANS LAWRENCE KASDAN. STÓRKOSTLEG GAMAN- MYND SEM, ÞÓTT UNDARLEGT MEÐI VIRÐAST, ER BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. ÓTRÚ- LEG, ÓVTÐJAFNALEG OG SPLUNKUNÝ GAMAN- MYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL.. Sýnd kl. 7. POTTORMUR í PABBALEIT MEÐLAUSA SKRÚFU LOOSE CANHOMS Syndkl. 9og11. Bönnuð innan 14 ára. Athugasemd við skrif um hestaíþróttamót Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athuga- semd frá Amunda Sigurðs- syni, mótsstjóra á Islands- móti í hestaíþróttum, sem haldið var í Borgarnesi: Ég undrast mjög skrif Valdimars Kristinssonar í blaðinu á þriðjudag, þar sem hann skrifar um skipti dóm- ara í tölti. Eins og hann veit er mjög erfitt að manna dóm- aragengi á svona stóru móti, samanber UMFÍ mótið í Mosfellsbæ. Einnig vil ég leiðrétta skrif Valdimars um bílastæði keppenda á mótinu. Kepp- endur fengu að fara með reiðtygi sín að hesthúsum og leggja síðan bflum sínum á bílastæði, sem er um 100-120 metra frá hesthús- inu. Þetta var gert í öryggis- skyni fyrir keppendur og mótsgesti, vegna slysahættu sem myndaðist við hesthús- in. Að öðru leyti vil ég þakka Valdimar góð skrif um mó- tið. Fyrir hönd framkvæmda- nefndar íslandsmótsins í hestaíþróttum vil ég þakka keppendum og öðrum móts- gestum fyrir góða framkomu og tillitssemi á mótinu. Einn- ig vii ég sérstaklega þakka dómurum fyrir dugnað þeirra og stundvísi. Með þökk fyrir birtinguna. Ámundi Sigurðsson, móts- stjóri. Listasafn Siguijóns Ólafssonar: Tónleikar Mörtu og Gísla endurteknir TÓNLEIKAR Mörtu Guð- rúnar Halldórsdóttur sópransöngkonu og Gísla Magnússonar píanóleik- ara verða endurteknir í kvöld, fimmtudagskvöld klukkan 20.30, en uppselt var á tónleikana á þriðju- dag. Þau flytja tónlist eftir Schubert, Brahms, Mend- elssohn og Richard Strauss. f I^BU HÁSKÓLABÍÚ ISIMI 2 21 40 FRUMSÝNIR SPLUNKUNÝJA METAÐSÓKNARMYND: ★★★★ - THE WASHINGTON TIMES CADILLAC MAÐURINN „Robin Williamser stórkostlegur, brjáluð nútíma hetja.“ PBS „FLICKS" „Ferskogfyndin. Tim Robbins er einstakur." NEWSDAY „Ég erað drepast úr hlátri, fyndnasta gamanmynd í áraraðir." SIXTY SECOND PREVIEW „Robin Williams er frábær11. NEWYORKTIMES Leikstjóri: ROGER DONALD- SON (No Way out, Cocktail). Aðalhlutverk: _____________ROBIN WILLIAMS, TIM ROBBINS. Sýnd kl. 5,7,9og11. SAHLÆRBEST. LEITINAÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. Sýnd kl. 9.10og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan 12óra. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. 17. sýningarvika! PARADISAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl.7. 20. sýningarvika! VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7.20. 23. sýningarvika! ATHUGIÐ - FAAR SYNINGAR EFTIR! BIOGESTIR ATHUGIÐ: Vegna f ramkvæmda við bílastæði bíós- ins viljum við benda á bílastæði fyrir aftan Háskólabíó. ■ i<‘i < ■ < SÍMI 11384 — SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR MYND SUM ARSINS: Á TÆPASTA VAÐI2 EKKI BIÐATIL MORGUNS SJÁÐU HANA í KVÖLD ÞAÐ FER EKKI Á MILLI MÁLA AÐ „DIE HARD 2" ER MYND SUMARSINS EFTIR TOPP AÐSÓKN í BANDARÍKJUNUM í SUMAR. „DIE HARD 2" ER FRUMSÝND SAMTTMIS Á ÍSLANDIOG í LON- DON, EN MUN SEINNA 1ÖÐRUM LÖNDUM. OFT HEFUR BRUCE WILLIS VERIÐ í STUÐI EN ALDREI EINS OG í „DIE HARD 2". ÚR BLAÐAGREINUM í USA: „DIE HARD 2" BESTA MYND SUMARSINS „DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1" „DIE HARD 2" MYND SEM SLÆR f GEGN „DIE HARD 2" MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSARI FRÁBÆRU SUMARMYND! Aðalhl.: Bruce Willis, Bonnic Bedelia, William Atherton, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Framleiðandi: Joel Silver og Lawrence Godon. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR STÓRKOSTLEG STÚLKfl SCHWflRZENE.GGt™ RKIHKI) jlll\ i»; noniRrs m PRFTTY ■ wtwm TOTAL í 1 ■ Jr RECALL K • Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11.05. ÞRUMUGPJYR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 — Bönnuð innan 16 ára. Skáld lesa upp á Hótel Borg Þorri Jóhannsson Steinar Sigurjónsson UPPLESTUR skálda á Hótel Borg verður í kvöld, fimmtudagskvöld. Eftir- talin skáld munu lesa úr verkum sínum: Þorri, Steinar Sigurjónsson, Jón- as Svafár, Jóhann Hjálm- arsson, Ólafur Páll, Pálmi Örn Guðmundsson, Nína Björk, Magnús Gezzon, Gísli Þór Gunnarsson, Dagur og Bragi Ólafsson. Sum skáldanna hafa ekki flutt verk sín opinberlega í langan tíma. Fólk geturátt von á að heyra bæði bundið mál og prósa. Aðgangur er 300 krónur og hefst samko- man klukkan 21 með því að trúbadorinn GG Gunn leikur létta tónlist. Kynnir verður Rúnar Guðbrandsson. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld________ | Aðalvinninqur að verðmæti________ || •_____100 bús. kr.______________ If Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN' 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.