Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.08.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990 33 RAÐAUGÍ YSINGAR Húsnæði í Hafnarfirði Gamalgróið fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að taka á leigu húsnæði ca 100-150 fm. Upplýsingar í síma 653706. Gæða mat. Geymsluhúsnæði Óska eftir að komast í samband við aðila sem hefur aðstöðu til að taka í geymslu í vetur tjaldvagna og hjólhýsi. Upplýsingar veitir Karl í síma 686644. Gísli Jónsson og co. Skrifstofuhúsnæði - New York Viljum leigja hluta af húsnæði skrifstofu Flug- leiða miðsvæðis á Manhattan í New York. Getum annast símaþjónustu og veitt aðgang að telefaxi, telexi og Ijósritun skv. nánara samkomulagi. Kjörið tækifæri fyrir íslenska aðila í Banda- ríkjaviðskiptum. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Árna- dóttir í síma 91-690100 og 91-690343. FLUCLEIÐIR SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F H l A (i S S T A R F Opinn fundur með ungu fólki Skólanefnd Heimdallar, félags ungra sjálfstaeðismanna, heldur opinn fund með ungu fólki, fimmtudagskvöldið 23. ágúst, Meginviðfangs- efni fundarins verður undirbúningur að útgáfu framhaldsskölablaðs- ins „Nýs skóla" en einnig verður spjallað um skólastarfið í vetur með tilliti til vaentanlegra kosninga. Þá verða kynnt nokkur óvenjuleg verkefni sem unnið er að á vegum félagsins. Fundurinn verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1,2. hæð kl. 21.00. Allir áhugasamir velkomnir. III IMDAI.I IJK F • U S Wélagsúf Hjálpræðisherinn Majórarnir Reidun, Káre Morken og kapteinn Erlingur Nielsson sjá um samkomuna í kvöld kl. 20.30. Verið velkomnin. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Helgarferðir 24.-26. ágúst: 1. Þórsmörk - gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Skipulagðar gönguferðir um • Mörkina. Það er góð hvíld að dvelja hjá Ferðafélaginu í Þórs- mörk. 2. Landmannalaugar - Krakatindsleið - Alftavatn. Gist fyrri nóttina í sæluhúsi F.í. í Laugum, en þá seinni ( sælu- húsi F.(. við Álftavatn á Fjalla- baksleið syðri. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. Ðútivist GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Helgin 24.-26. ágúst Eyjafjöll- Stóraborg - Paradísarhellir Fróðleg ferð á slóðir Önnu frá Stóruborg og Hjalta. Þórsmörk - Básar Veðurblíðan f Básum er rómuð af öllum sam þangað koma. Fimmvörðuháls Gengið frá Skógum á laugardag yfir ( Bása. Fararstjórar: Egill Pétursson og Kjartan Ingason. Örfá skálapláss laus en næg tjaldstæði. Brottför í báðar ferð- irnar frá BS( bensínsölu föstu- dagskvöld kl. 20. Sunnudagur 26. ágúst Þórsmörk - Básar kl. 8. Dagsferð. Verð kr. 2.000.- Þórsmerkurgangan kl. 8. Lambey - Aurasel - Stóri Dímon. Verð kr. 1.500,- BrottförJ báðar ferðirnar frá BSÍ bensínsölu. Sjáumst! Útivist. Samkoma i Þríbúðum í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Óli Ágústs- ■ son. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 24.-29. ágúst. Síðasta skipu- lagða gönguferðin um „Lauga- veginn'* á þessu sumri. Gengið frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Nokkur sæti laus. 3Q. ágúst-2. sept. Milli Hvítár og Þjórsár. Ökuferö með göngu- ferðum um afrétti Gnúpverja og Hrunamanna. Litast um í Lepp- istungum, Kerlingargljúfri og Gljúfu rleit. Svefnpokagisting. Fararstjóri: Kristján M. Baldurs- son. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Fl’, Öldugötu 3. Pantið tímanlega. Allir velkomnir í ferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag fslands. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.00 í Nóatúni 17. Skipholti 5t)b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ÚTIVIST SRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sumarleyfisferðir Ferðist um (sland í sumarleyfinu í góðum félagsskap. Síðustu ferðir sumarsins. 26/8-31/8 Landmannalaugar - Þórsmörk. Hinn vinsæli Lauga- vegur óbyggðanna sem allir geta gengið. Svefnpokagisting. Dag- ur í Básum í lok ferðar. Fararstjóri Rannveig Ólafsdóttir. 28/8-4/9 Skaftárdalur - Laki Ekin Fjallabaksleið að Skaftár- dal. Gengið um áhugavert svæði frá Leiðólfsfelli, norðurhluti Lakagíga skoðaður, Miklafell með Hverfisfljóti að Orrustuhól. Göngutjöld. Pantið tímanlega í sumarleyfis- ferðirnar! Sjáumst. Utivist. FERÐAFÉLAG % ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 195331 Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnudaginn 26. ágúst 1. Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð (verð kr. 2.000,-). Enn er ástæða til þess að huga að sumarleyfisdvöl hjá Ferðafé- laginu i Þórsmörk. Kannið til- boðsverð á lengri dvöl. 2. Kl. 9.00 Geysir - Hólar - Sandá (Afmælisgangan 10. ferð). Gangan hefst við Geysi og liggur leiðin ( grennd við þjóðveginn allt að Tungufljóti en þaðan verð- ur gengið frá Kjóastöðum vestan vegar að Sandá. Verð kr. 1.700,- Spurt er: Hvað hét bærinn Hól- ar fullu nafni? 3. Kl. 9.00 Hagavatn - ökuferð. Hagavatn er stöðuvatn austan undir Hagafelli í Langjökli. Geng- ið verður að vatninu og litast um. Göngubrú er yfir Farið við útfall vatnsins. Verð kr. 2.000,- Kynn- ist eigin landi með Ferðafélagi Islands. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. T/l sölu Búslóð til sölu Upplýsingar i síma 14484, eftir kl. 13.30. TAPAÐ - FUNDIÐ Tilkynning frá Dýra- spítalanum (óskilakettir) Svartur og hvítur högni, fannst í Hlíðunum. Ung (ca 3 mán.) brúnbröndótt og hvít læða. Grábröndóttur og hvítur högni með hvita ól, fannst i Kópavogi. Brúnbröndóttur högni með bláa flauelsól með bjöllu, fannst í Móabarði. Upplýsingar í síma 674020. MEÐ HYBREX FÆRÐU GOTT SÍMKERFI OG ÞJÓNUSTU SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. H YBREX AX er eitt fullkomnasta tölvustýröa sím- kerfið á markaðnum í dag. Auðvelt er að koma því fyrir og það er einfalt í notkun. HYBREX er mjög sveigjanlegt í stærðum. DÆMI: (AX 8)1- 4 bæjarlínur—AlItað8 símtæki (AX32) 1-32 bæjarlínur—Allt að 192 símtæki Möguleikarnir eru ótæmandi. HELSTU KOSTIR HYBREX • Islenskur texti á skjám tækjanna. •Beint innval. ***$*zss? •Hægt er að fá útprentaða mjög nákvæma sundurliðun þ.e. tími, lengd, hver og hvert var hringt osfr. •Sjálfvirk símsvörun. •Hægt er að láta kerfið eða tæki hringja á fyrirfram- ákveðnum tíma. •Hjálparsími ef skiptiborðið annar ekki álagstímum. •Sjálfvirk endurhringing innanhúss sem bíður þar til númer losnar. •Mjög auðvelt er að nota Hybrex fyrir símafundi. •Hægt er að tengja Telefaxtæki við Hybrex án þess að það skerði kerfið. •Hægt er að loka fyrir hringingar í tæki ef menn vilja frið. •Innbyggt kallkerfi er í Hybrex. <S> Heimilistæki hf Tæknideild, Sætúni 8 SÍMI 69 15 00 isatKKÍttg/m •Langlínulæsing á hverjum og einum síma. OKKAR STOLT ERU ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR Borgarleikhúsið Gatnamálastjóri Reykjavíkur Gúmmfvinnustofan íslenska óperan Landsbréf hf. Morgunblaðið, augl. Samband íslenskra sveitarfélaga Securitas Sjóvá-Almennar ofl. ofl. ofl. IS/rrh f^í^na

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.