Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990 13 Síðustu sumartónleik- ar Listasafns Siguijóns David Tutt leikur á píanó ekki séðar fyrir í eitt skipti fyrir öll. Vitaskuld ber að bæta núgild- andi lög en hafa verður einnig í huga að íslensku kaupfélögin eru að ná kröftum aftur eftir erfiðleika umliðinna ára og þau hafa mikil- vægum hlutverkum að gegna. Ef til vill er réttast að breytingar á núgildandi lögum um samvinnufé- lög taki mest mið af hagsmunum kaupfélaganna en á móti er þá skynsamlegt að hugleiða hvort ekki ætti að setja einhver ákvæði í lög um hlutafélög, þ.e. um þá tegund hlutafélags sem fullnægir skilyrð- um um samvinnustarf í því réttar- formi. Nú þarf umræður og ákvarðanir Nú fer því fjarri að löggjöf sé upphaf og endir í samvinnustarfinu. Þau meginskilyrði samvinnustarfs sem rakin eru í byijun þessarar greinar geta menn viðhaft í íslensku fyrirtæki hvort sem það er í réttar- formi samvinnufélags, hlutafélags, sameignarfélags, sjálfseignarstofn- unar eða í samlagsfélagi og sam- lagshlutafélagi. Þessir möguleikar eru fyrir hendi og þarf ekki sér- staka löggjöf til. Hins vegar verða samktök íslenskra samvinnumanna að taka þessi nýju viðhorf til umræðu og afgreiðslu. Samband íslenskra sam- vinnufélaga, sem sameiginlegur fé- lagslegur vettvangur, þarf t.d. að taka ákvörðun um það hvers konar félög geta verið aðilar að því í framtíðinni. Það getur ekki staðist lengi að neita hlutafélögum sem uppfylla öll skilyrði Alþjóðasam- Sveinn Einarsson leikinna myndraða, en ýmsar frá- bærar hugmyndir eru á lofti hjá okkur. M.ö.o., hlutur innlends efnis er að hundraðshlutum ekki nægiiega hár til þess að eðlilegt jafnvægi sé og íslensk tunga setji þann svip í dagskrána að sæmándi sé. Erlent efni (og sumt af því auðvitað mjög gott) hefur aukist að magni í sam- keppninni, og þó að hlutur innlends efnis hafi vaxið lítillega, hafa hlut- föllin ekki breyst. Framleitt innlent efni (annað hvort sem RÚV sjálft útbýr, eða eins og hefur færst í aukana, sjálfstæðir kvikmynda- gerðamenn hafa útbúið fyrir Sjón- varpið), er enn innan við 20% og ef fréttir og íþróttir eru meðtaldar (og auglýsingar), þá má tosa þessu upp í um 40%. En það mun almenn skoðun í heiminum, að sjónvarps- stöð sé ekki sómakær, sem reynir ekki að jafna til helminga innlendu vinnusambandsins um aðild ef þau leita eftir henni, svo að dæmi sé tekið. Og í annan stað er það skylda forystumanna Sambandsins að hafa forgöngu um málefnalegar umræð- ur um þessi mál, til þess að eyða tortryggni sem ný viðhorf hafa vak- ið og til þess að kveða niður þann orðróm að hér sé um uppgjöf að ræða. Samvinnustarf í réttarformi hlutafélags getur átt glæsilega framtíð fyrir sér í landinu og getur átt góðan þátt í almennum framför- um, jöfnuði og almannahag. En þess verður að gæta að réttum skil- málum sé fullnægt og menn sigli ekki undir fölsku flaggi. Þetta eru næsta fögur orð: „almenningshluta- félag“, „samvinnustarf í réttarformi hlutafélags“, „samvinnuhlutafélag“ o.s.frv., svo að óbeint sé vitnað til greinar Eyjólfs Konráðs Jónssonar í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Það er brýnt að settar séu reglur um þessi mál hvort sem þær fá staðist í landslögum eða samþykktum fé- lagasamtaka eins og t.d. Sam- bandsins. — Ekki er t.d. vafi á því að samvinnumenn vænta þess fast- lega að skipulag hlutafélaga á veg- um Sambandsins, KRON eða ann- arra samvinnufélaga samrýmist al- mennum skilyrðum samvinnustarfs. Sé rétt á þessum málum haldið verður ekki um neitt undanhald að ræða í íslensku samvinnustarfi heldur þvert á móti mikilvæg tíma- mót með björtum fyrirheitum. Ein- mitt núna verður að taka nýjar stefnuákvarðanir. Höfundur er rektor Samvinnuskólans. „Þrátt fyrir það að allir í landinu meini það ein- læglega, að efling inn- lendrar dagskrárgerð- ar í sjónvarpi er þjóð- ernisleg nauðsyn á þessum íjölmiðlabylt- ingartímum, er það ekkert launungarmál, að það eru aðeins innan við 200 milljónir sem fara í alla innlenda dag- skrárgerð í Sjónvarp- inu.“ og erlendu efni. Má í raun furðu gegna það traust sem stofnunin nýtur þrátt fyrir þetta, og sem ítrekað hefur komið fram í skoðana- könnunum að undanfömu. Undirritaður starfar sem dag- skrárstjóri innlends efnis hjá Sjón- varpinu og fannst því eðlilegt að leggja orð í belg, af því að hann hefur kynnst þessum málum innan frá. Hann er því ekki að veija stofn- unina af þeim sökum einum að hann starfar hér, heldur þvert á móti að vekja athygli á því, að bet- ur má ef duga skal. Og vel það! Hann kom heldur ekki til starfa hér til að huga að gróða sínum eða annarra, heldur af því að honum þykir það lífsnauðsyn, að eflt sé það sjónvarp, sem fjallar um okkur sem búum í þessu landi. Höfundur er dagskrárstjóri innlendrar deildar hjá RÚV. Á þriðjudagstónleikum í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar 4. september nk. kl. 20.30 mun David Tutt píanóleikari leika verk eftir Handel, Schumann og Liszt. Þetta em síðustu tónleikarnir á sumardagskrá safnsins, sem hafa notið mikilla vinsælda. Ævinlega hefur verið húsfyllir og hefur þurft að endurtaka nokkra tónleika. David Tutt fæddist í Kanada en er nú búsettur í Sviss. Hann stund- aði píanónám í heimalandi sínu og hjá prófessor Gyorgy Sebok við háskólann í Indiana í Bandaríkjun- um. Hann hefur hlotið fjölda verð- launa og viðurkenninga fyrir leik sinn. David Tutt hefur víða komið fram sem einleikari, hérlendis og beggja vegna Atlantshafsins, m.a. með Sinfóníuhljómsveit ungverska útvarpsins í Búdapest og sinfóníu- hljómsveitum Calgary, Edmonton og Toronto o.fl. Hann hefur haldið tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar árlega frá stofnun þess. Að venju verður kaffistofa safns- ins opin að tónleikunum loknum. David Tutt píanóleikari leikur á . síðustu sumartónleikum Lista- safns Sigurjóns Ólafssonar. NÝ SÉRVERSLUN Opnum í dag nýja og glcesilega sérverslun með baðinnréttingar og alll fyrir baðherbergið. Þar bjóðum við sem fyrr vandaðar baðinnréttingarfrá Hafa og Dansani. Hagstcett verð og góðir greiðsluskilmálar. Raðgreiðslur VISA og EURO. Opið í dag kL 11.00 -16.00. Verið velkomin. SUÐURIANDSBRAUT 10, S: 686499 frákl. 10- 18 í dag fellur virðisaukaskattur af íslenskum bókum. Í tilefni dagsins bjóðum við stakar bækur og bókapakka á sérstöku tilboðsverði. Komdu i heimsókn og skoðaðu úrvalið, nú er góður dagur til að kaupa bækur. Það verður heitt á könnunni hjá okkur. Til hamingju með 1. september 19901 0PIÐ DAG HELGAFELL úí^a. Síðumúlo 6 • simi 688300 v HVÍTA HÓSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.