Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9.00 ► Með afa. Jæja, krakkar, þá er afi kominn 10.30 ► Júlliog 11.05 ► Stjörnusveitin. 12.00 ►- 12.30 ► Eðal- 13.00 ► Lagt 13.30 ► For- aftur úr sveitinni. Hann og Pási ætla að vera hjá töfraljósið. Teiknimynd um geimkönnuði. Dýraríkið. tónar. Tónlist- í’ann. Endur- boðin ást. okkur í allan vetur. Hann mun sýna okkur teikni- Teiknimynd. 11.30 ► Stórfótur. Teiknimynd Fræðsluþáttur arþáttur. tekinnþáttur Framhaldsm. myndir með Litla folanum, Litastelpunni, Diplódun- 10.40 ► Táning- um torfærutrukkinn Stórfót. um dýralíf jarð- um ferðalög um illa séðar um og Brakúla greifa. arnir í Hæða- 11.35 ► Tinna skemmtirsjálfri ar. innanlands. ástirungra gerði.Teiknim. sérog öðrum. elskenda. SJÓNVARP / SÍÐDEGI íOj. Tf 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 14.00 ► íþróttaþátturinn. I þættinum verður bein útsending frá fyrstu deild karla á islandsmótinu í knattspyrnu og einnig frá Evrópu- meistaramótinu í frjálsum íþróttum í Split í Júgóslavíu. 18.00 ► Skytturnar þrjár. Spænskur teiknmyndafl.. 18.25 ► Ævintýraheimur Prúðuleikaranna. Blandað- ur skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Ævintýra- heimur Prúðuleikar- anna. Framhald. 14.30 ► Ver- 15.00 ► Heragi (Stripes). Gamanmynd um tvo félaga sem í bríaríi skrá sigi 17.00 ► Glys(Gloss). Nýsjálensk- 18.00 ► Popp öld — Sagan í í Bandarikjaher. Þegar þjálfunin hefst fara að renna tvær grímur á tvímenn- urframhaldsflokkur. og kók. Tón- sjónvarpi. ingana því liðþjálfinn reynist hið mesta hörkutól. Aðalhlutverk: Bill Murray, listarþáttur. Fræðsluþættir. Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Solesog Sean Young. 1981. Lokasýning. 18.30 ► Bílaíþróttir. í þessum þætti verður litið á KUHMO-rallý, en það fer alþjóðlegt rallý sem er nú nýlokið, en það fór fram dag- anna 29., 30., 31. ágúst og 1. sept- ember. Ferskara verður það varla. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Hringsjá. 20.10 ► Fólk- ið ílandinu. IngvarBirgir Friðleifsson. 20.30 ► Lottó. 20.40 ► Öku- þór(3). Bresk- urgaman- myndaflokkur. 21.10 ► Leiðin til frama (How to Succeed in Business Without Really Trying). Bandarískgamanmyndfráárinu 1967. Metnaðargjarn gluggaþvotta- maður beitirýmsum brögðum til að koma séráfram í lifinu. Aðalhlutverk: Robert Morse, Michele Lee og RudyVallee. Myndinvaráðursýnd 14. ágúst 1976. 23.10 ► Börn segja ekki frá. Bandarísk mynd frá 1985. Þar segir frá manni sem vinnur við gerð heimildamyndar um kynferðislega misnotk- un barna en samband hans við fjölskyldu sína og skoðanir hana á málefninu breytast. 00.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Séra Dowling. 20.50 ► Spé- 21.20 ► Kvikmynd vikunnar. Byrjaðu aftur (Finnegan Begin Aga- 23.10 ► Þögul heift. Lögreglustjóri í smábæ í 19:19. Fréttir Spennuþáttur um prest sem spegill. Bresk- in). Sjónvarpsmynd um ekkju sem á í tveimur ástarsamböndum á Texasfylki á í höggi við bandóðan morðingja. af helstu við- fæst við erfið sakamál. irgamanþætt- sama tíma. í annan stað heldur hún við giftan útfararstjóra, í hinn Aðalhlutverk: Chuch Morris, Ron Silver. 1982. burðum. ir. við blaðamann sem má muna sinn fífi! fegri. Henni gengur hálf brösu- Stranglega bönnuð börnum. lega aðgera uppá milli þeirra. Aðalhlutverk: MaryTyler Moore, 00.50 ► Madonna í Barcelona. Robert Preston og Sam Waterston. 1985. 2.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ámi Sigurðsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturssoh áfram að kynna morgun- lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar i garðinum. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Víkulok. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Um- sjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 21.00.) essa stundina er Eríkur Jóns- son að spjalla við tvo starfs- menn Amarflugs í morgunútvarpi Bylgjunnar. Það er býsna upp- örvandi að hlýða á þetta fólk sem hefur stutt svo dyggilega við bakið á sínu fyrirtæki. „Hjarta mitt slær með Amarflugi," sagði einn starfs- maðurinn í spjalli við Erík þegar hann var spurður hvers vegna hann héldi áfram að starfa hjá félaginu. Slík trúmennska er vissulega mikils virði á óvissutímum þar sem fólk getur ekki einu sinni treyst skjal- festum samningum stjómvalda. íslendingshjartað Kunningi undirritaðs starfar hjá stóm fyrirtæki í Bretlandi. Á und- anförnum tveimur árum hefir þetta stórfyrirtæki tekið ótal kollsteypur og breskir og bandarískir peninga- menn barist um völdin. Voru lýsing- ar kunningjans á þessari valdabar- áttu ævintýralegar. Almenningur í 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistariifsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Konur á bökkum Rinar, sagan af Elisabetu Blaukrámer" eftir Heinrich Böll. Útvarpsleikgerð: Michael Buchwald. Þýðíng og leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Guð- rún Ásmundsdóttir, Guðrún Stephensen, Edda Björgvinsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Pétur Ein- arsson, Jakob Þór Einarsson og Sigríður Þor- valdsdóttir. (Einnig útvarpað annan sunnudag kl. 19.31.) 18.00 Sagan: „i föðurleit" eftir Jan Terlouw. Árni Blandon les þýðingu sina og Guðbjargar Þóris- dóttur (9). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Valsar eftir Fréderic Chopin. Dimitri Alexejev leikur á píanó. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags- kvöldi. 20.30 Sumatvaka Utvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Sauma- stofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni „Eitraðir demantar", siðari hluti. Bretlandi hefur samt lítið fýlgst með þessum átökum þótt þau hafí víst vakið athygli athafnamanna. í þessum stóru löndum iifír fólk stundum í veröld er’ markast af vinnunni og stéttinni. Hér heima fylgist hins vegar öll þjóðin með átökunum í kringum Amarflug. Þessi átök em nánast heimilis- vandamál íslensku þjóðarinnar. Þannig eru „málefni Árnarflugs", eins og þau eru kölluð í sjónvarp- inu, ósjaldan fyrsta frétt á ljósvak- anum. Það er kannski þessi nálægð okkar eyjabúa við það sem er að gerast í viðskiptalífínu, stjórnmál- unum, listalífínu, íþróttunum og mannlífinu almennt sem gerir að verkum að: Hjarta okkar slær með íslandi. Hjartaslaufan Senn hefjast skóiamir. Sex ára bömin labba fuii tiihiökkunar með pabba eða mömmu í áttina að stóru Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einnig út- várpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafsdóttir kynn- ir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta líf - þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálms- son segir frá þvi helsta sem er að gerast i viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Orðabókin, orðaleikur i létt- um dúr. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 14.00 íþróttarásin — Islandsmótið I knattspyrnu, 1. deild karla. Fram-FH, IBV-KA, Þór-KA og Stjarnan-Vikingur. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Ámason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass" og sveitarokk. Úmsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskifan: „Buster goes berserk" með Bust- er Poindexter frá 1989. 21.00 Úr smiðjunni - Étið upp eftir Yes. Siðari hluti..Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. skólabyggingunni. En svo eru önn- ur börn sem ganga til skólans með kvíðaverk í maga. En það er eins og þessi miklu tímamót ársins hafí farið fram hjá sjónvarpsmönnum. Þeir eru margir hveijir uppteknari af slagsmálum í Rúmeníu en íslenskum skólabömum. Þó var nú rætt við Arthur Morthens sér- kennslufulltrúa í 19:19 í fyrradag. Arthur greindi frá því að mikið vantaði uppá að nemendur fengju þá sérkennslu sem þeir ættu rétt á samkvæmt lögum. Þá sagði sér- kennslufulltrúinn frá því að nú kæmu sex ára nemendur inn í skólana með djúpstæðari vandamál en nokkm sinni fyrr. Ummæli Arthurs leiddu hugann að ríkisútvarpinu sem hefur sinnt prýðilega skólamálum. í fyrradag mætti til dæmis Hugo Þórisson skólasálfræðingur í hljóðstofu til Katrínar Baldursdóttur og spjallaði við símavini Þjóðarsálar um starf sálfræðideildar gmnnskóla. Var 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttiner ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdóttlr. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. Tólfti og siðasti þáttur. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatimans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988.) 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 f fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar. (Veður- fregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm- arsson, Steingrímur Ólafsson. Fréttir og frétta- tengingar af mannlegum málefnum. sannarlega fróðlegt að fylgjast með umræðum. Einkum var athyglis- verð sú staðhæfing sálfræðingsins að fjöldi barna næði ekki viðunandi námsárangri vegna þess að þau nytu sín ekki félagslega í skólanum. Þessi böm væru oft þjökuð af kvíða gjarnan vegna þess að þau kæmu alltaf að tómu húsi. í þessu sam- bandi er vert að benda á merkilega grein sem Matthildur Björnsdóttir ritaði hér í blaðið sl. fimmtudag á bls. 18 og nefndi Að leysa hjarta- siaufuna. Matthildur sagði m.a.: Þegar undirrituð sem gift kona ákvað að yfírgefa vinnustað vegna þess að hún tímdi ekki að missa af dýrmætum tíma í lífí barnsins síns, mátti hún veija málstað sinn af öllu afli ... Vinnutími þarf að verða sveigjanlegri og þjóðfélagið í heild þarf að viðurkenna bæði kyn- in sem fullgild foreldri. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón: Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman á laugardegi. Umsjón Július Brjánsson og Halldór Backman. 16.00 Sveitasælan. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson. 17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón: Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þinu heimili? Umsjón: Felix Bergsson og Haraldur Kristjánsson. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Afmæliskveðjur og óskalögin. 13.00 Ágúst Héðinsson i laugardagsskapinu. 14.00 Iþróttaþáttur. Valtýr Bjöm Valtýsson. Heil umferð i Islandsmótinu i knattspyrnu. 16.00 Ágúst Héðinsson opnarsimann, tekuróska- lögin og spjallar vð hlustendur. 19.00 Haraldur Gislason spilar gömlu lögin. 23.00 Á næturvakt. Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttireru sagðar kl. 10,12,14og 16 um helgar. " EFFEMM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarlisti islands. Umsjón: Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms- son. íþróttaviðburðir dagsins á milli laga. 15.00 íþróttir. 15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir skemmtiþætir Griniðjunnar, Kaupmaðurinn á horninu - Hlölli i Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar.Tónlist frá timabilinu 1975 til 1985. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Kristófer Helgason. 16.00 íslenski listinn. Fariðyfirstöðuna á 30vinsæl- ustu lögunum á islandi. Dagskrérgerð: Snorri N Sturiuson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím- is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Hauk- ur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Þórir Sigurðsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt- urdagskrá. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Miðnæturútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu þar sem mannlífið iðar á laugardögum. 16.00 Barnatimi i umsjá Andrésar Jónssonar. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Að þessu sinni flytur Kristinn Pálsson prédikun. 19.00 FÉS. Umsj.: Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blómatimabilinu og psychedelic skeiðinu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsj.: Hans-Konrad. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. „Mjúku málin“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.